Vísir - 21.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1919, Blaðsíða 3
(2jiQnQvi>ri9i5- HYÍSIR / QÍI991 QHh 1i ' L.r 26 tonn í góðu standi, með góðri og sparneytnri velV'tii sölui? Bátnum fyigir: Föst veiðarf*ri, 2 snirpinætur, sliaruet, 2 nóta- bátar og fiðira. Mjög aðgengileg kjör sé samið fyrir 25. þ. m. vísar á. Aíflr. KART0FLUR góðar (gular) selja óáýit í heildsölu * Þörðar Sveirisson & Co, s mi )n, og aðrir sem kyuuu að óska að sjá og fá tilsögn í áto gensnðu og skurði, geta fengið tækifæri til þessnæstu daga með því að suúa sér til verkfræðingg. H.f. Sjóvátryggingaríélag Islands A.usturstræti 16, Reykjavik. Pósthólf 574. Taisími 542. Símnefni: Iasurance Aiskopar sjó- og stríðsvátryggingar. • S trifstofutími 10—4 -- laugardögum 10—2. IVýkömið osr mnri Ælliskouar ■Yt"1 fatnaðir. Stærst úrval. Vandað. Ódýrast. Best að versla í Fatabúðinni Hafnarstræti 16. Sími 2 6 9.' rgir hentu gaman a8 frétt- irini, sem kom úr HafnarfirSi • á tÍÉiiPS þ||^i;engslin uröu svo mikil i fundarhúsi þeirra, a'ö brjóta varö rúöur í stórum stíi, svo aö menn yröu ekki miður síu af loftleysi'.41bg þó eru sjálfir Reykvíkingar miklu ver settir en HafnfirÖingar um fundahús. Menn hafa lengi fundið til þess, nð fundarsalir höfuöstaöarins eru iangt of litlir, en aldrci hefir þaö komið betur i ljós en i síðustu kosningum. Þaö var nokkuð til í því, sem Morgunblaðið sagði, að veggirnir á Bárubúð mundu hafa sprungið á einum fundinum, ef ekki hefðl mannfjóldinn staðið beggja vegna utan við og stutt þá! Þegar slík þrengsli verða á íund- um, fer varla hjá því að bekkir séu brotnir og föt rifin af mönn um, að ógleymdu því heilsutjóni, sem menn geta beðið á slikum • sanikomum. Reykvíkingar verða nú að talca rögg á sig og reyna að koma upp svo stæöilegu fundarhúsi, á næsta ári, að það fullnægi kröfum bæj arins. Eins og nú standa sakir, á eng- inn kaupstaöur á landinu jafnléleg fundahús eins og Reykjavík, ef ntiðað er við fólksfjölda höfuðstað arins og hinna kaupstaðanna. G. G. J. Frá Þýskalauði. Gnðmnndor Asbjörns'on Lattgav. 1. Sítni 655. Landsin* besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Mcnn höfðu búist- viðþví,aðupp- hlaup mundu verða víðsvegar um Þýskaland 9. þ. m., því að þann dag var ár liðið frá því er keis- arinn sagði af sér. En af nýkomn um enskum blöðum má sjá, að all - ar æsingatilraunir liafa mistekist. Þann dag var hríðarveöur um cf.lt Norður-Þýskaland og höfðu kuldar þá gengið í heila viku. Bændur uröu svo.seint fyrir, að ná upp úr görðum sínum, að kar töflur voru víða óuppteknar, þeg a,r frostin duttu á, og verður það þjóðinni i heild sinni stórmikill og óbætandi skaði. Snjór hafði fallið svo mikill um 9. þ. m. á Þýskalandi, að járn- brautalestir stöðvuðust víða, og varö það mjög til þess að draga úr öllum uppreisnaranda. Fundir urðu hvergi haldnir und ir beru lofti, vegna veðráttunnar, og mönnum þótti kalt að stánd'i úti, en í fundarsölum Berlínar voríi víða haldnir fundir fyryefndan dag. Miklu bar þar miiíriá áSparta- cus-mönnum, en búist var við. Er talið, að allur fjöldi manna sé nú orðinn þeim fráhverfur, en lög- regluliðið vel vopnað og einráðið í að halda góðri reglu; enda hefir ammmj .mullin so 1 iGdl llátt kaup. 0,„Rjrtj8jsbgrg .ifíanisíl?!1ífrft^e^nfY-Knuia uiHalíái'-----X.-.ibit.-tlaeÍQiUi M Ullarflauel margir litir Silkiflauel Dömuklæði Káputau margar teg. og margt fleira MartemnEinarsson &Co. Ódýrast skotfæri i bænum eru hjá Martelni Einarssyni & Co. Primushautar nr. 1 Pr'mushringir Primusnálar Marteinn Einarsson & Co. fyrir fullorðna og böm, þeir bestu í borginni hjá Chonillon, Hafnarstræti 17. Flög-g, islensk og útlend, fleiri stærðir, signalflögg og flaggdúkur, reiðaatega óiýrast hjá Chonillott, Hafnarstræti 17. ...........1 t Mátorlampar ásamt öllu tilheyrandi í Hafearstræti 17. Munið eftir hinni góðkunnu frönsku niðursuðu i Hatnarstræti 17. stjórnin gert margs konar ráðstaf- anir til þess aö bæla niður allar uppreisnartilraunir. Blöð allra flokka eru og sam- mála um það, að þjóðin hafi beðið stórtjón af innanlandsóeirðum og verkföllum og hvetja nú til ein- drægni og friðsamlegra starfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.