Vísir - 27.11.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. IR Afgrei'ösla i AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 9. ár FimtudagÍHB 27. nóvcmber 1919. -320. tbl. , g;amla bíó HomEœcElus II. kafli verðurjsýndur kl. 81/* og 9^/a í síðasta sinn. Allir sem séð hafa 1. kafla af Homuneulus ættu ekki að láta hjá líða að fyigja mynd- inni, því hún verður betri og betri eftir því sem lensra kemur. III. kafii byrjar á föstudag kl. 8. Hversvegna kaupið þér útlentkonfect og súkkulaði þegar þér með þvf að kanpa - Freyju Konfect og Súkkulaði- fáið ávalt nýjar og betri vörnr. Styðjið islenskan iðuað, gerið landinu gsgn og gleðjið yður sjáifa. Katípmenn og- kaupfólög geri jóla- pantanir sínar það allra fyrsta og sendi þær annaðhvort beint til verk- j| smiöjunnar á Laugaveg 76 eða til aðalumboðsmanna vors Rnnólfs Kjartanssouar, Skólavörðustíg 10. _ NTJA BÍO „ Iudiáuastúlkan stórkostlega tilkomumikili sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinni heimsirægu skáldsögu (samnefndri) eftir ' R © x Beach. Mittchelt Lewis lejkur eitt aðalhlntverkið af frábærri snild. Ein sýning í kvöld er byrjar kl, 8V«. v Leikfelag Reykjavíkur. Nyársnóttin verðnr letkin í Iðnó föstnndaginn 28. nóv. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir: í dag kl. 4—7 með hækkuðu veröi. og á morgunkl. 10—12 og eftir 2 með venjulegu verði. ðkkar vel þektu tegundir af kr. 14,50 pokinn Johs. Hansens Enke. Jarðarför Jóbönnu G. Stefánsdóttur fer fram laugardag 29, þ. m. kl. 12 á hádegi frá dómkirkjunni. Aðstandendur. Alóðarþakkir íyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarförí’Guðrúnar Jónsdóttur, Stýrimannastig 11. Aðstandendur. Aðgöngumiða að afmælishátið St. Einingin, sem haldin verður næstk. Jaugardag, geta féJagar stúkunnar sem og aðrir TempJarar fengið í Gk-T.-hús- inu i dag kl. 2—7, en llklega ekki síðar. Dansleikur fyrit dansskóla *sig. Guðmundssonar verður hald- inn laugardaginn 29. nóv. 1919 í „Iðnó“, kl. 9 stundvíslega. Or- kester-másík. — Nemendur hafa leyfi til að taka með sér kunningja sína. — Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun ísafoldar og á Lauga- veg 5 í Konditoriinu, og kosta 5 kr. fyrir parið og B kr. fyrir manninn. Eg undiiritaður sýni nokJkra nýtiskudansa, með aðstoð frú Guðrúnar ludriðadóttur. Sig. Guðmuudsson. Fundur i kvöld kl. 8 í Kstupmaimaféi. Reykja- vikur í löuó, niöri. Stjórnin. verslunarmaönr vel að KÓr í skrift, reikningi og tungumálum, hefir einnig nokkra æfingu i^bókfærslu og vélritun, óskar eitir atvinnu á skrifstofu hér í bænum.f TiJnoð merkt 60 sendibt afgreiðslu þessa blaðs fyrir 29. þessa mánaðar. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.