Vísir - 21.11.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 21.11.1919, Blaðsíða 6
TÍSIR Hlutaveltu fyrir teplara heldur unglingastúkan Unnur nr. 88, snnnudaginn 28. þ. m. Izl. 7' e. h. i Good-Templarahúsinu. Nefndin og aðrir fé- lngar komi mununum í Gr.-T.-húsið kl. 11 á sunnudag. Fnndnr i stúkunni sama dag U. 11. Hjálmar Þorsteinsson Simi S96. Skólayörðustig 4. Slmi 396, Rammar og rammalistar, stórt úrval. Lægst verð. \ • Heildsala. Smásala. 99 Breiðablik” Sultutau. margar teg. Selleri, Marmelade, 3 teg., Avextir, niMtrsoðnir, Carotter, Grænar baunir, 4 teg., Aspargus, 3 teg., Agurker, Pickles, Sardínur í olíti og Tómat, Fiskabollur, Lax, 4 teg., Ansjovser, Forloren Skildpade, Lobescowes, Kjötbollur í bouillon, Salatolie, Leverpostej, Maccaroni, Stivelsi, 4 teg.. Kjöt- og fiskisojur, Sósulitur, HTaframjöl, r‘ pökkum, Riismjöl í pökkum, Kartöflumjöl, Byggmjöl, Sem. grjón, Sagogrjón, Rúsínur, Sveskjur, Kúrenur, Þurkaöir ávextir, Liptons te o. fl. teg. Suöusúkkulaöi, Átsúkkulaöi, Cacao, 4 teg., Confect, Kökur, margar teg., Kex, margar teg. Yörnr væntanl. meö næstu skipum Berið verðið saman viö verð annara verslana, Vörurnar sendnr fljótt heim. Mnnið að versla í Breiðablik. 8imi 168. Sími 168 Bæjargjöld. Öll ógoldin gjöld til bæjarsjóðs Reykjavikur bæði aukaútsvör og fasteignagjöld, verða innan fárra daga afhent bæjarfógeta til að taka þau lögtaki. Er þvi hérmeð skorað á alla hlutaðeigendar að greiða tafarlanst það sem þelr eíga ógoldið bæjarsjóði. Bæjargjaldkerinn. fint 1 . Af sérstökum ástæöum vantar mig stúlku nú þegar. ÞórunnThos- trup, Skálholti. Sími 429. (339 Gó8 stúlka óskast strax. Hátt kaup borgaS. A. v. á. (312 Föt eru stikkuð og' pressub á Laugaveg 74 (uppi). Á saxna stað getur einn maSur fengib þjónustu. (366 Dugleg stúlka óskast strax. Kaup 60 kr. á mánuði. A. v. á. (338 Góð húsvön stúlka óskast frá 1. des. á gott heimili hér í bæn- um þar sem er miðstöðvarhiti og rafljós. A. v. á. (284 Stúlka óskast í árdegisvist eöa allan daginn, ef um semur. A. v. á. ~ (362 Húsvön stúlka óskast á lítib heimili til 1. des. Hátt kaup. A. v. á. (361 GóS stúlka óskast strax. A. v. á (357 Á Nýlendugötu 13 er gert vi8 prímusa. (337 Stúlka óskast í hæga vist sem fyrst. A. v. á. (356 Innistúlka óskast til nýárs. A. v- á. (355 VHlflHHS Sú sem tók svarta kven-glans- kápu i Barnaskólahúsinu á Sel- tjarnarnesi sí'ðastl. sunnudagskv., cr vinsamlega be8in a8 skila henni á Ránargötu 24. (363 Kjóll tapa8ist af snúrum vi3 Frakkastíg 19 um 18. þ. m. Skilist þanga8 sem fyrst. (365 Tapast hefir peningabréf á veg- inum milli HafnarfjarSar og Reykjavíkur. Finnandi er vinsam- lega be8inn a8 skila því á Lauga- veg 47, gegn íundarlaunum. (341 r iinii: I Bárunni fæst heitur og kaid- ur matur allan daginn, einnig öl* gosdrykldr og kaffi. Herbergi óskast fyrir einhleypan ungan mann. TilboS merkt: „Her- bergi i“, sendist blaðinu. (301 LítiS herbergi óskast. A. v. á. (360 Herbergi fyrir einhleypan ósk- ast 1. des. gegn hárri leigu. Uppl. í siraa 646. . (343 Mig vantar herbergi, annaðhvort me8 öSruni e8a einbýlisherbergi, fyrir mjög áreiSanlegan einhleyþan mann. TilboS sendist Gunnari Sig urSssyni, Von. Sími 448. (359 r n Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag stæS innkaup á kaffi, og yill a® aSrir njóti þeirra. Selur hún þv'- me8an birg8ir endast, kaffi a ^r‘ 3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. ertf keypt í einu. Einnig selur hún þekta boi- íenska vindla, me8 mjög gó®u verSi. Sími 503. VandaS orgel, stærri tegund, ma vera notað, óskast keypt tækifæris- verSi. A. v. á. (35*- HestasleSi til sölu. Uppl- a BræSraborgarstíg 10 B. (35? Dívanar, með og án teppa, hjá Evv. Arnasyni, Laufásveg' 2- (351 Hesthústeppi, keyrsluteppi, hesi' húsmúlar og skautaólar. SöSla smiSabúSin, Laugaveg 18 B. Sin11 646. (346 Til sölu: 1 Grammofon, rnerk' Brunswick, 1 tvíhleypt haglabyssa, merki Stevens, meS ca. 200 reyk lausum skotum, 1 riffill cal. 22' meS ca. 300 skotum, • og einn io°" kerta stofu-gaslampi. Siggeir EiS' arsson. Frakkastíg 14. Sími 7^7' (324- Ágætur hengilampi, meS 30-líntl brennara til sölu. A. v. á. (35z Dýnur fyrirliggjandi, mjög dýrar í söSlasmíSabúSinni, Lauga' veg 18 B. Sími 646. (345 Lítill ofn fæst keyptur. Tilheýr- andi rör fylgja. Uppl. á Bræöra- bfírgarstíg 34. TækifærisverS. (351 P’ranskt sjal til kaups meS tæk' færisverSi. Grettisgötu 59. (3^ Óskast til kaups: „Gullöld ' lendinga“, „fslenskt þjóSerni“ °S „Strengleikar" eftir GuSm. GuK mundsson. Uppl. hjá GuSmundi H- GuSmundssyni. beyki, Kárastíg 5 (33^ Hengilampi, tveggja-manna-ruo* 2 barnarúm, karlmannsyfirfrakko kvenreiSföt, barnavagn o. U-, et til sölu meS tækifærisverSt Frakkastíg 13. (34* KBMSLá 1 Nokkrar stúlkur geta feng1® sögn í bróderí, jafnt stinflu ^ sem aSra. SömuleiSis er teki® h' bróderi til aS sauma og >nerkja Uppl. á SmiSjustíg 5. LítiS orgel, mætti vera óskast leigt um tíma. A- a' Félagsprentsmiöja11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.