Vísir - 02.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR hafa fyrirlíggjandi: Skrifpappír 8vo. Skrifstofa okkar er flutt úr Lækjargötu 6 B, í 6 A. í sömu götu. (Inngangur nm portid). Skrifpappír 4to. Skrifpappír í möppum, 10 bréfsefni Umsiög ca. 10 teg. Vasabækur. Umbúðapappír í rúllum og rísum. r trá fréHartttara ffrts. Khöfn i. des. Fulltrúafundur um þjóðabanda- lagið. Frá París er símaö, að ráöstefna hafi veriö sett í Bryssel til aö ræöa um ýmisleg' atriöi snertandí al- þjóðabandalagiö. 17 þjóöir eiga þar fulltrúa. Stjórnarbylting yfirvofandi á ítalíu. Upphiaup hafa oröiö í mörg'um stórborg'um á ítaliu og eru menn hræddir um aö þar dragi til stjórn- arbyltingar. Jafnaðarmenn sakaðir um fjár- drátt. Simaö er frá Berlín, aö jafnaö- armannatrömuöirnir Schlarz og Parvus séu sakaöir um hegningar- veröan fjárdrátt og stórsvik. Þeir Scheidemann, Noske og Erzberg- tr eru flæktir í þessi mál. Hræðslan við útlendingana. Þess var getiö hér í blaöintt á dögunum, aö mikill óhttgatr væri vaknaður viöa um lönd gegn inn- flutningi erlendra manna. Þessi ó- hugur er hvaö magnaðastur t Ameríku, sem einmitt hefir mest haft af slíkum innflutningi aö segja. Talsverðar hömlur hafa ver- iö lagðar á innflutnig til Banda- ríkjanna, en í Canada hefir kom- ið til orða, aö svifta allaútlendinga kosningarétti. Þaö liggur nú i augum uppi, aö það ^ru ekki áhrif útlendinganna á þjóðerni landsmanna, sem t. d. Bandaríkjamenn óttast. Þjóðerni Bandaríkjamanna er af ýmstt tagi, en þó svo væri ekki, þá mundi 100 selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. niiljónum manna ekki stafa nein liætta í þvi eíni af 8 miijónum út- tendinga, setn dreifðir værtt víös vegar ttnt. Alt ööru máli er í því efni aö gegna um okkttr íslend- inga, vegna þess aö ef úr þeim inti flutning^ útlendinga yröi, sem um er rætt í sambandi viö stór- iöjtt liér á landi, þá mttndi sá inn- flutningur verða á tiltölulega mjög stuttum tíma og innflytjendurnir safnast saman á litlu svæöi, eöa jafnvel á einum staö t landinu, og fljótlega mynda „ríki i ríkinu“. Á- hrif þeirra á þjóðerniö í strjál- hygöum héruðtim myndu veröa nijög sterk og bráölega eitra út frá sér. En þar viö mundi einnig bætast sú hætta. sem t. d. Bandaríkjamenn óttast. Þaö eru áhrif þessara inn- flytjenda á stjórnarfarið i land- imt. Atnerísk blöð segja, aö ein- mitt frá þessum 8 tnilj. útlendinga, sem ekki tala né skílja tungti landsmanna, sé runninn sá bylt- ingar og stjórnleysis andi, sem þar geri vart við sig um þessar mundir. Opingáttarmennirnir tslensku hafa hneykslast mjög á því, hve óvirðulegum orðum hafi verið far- ið utn þennan erlenda verkalýð, sem óhjákvæmilegt væri að flytja hingað, cf stóriðjurekstur ætti að hefja hcr að nokkru ráði. Þeir. opingáttarmennirnir, þykjast þess svo fullvíssir, að þessi lýður mttndi verða, ef ekki hreinasta úrval er- lendra verkamanna, þá að minsta kosti ekki ver mentur eu verka- mentt gerast. svona ttpp og oían, meðal ntenningarþjóðanna, og gera ráð fyrir þvi, að verkamenn yrðu helst fengnir hingað frá Joh. Ólaissoa & Co. frændþjóðum vorttm á Norður- löndum. I.ff þetta ertt ekki vísvitandi blekkingar. þá ertt þeir i flestu jafn skammsýnir, opingáttarfor- kólfarnir. Þó að stóriðjurekend- ur yröu einktim Norðttrlandabúar, sem enginvissa er fyrir.