Vísir - 25.11.1919, Page 3

Vísir - 25.11.1919, Page 3
VÍSIR 1* Jarðarför porbjargar dóttur okkar, er andaðist 17. þ. m., fer fram frá heimili okkar, pmgholtsstræti 1, fimtu- daginn 27. n. k. og hefst með húskveðju kl. 11%. póra Jónsdóttir. J?órður L. Jónsson. Stórt liús til sðln neðarlega við Laugaveg. Stór ibúð lans 14. maí. A. v. á I ótorbátur til sölu. Stærö ca. 2 tonn. 6 hesta vél. Einkar hentugur skemtibátur. Selst af sérstökum ástæöum Upplýsingar 'Yisttau, f■risfíau, fvisttau, Svunta kostar kr. 2,63! Vegna plássleysis verður í þessari viku selt ca. 5000 mtr. af hinu alþekta, breiða og góða tvisttaui með innkaupsverði eða kr. 1,75 pr. mtr. í eina svuntu þarf 1% mtr. Hvergi eins ódýrt. Komið strax, þrátt fyrir vonda veðrið! pað borgar sig! á skrifstofu Laugaveg 4 4. Vörm’ sendar heim. Fljót afgreiðsla. G-arðars Gislasonar. Snjólteðjur fyrir bifreiðar koma með Botniu um 10. des. Pantið sem fyrat Markús EinarssonátCo. Skrifstofa á Hótel tslanð nr. 1 kl. 2-6. ' • ■ • , ;■ • , # . f ■ . • : , ' Dnglepr skrifstofumaður • i vanur bókhalii getur fangið atviunu hjá einni stærstu versl- un á Austurlandi. * Umsóknir með meðmælum og Jaunakröfu, merkt „Skrifstofu- maöur“ leggist á skrifitohi Vísis, sem fyrst. B uf í 1 Bárunni er bost. Ungllnsur yfir fermingu. sem hefir fengið góða mentun, og skrifar og reiknar vel, getur fengið vel launaða stöðu á stórri skrifstofu hér í bænmn. Vísir tekur á móti tilboðum, merktum „4000“ til 28. nóv. Hú seigendur í bænnm, sem hafa utanhúss-salemi við hús sín, eru ámmtir um að nota að eins hinar lögákveðnu salerniskollur, en ekki blikk- fötur eða önnur léleg máhnilát, sem gera lireinsunina erfiða eða jafnvel óframkvæmanlega að vetrarlagi. par, sem slík ílát fyrirfinnast, mega menn búast við að þau verði flutt burt með öllij saman. — Salernakollur fást keyptar hjá Jóni Jóns- syni beyki* á Iílapparstíg 7. Enn fremur eru allir húseigendur ámintir um að hafa nægi- lega stór og góð sorpílát við liús sín og á aðgengilcgum stað, til þess að hreinsunin geti gengið greiðlega og þrifnaðarástand- ið í hænum fari batnandi. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík, 24, nóv. 1919. Agúst Jósefsson. Hinir margeftirspuröu. ,Avon‘-guiTmiíhælar nýkomrsir i skóverslun Hvannbergsbræöra, Hafnarstræti 15. Simi 604. Hjálmar Þorsteiasson Sími 896. Skólavörðustíg 4. Sími 396, Rammar og rammalistar, stórt úrva). Lægst verð. Heildsala. Smásala. Harðarlamir smúar og stórar, GHuggalamir, Harðarhiina, ÚtiJyrahúna, Hurðarskrár, Kamersskrár, Stormkróka og allskonar s a u m o. m. fl. bvggingarefni er og verður ódýrast að kaupa í Verslnn Jóns Zoega.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.