Vísir


Vísir - 18.11.1919, Qupperneq 2

Vísir - 18.11.1919, Qupperneq 2
V í S I R hafa ennþá fyrirliggjandi: Tydol-bensin. Þessi ágæta bensintegnnd fæst enn í kðssum. Notið aðeins Bokkri kassa af ágæiasn vHollenskum Eplum. Eosningamar. Kosnir í Reykiavík : Stoíbi Björassoi 2589 atkv. Jakob Möller 1442 aikv. Fallnir: Jón Magnússon 1437 atkv. Ólafnr Friðriksson 863 - Þorvarður Þorvarðarson 843 - Margar kosningar hafa verið kappsainlega sóttar i Reykjavík en engar sem þessi. Talning atkvæða hófst kl. 1 síðd. i gær og var lokið á ellef tu stundu. Múgur manns var þar viðlát- inn og var auðheyrt að mönnum var mikið niðri fyrir. ]?að varð fljótt augljóst að Sveinn Björnsson fengi langflest atkvæði, en frambjóðendur alþýðuflokksins fæst. Baráttan stóð um Jakob Möll- er og Jón Magnússon. .Jakob hafði oftast nokkrum atkvæðum fleira, og .þcgar lokið var að telja úr atkvæýðakössun- um, hafði hann 17 atkvæði um- fram Jón Magnússon. En þá var tekið til þeirra at- kvæða, sem heima voru greidd og þóttust menn vita, að Jakob ætti þar fátt eitt. Fór það og svo, að þeir voru hnífjafnir Jakoh og Jón þegar þeirri talning vai' lokið, og var þá lekið að rannsaka vafaseðia. á bifreiðar yðar, það fer betur með vélarnar og marg borgar sig af þvi það er drýgra og hreinna en flestar aðrar bensíntegundir. Júh. ÓláfssoB & Co., Sími 584. ReykjaAÍk. Símn. Juwel selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. KosBÍagatrsliL Komu þau atkvæði dræmt, eitt og eitt og átti Jakob sex en Jón eitt. Heita mátti, að allir stæði «. sem á öndinni meðan á þessari ' rannsókn slóð, en við hvert at- kvæði, sem Jakob fékk, dundu við margföld fagnaðaróp og þegar lokið var og kosning Ja- kobs lýst lögmæt, tóku áheyr- endur að syngja „Eldgamla ísa- fofd“ og fleiri ættjarðarkvæði og báru Jakob Möller á hönd- um sér heim. þar kvaddi hann kjósendur sína með nokkrum orðum, en fregnin fór um aflar götur, og var hvarvetna tekið á einn veg, með hinum almennasta fögn- uði og varð mörgum að minn- ast hins skörulega lieróps síns: „Hann skal á þing!“ sem hljóm- aði oft og mörgum sinnum yfir önnur fagnaðaróp. í )?að skal standa ómótmælt, í | að kosning Jakobs Möller er | glæsilegasti kosningasigur, sem unninn hefir verið á fslandi. BókafregB. í Gidlbringu og Kjósarsýslu eru kosnir: Einar porgilsson, kaupm. í Hafnarfirði, með 846 atkv., og Björn Kristjánsson fyrrum bankastjóri, með 604 atkvæðum. þórður Thoroddsen fékk 298 atkv. Bogi A. .1. pórðarson 252 atkv. Davíð Kristjánsson 192 atkv., Jóhann Eyjólfsson 180 atkv., og síra Friðrik Bafnar 23 atkv. Síra Friðrik tók lramboð sitt aftur á síðustu stundu. en þá voru kjörseðlar préntaðir og stóð nafn hans á þeim. í Mýrasýslu var lcosinn Pétur pórðarson bóndi í Hjörsey með 204 atkv. Davíð porsteinsson á Arnbjarn- arlæk fékk 168 atkv. Atkvæðatalan á Akureyri var þessi: Magnús Kristjánss., kaup- maður, fékk 365 atkv., Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir, fékk 209 atkv., en 26 seðlar voru ógildir. í dag verða atkvæði talin i Vestur-ísafjarðarsýslu, Árnes- sýslu og Rangárvallasýslu. Á morgun verður lalið i Dalasýslu. Rækur Rókmen lafélagsins erða oftast margar samferða, g svo er að þessu sinni. Milt í osningahríðinni er komið meS kki færri en fimm bækur fé- agsins. Skírnir er að mestu helgaður minning þriggja merkismanna, Jóns Thoroddsens, Jóns Árna- sonar og Jóns porlákssonar. Er fvi'st fyrirlestui' sá, sem magist- er Sigurður Guðmundsson flutti hér í bænum um Jón Thorodd- sen, þar næst ritgerð eftir frú 1 Theodoru Thoroddsen um „Mann og konu“ og nokkrar | endurminningar um Jón Áma- ) son eftir sama höfund. Allar | þessar ritgerðir eru l'róðlegar og skemtilegar, en ekki er það al- veg rétt, sem segir um aldaraf- mæli J. Á„ að ekkert mót sæist á þvi, „að öðrum en nánustu vandamönnum væri það kunn- ugt,“ því að Vísir mintist Jóns Árnasonar nokkuð þann dag og átaldi það ræktarleysi, sem „hið oþinbera“ sýndi minning hans, og vitum vér, að frú Thorodd- sen muni ekki misvirða þó að Vísir segi nú þetta sér til „rétt- lætingár.“ En að öðru leyli eru þessi orð frúarinnar fyllilega réttmæt og mcira en það. pá kemur stutt en snjöll ril- gerð um Jón skáld porláksson, eftir prófessor Guðmund Finn- bogason, og ioks allöng ritgerð um þjóðernisbaráttu Færeyinga frænda vorra. Hún er eflir Jón Helgason í Kaupmannahöfn. ' * Lýsing íslands eftir prófessor porvald Thoroddsen, (III. bindi 3. hefti), er góð bók og næsta fróðleg. petta hefti er alt um nautgriparækt og sauðfjárrækt, með fjölda tilvitnana í bækur, blöð og tímarit og eykur það stórmikið gildi hókarinnar. * Safn til sögu íslands (V. 4.) cr Jjriðja bókin. par er fremst niðurlag á ritgerð eftir síra Lárus sál. Halldórsson um bæja-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.