Vísir - 28.11.1919, Page 4
VÍSIR
Ný verslun
veröur opnuö í í>ingholtsstr. 15, laug-
ardaginn 29. þ. m. og þar verða seldar
ýmsar vörur, þar á meðal:
Matvara og allskonar nýiendu-
vörur, hreinlætisvörur,reyktóbak
vindlar, öl, gosdrykkiróáfengtvín
o. m. m. fl.
ÓIi og Söres.
Guðmundur Jðnsson
Langaveg 24.
selixr neöantalciar vörixr *
Trélím, kítti, '
Rúmháká 6”
Skrúfur (fleiri stærtSir).
Kommóötiskrár og skilti.
Skápaskilti, sandpappir,
Teiknistifti,
Tréblýanta, skólablýanta.
Hengflása. 3 teg.
Sagarbloíi,
Hárklippur, rakvélar,
Vasahnifar, fleiri teg.
Dolka,
Dolka, Brauðhnífa, 2 teg.
Kaffistell, fyrir börn.
Munnhörpur,
Herðatré (patent),
Saumnálar (allar stærðir).
Ný verslun
verðnr opnnð á morgun (langardag)
á Vestnrgðtn 20.
Hcfir á boðstólum: alls konar Ieir- og glervörur, svo sem Matarstell,
Kaffi- og Chocoladestell, bollapör rnargar tegundir, diska, feiri teg.,
Krystalkönnur allar stærðir, leirkönnur, Vatnsflöskur, Vatnsglös, Smjör«
kúpur, sérstök Sykurkör og Rjómakönnur, Lampa og Lampaglös,
Blómsturpotta, Blómsturvasa og margt fleira. Spegla, Termosflöskur
og Vekjaraklukkur.
Eldhúsáhöld alls konar, svo sem pottar allsk., email. og járnpottar,
Könnur, Katlar, Pottar, Prímuskatlar, Prímusar, Olíuvélar, Fötur,
Mjólkurfötur, stærri og og smærri, Saltkassar, email., Sykurraspar, Te-
síur, Mál allsk., Kertastjakar, Sápu og Sódaílát, Ausur úr tré og email,
Pottahlemmar, fl. stærðir, Diskar email, Náttpottar, Skolpfötur, Hráka-
dallar, Vaskaföt, Vaskastativ, Kaffikvarnir, Kökurullur.
JÁRNVARA og BLIKKVARA:
Hakkavélar, Steikarapönnur, Straupönnur, Straujárn, Strauboltar,
Brauðhnífar, Axir, Hamrar, Naglbítar 0. fl. — Borðvigtir, Bollabakkar,
Kolakörfur, Brúsar, Blikkbalar og Fötur, Þvottabretti og margt, margt
íleira. |
Mikið úrval af Vasahnífum, Söxum, Manntöflum, Spilum, Spilapen-
ingum, Rakvélum og Rakvélablöðum og alls konar smávörum og
Barnaleikföngum.
Ennfremur NÝLENDUVÖRUR og MATVÖRUR alls konar.
Verslunin gerir sér far um að selja góðar vörur með sanngjörnu verði.
Yörur afgreiddar fljótt og sendar heim.
Fanlið í sfma 662.
Hálsbindis-öriggis-
næla
úr gulli með perlu hefir tapast.
Finnandi geri svo vel að skila
henni á afgr. Vísis gegn fund-
arlaunum.
óskast á fáment heimili með
annari. Uppl. Nýiendugötu 15.
Olíuvélar
og
Járnvörud. Jes Zimsen.
Steikarapanur
með tré- og járnskafti.
Járnvörudei Id.
iTes Zlmsen.
Síðastliðinn sUnnudag tapaðist
budda með dáliilu af peninguni frá
Grettisgötu 10 og niður 1 Ganila-
tííó. — Skilist á Fjallkonuna gegn
fimdarlaununi. (47°
Poki. með ýmsum trésmíðaverk-
færnni fundinn. Réttur eigandi
vitji í Bankastræti 9 uppi. (469
Vl««á
I
lnnistúlku vantar nú þegar í
3—4 mánuði. Uppl. á Framnes-
'eg 1 A. (475
Téiritnn
tek eg að mér á bréfum, skjöl-
um o. fl.
Sigr. Þorsteinsdóttir
Ingólfsstr. 4. Heima kl. 4—8 sfðd.
Stúlka fæst tif vinnu úti í bæ
dag og dag. Uppl. á Laugaveg 48.
(474
Stúlka óskast til Vestmanna-
eyja nú þegar. Hátt kaup. Úppl.
á Vatnsstíg 4 niðri. ' (473
Stúlka óskast í vetrarvist. Uppi.
á Lindargötu 5. ' (472
Ungur maður, sem skrifar góða
iiönd, óskar eftir skrifstofu eða
vefslunarstörfum. Tilboð merkt:
,Ritstörf“ sendist afgr. þessa
biaðs. (471
Stúlka óskast í vist hálfan eða
allan daginn. Uppl. í Sápuhúsinu
Austurstræti 17. (485
r
1
í Bárunni fæst lieitur og kaiu-
ux- matur allan daginn, einnig öi.
gosdrykkir og kaffi. (660
Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag
stæð innkaup á kaffi, og vill atf-
aðrir njóti þeirra. Selur hún þvi,
meðan birgðir endast. kaffi á kr
3,60 pr. kiló, ef minst 5 kg. eru.
keypt í einu.
Einnig selur hún þekta hoi-
lenska vindia, með ntjög góðu
verði. Simi 503. (16’
Grammófónplötur lil sölu og
sýnis á afgr. Vísis. Tækifæris-
verð. (453
Stóll. sem hægt er að liækka og
lækka, og kjöttunna er til söiu með
l.ekifærisverði. A. v. á. (486
’l'il sölu: prímus og nýr íness-
mgs herigilátnpi, fýrir hálfvirði á
Mjálsgötn 19. (482
Skóiar, skrit’stofur og allir, sem
1 nota skrifblek í srnáurn og stórum
>‘tíl, spara peninga sína um helm-
iitg, með því að katipa það í versi.
Vegamót, LaUgaveg 19. (478
Kaupið einnig hin heimsfrægu
og ijúffengu herragkrðsjarðepii
sem eru nýkomin í versl. Vega-
mót, Laugaveg 19. (479
Ný klæðisföt, skotthúfit með
skúf og hólk og peysufatakápa lii
sölu á Grettisgötu 46 niðri. (481
Yfirsæng til söln á Hveríisgötu
04A. (477
Ný plusskápa (handa nieðal
stórum kyenmanni) er tii söiu :með
tækifærisverði á Hverfi.sgötu 16.
(47r>
Af sérstökum ástæðum fæ'st nýtt
og vandað orgél úr egta massivrí
eik til káups á Spítalastjg to.
(480
Ný plusskápa til sölu. Til sýnis
a afgr. Vísis. (483
Hreinar léreftstuskur ávalt
keyptar í Félagsprentsiniðju«ni.
Ódýr fóðurstld til sölu. A. v. á.
(376
r
IiEli A
1
Orgel óskast til leigu. Má vera
notaö. A. v. á. (46O
i
PÆBI
1
Fæði fæst á Laugaveg 68. (458
Fæði fæst á Laugaveg 20B, Café
Fjailkonan.
' (Il5
FélagsprentsmiSjan