þá væri þaö cttg'in trygging' fyrir þvi. aö verka- mennirnir yrött af satna bergi brotnir. Þeir gætu oröið „allra sveita kvikindi", og yrðu það sennilega. Það vröi vafalaust mjög erfitt aö fá verkamenn til aö fara itingaö. ísland er ekki taliö neitt ,.Gósen“ á Noröurlöndum; það vröi ef tii vill erfiöast að fá verka- menn þaðan; ef menn flytja úr átthögum sínum, þá er venjan aö velja eitthvert land, sem menn hyggja aö sé betra. Og hvaö segir reynslan annar- staöar um þetta? Hvar sem slík ttývirki hafa veriö hafin í ónumd- um eöa fámennunt löndtim, svo aö verkalýð hafi þurft að fá að. þá befir þangaö safnast: fyrst og fremst allskonar ruslaralýður, sem af einhverjum orsökum hefir ekki getað haidist við í átthögum sin- um.—Einsmundi fara hér. þaöværi barnaskapur að vera að gera sér vonir um, aö lýður'sá, se.m hingað vrði fluttur, yrði sæmilega ment- ur, eins og verkamenn upp og of- an með öðrum þjóðttm. Það verð- ttv beinlínis að gera ráð fyrir því, að það yrði hinn versti þorpara- lýður. að minsta kosti allttr fjöld- inn. Og itvers ættum vér að vænta af slíkum lýð, að alveg sleptum áhrif- urn hans á þjóðernið? Hver myndtt áhrifin verða á siðferðið? Eða á stjórnarfarið, ef mikil brögð yrðu að innflutningum ? f Bandaríkjun- i:m er slíkttr útlendur ruslaralýður að eins 8 á móti hverjutn 100 ann- ara landsmanna, og þó er sú vold- ttga þjóð ekki ósmeik um, að ful! erfitt geti orðið að halda honum í skefjum. Ferðasaga frá Isslanði. Híngað kom í sumar Mr. John A. Manley, steinafræðingur frá Bandaríkjunum og dvaldist hér um hríð. Þégar vestur kom hélt hann fyrirlestur um ferð sína og höfum vér séð útdrátt úr Itonum í blaðinu „The Daily Home News“. J I Hann segist hafa kotniö hingftð ;> Lagarfossi og hafi sér þótt eitt- kennilegt, aö f}'rsti maöttr sem hann hitti hér í Reykjavík, hafc verið úr sama fylki í Bandaríkjutt- um, eins og hann. Það var Sigurð- ur Jónsson, sem þá var hér stadd- ur. og er nú aftur kominn frá Vest- urheimi. Annars segir hann að fa- ir útlendingar komi hingað og iandsmenn fari lítt til annara landa. Hann segir íslendinga mentaða menn og öll börn kunni að skrifa og lesa. Lítið lætur hann af framförum, landsins, segir þó mikið hér ub* bifreiðar og bíó-sýningar. Han» segist hafa séð Mary Pickford héc á Bíó. Þess getur hann og, að kon- ur sitji sér og karlar sér, hæði í kvikmyndahústtnum og á kaffi- húsutium. Um kvenfólk getur hann þesS enn fremur, að það vinni itér eitt- göngtt að öllttm slátrunarstörftíW, nema karlmenn skjóti féö. Han* segir jafnaöarmensku ntjög ríkft hér á landi. Sjómenn leggi t. d. allir liftir sína í sameiginlegá* sjóð og bræði síðan og fái allír jafnan hlut af ágóðanum, hvort sem þeir leggi tii lifur ttr tvein* fiskttm eða miljón. Hann segir a® síldarlifur(!) sé látiii saman vi* þorsklifrina. eti lýsið þó kalla^ þorskalýsi. Nokkuð segir hann hafa orðið vart við bolshvíkingahreyfingu 1 Reykjavik, en stjórnin geri sitt tít að bæla hana niður, og tveir bolsh- víkingar hafi verið settir í rarð- hald daginn sem hann fór! Keisara-málið. Langt er síöan bandamenn i'á*' gerðu að stefna Vilhjálmi kei»af* ’fyrir framkomu hans í styrjöld' inni, en ekkert hefir orðiö úr fra**' kvæmdum til þessa, vegna þess fullnaðarsamþykki þarf fyrst tást á friðarsamningunum í ötí' um löndum, setn hlut eiga að máh- Bresk blöð fullyrða nú, að séf' stök rannsóknarnefnd verði skip uð til þess að fjalla um mál lceI*~ ara og sérstakur dómur láttntf dænta hann. En áður var búist rt t.ö söntu menn mundu einnig ra°® r • gj* saka mál allra þeirra Þjóðverja, handamenn láta framselja sér san’ kvæmt friðarskilmálunum. Fullyrt er að keisaramáli® verðt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.