Vísir - 27.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR A.-D. Jpptökufundnr nýrra meðlima í kvöld kl. 8x/„. Allir ungir menn 17 ára og eldri velkomnir. jrsjáíð tii! eru hvergi íallegri e n h i á ima lipíkss. SteihrapMir með tré- og iárnskafti. Járnvðrudei íd. res zimsen. Opinbert nppboð í 3 lömbum verður haldið föstu- laginn, 28. þ. m. við Grundar- stíg & og hefst kl. 10 f. m. Bssjarfógetinn í Rvik '16/n “1919. Jóta. Jóhannesson. Stðrt úrval at: Dúkkum. — Dúkkustellum. Bilum. — Sprautum. Byggingaklossar. — S p i 1. Trommarar. r— Trommur og mörg fleiri LeiBLfönx Basarinn nndir Uppsölum. Olíuvéler Og Járnvörud. Jes Zimsen. í smærri og stærri kaupum besta fcegund, ávalt til og ódýrust í verslun Jóns Zoaga. Send heim hvert sam er í bæinn, pantið í Sima 128. Vélritnn tek eg að mór á bréfum, skjöl- um o. fl. Sigr.Þorsteinsdóttir Ingólfsstr. 4. Heima kl. 4—8 slðd. A. V^Tulinius. Bruna og Lífstryggingar. kólastræti 4. — Talsúni 254. krifstofutími kl. 10-11 og 12-5% j'álfur venjulega við 4%—5%. Hálfarj flöskur kaupir Signrj. Pétnrsson. Þýskar Tauruilur nýkomnar. J árnvörud eilcl ifiTosfc zimsen Bollapör 1.00, 1.25, 1.60, 1.75. Tliepottar 3.25, 4.25. 5,25. Könnur 1.75, 2.25, 2.75, 3.25, 3.75, 4.25, 4.75. Basarinn nndir Uppsölum. í glösum fæst dagiega. Café „Fjallkonan“. óskast á fáment heimili með aunari. Uppl. Nýlendugötu 15. Blililifötvir, margar teg. Blifeclzba.la.r. Blikkbriisar V-, 1, 2, 3, 4, 6, 8, 10 litra. Blikklzatlar með flautn. Nýkomið Járnvörud. Jes Zimsen. frá fyrra ári fæst með góðu verði i versl. Asbyrgi Grettisg. 38. Sími 161. Spegepölse nýkomin í versl. Einars Árnasonar. Pottar af mörgum gerðum bæði á olin- vélar og primusa -I árnvörudeild Jes Zlmsen. Steinolia 12 13 14 Hillie létti ákaflega við þessi orð hans, en hún lél þó ekki á þvi bera, og tók með samúðai’fulluni svip við skeytinu og las það. Hringinn hafði hún sett á fingur sér, að vísu ekki á réttan fingur, —- svo lílið bai- á. Stundin til að slíla trúlofunina var greinilega ekki komin enn þá — en þar t'yrir var ekkert því til fyrirstöðu að Iryggja sér bláa gimsteiúinn. — Hvort hann sat á hægri eða vinstri. hönd, var algert aukaatriði. Móðir yðar hættulega veik, bifreið- arslys, óskar eftir að sjá yður, komið fljótt. G Reevés. () hvað það er voðalegl -— andvarp- aði Billie að hugsa sér ef andlit henn- ar afskriemisl. Við skulum vona, að það hafi eigi komið fyrir. Doran gal’ séé ekki einu sinni tiina lit að þakka Billie liluttekninguna. Hornnn var um að gera, að komast senr fyrst af stað. Aldrei hafði leikkonunni þótl eins niikið um fegurð hans sem einmitt nú. Pað var einhver óvenjuleg festa og á- kvörðun í svipnum. —| Eg ætla að sirna til Omallaha eftir hraðJlest sem getur náð Chicago-lestinni, sagði hamr. Mig tckur það súrt, að j»uif j að yfirgefa þig svo skvndilega. Billie rnirr. Er ekki best, að eg fylgi þér irtrr tii frænku þinnar? -- Við hvern dansarðu næsla darrs? Við Taylor höfuðsnrann, sagði Billie þurlega. J?að voru að eins fá augnablik síðan Max lrafði lesið danskort hennar. — Höfuðsmaðurinn kemur sjálfsagt á stundinni. þú mátt reiða þig á það, að hann lætur ekki bíða eftir sér eina mín- útu. — Og þú skrifar mér —----------ekki satt? — Auðvitað — og þú verður að senda nrér skeyti unr líðatr móður þinnar og annað. Á tnánudaginn verð eg í Chicago. Já eg skal gera það. pú veist hvar í New York við búum? — ,íá — auðvitað. Hver heldurðu viti ekki hvar hin fagra frú Doran á heima. Eg mun skrifa eða senda skeyti daglega, og hugur nrinn mun stöðugt dvelja við þig, kæri vinur. — Dorau þrýsti Irönd liennar. Rakka þér fyrir, — engiljinn minn, — sagði hann hrærður. Billie brosti. Max Doran var mjög ungur. Í raun og vcru yngri en hann lrafði aldur til. Vertu sæll, sagði hún blíðlega. — Að lrálfum mánuði liðnum verð eg í Ghi- eago. Ef þú getur ekki farið frá frú Dor- an, þá sjáumst við vonandi i New York eftir sex vdkur. — Minstu ekki á sex vikur, sagði Dor- an ákafur. — ]?að hljómar fyrir eyrum rnér eins og það væru sex ár. Eg verð að sjá þig miklu, miklu fyr. En auðvitað gengur móðir min nú fyrir öliu . Max leiddi heitmey sína inn til frænku hetrnar, frú Liddell, gömlu konunnar, sem var herbergisþerna hennar. Hún hafði varla sest niður við hlið frænku sinnar fyr en Taylor höfuðsmaður var þar kom- inn og bauð henni upp, og ef'tir lrinu glaða en þó mjúka hljómfalli Gaétavals- ins svifu þau um salintr. Max Doran var fljótur i svii'urn. Hann ráðstafaði öllu sínu í skvndi, og fór svo. En þar serrr hann sal í lestarklcfanum og starði út i náttmyrkrið, hljómuðu í sí- fellu fyrir eyrum hans tónar Gaéta- valsins. II. Alvara. Sá. er hafði undirskrifað símskeytið, sém Max Doran fékk, var Edvvin Reeves, lögfræðingur, rnálafærslunraður frú Dor-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.