Vísir - 02.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Télritnn t*k eg að mér á bréfum, skjöl' um o. fl. Sigr.Þorstelnsdóttir Ingólfsstr. 4. Heima kl. 4—8 slðd. rannsakaö og dænit í Lóndon og keisarinn fluttur þanga‘8, og segir svo í ,,Daily Mail“, aö stjórn Hol- lands muni áreiöanlega framselja keisarann, þegar þess verði kraf- ist, en uin þa'ð hafa þó margir ef- ast, jafnvel meöal bandamanna. Hitt og þetta. Danzig. Ameríkufréttir hertna, að Fralck- ar ætli sér ekki að leyfa Bretutn aö hafa neitt eftirlit með Danzig. Sjóhemaður framtíðarinnar. Fisher lávarður ritar í 1 imes ..... Það er skýrt eins og dags- birtan, að í framtíöarhernaði er ó- mögulegt að nota þau herskip, sem ekki kunna að kafa, vegna þess að loftförin muni reka þau niður fyrir sjávarflötinn. — Því i dauðanum ‘á þá að halda i það rusl, sem nú er til? — Ekki væri samt nóg að lóga því. Það verð- ttr líka að reka frá alla aðmírála og hærri foringja, vegna þess að þeir munu vera einskis virði und- ir nýjum kringumstæðum. — Það væri best að láta þá á eitthvert íorngripasafnið t. d. Greenwich- spítalann og halda enga fnenn nema á kafbátunum og Co. Alt sem með þarf er loftfloti sá sem nú er til. -— Það er flotí framtíðarinnar. — Og hann kost- ar að eins fáar ntiljónir. En hvað á við því aö segja, að útgjöldin til hersins á árinu eftir að eitthvert hið argvítugasta vopnahlé sem sögur fara af, nema méiru eu 400 miljónum sterlings- punda ? — Erttm vér enn t ófriði ? Við hvern? Flotaútgjöldin | námu árið sent vér bygðum dread- noughtana beint með ófriði við Þýskaland fyrir augum, 35 mili sterlingspunda! Nú eru útgjöldin til hersins 405 miljónir á ári, en þá 35 tnilj. til flotans. Hvílíkt ó satnræmi. Er þá öll þjóðin blind“. Óeirðir i Cairo. 11 menn skotnir. Undanfarin ár heíir bólað all- mikið á uppreisnaranda gegn Bret- um í Egiftalandi og hafa þeir stundum orðið að grípa til vopna til að halda uppi friði og aga. Sunnudaginn 16. f. m. urðu tniklar róstur í Cairo og stóðu lengi dags. Fjöldi rnanna hafði safnast þar saman á torgi í borg- inni og voru lögreglumenn send- ir til að dreifa þeim. Þeir höföu allir barefli. En tnannfjöldinn réðst á þá með grjótkasti. Þá var sent eftir lterliði og beitti það vopnum öðrtt hverju um daginn, þegar annað dugði eigi. Uni 500 stúdentar ráðust og á lögregluna og allar stöðvar lög- reglumanna voru barðar grjóti. Á þessum skæruni gekk mikinn hluta dags og voru 11 Egiftar skotnir, en fjöldamargir særðust. Lík Árna Jónssonar, kaupmanns frá ísafirði verður ílutt vestur á Lagarfossi á fimtu- daginn. Sorgarathöfn verður hald- in á Landakotsspitala þann dag, áður en kistan verður hafin á skipsfjöl. Nánara tilkynt á morg- un. Skjöldur fór til Borgarness í tnorgun með norðan og vestan póst. Belgaum kom í nótt frá ErígTandi.^ Geysir fór til Hafnarfjarðar í gær, til að taka fisk til viðbótar við þann farrn, sem hanp hafði tekið hér. Rán kom frá Englandi í morgun. Landsyfirréttardómur var upp kveðinn í gær í ntáli því, sem réttvísin lét höfða gegn Ásgeir Ásmundssyni frá Seli. t undirrétti hafði skipaður rann- , sóknardómari Björn Þórðarson, skrifstofustjóri, sýknað ákærða og staðfesti yfirréttur þann dóm. Húsbruni. Aðfaranótt laugardagsins í fyrri viku brann í ólafsvík eitt af versl- unarhúsum Garðars Gíslasonar stórkaupmanns. Hús þetta stóð fjarri öðrum húsum og' var í því sölubúðin. Það bTann til kaldra kola, var lágt vátrygt og bíður eigandinn talsvert tjón af brun- anum. Ókunnugt er um upptök eldsins. Tilboð ðskast í snoturt hús í austur- bœnum. Stdr lóð fylgir. A. v. á. Húsgluggar m«ð körmum, notaðir, eru til aölu með tækifærisverði hjá Sig- geir Torfatyni. S. R. F. I. Fundur í Sálarrannaóknafélagi íslands, flmtudaginn 4. nóv. næstk. kl. 8l/, í ISnaðarmanna- húsinu. Frú Marta Jóusdóttir segír I írá dularfullum fyrírbrigðum, er fyrir hana hafa horið- Fyrirspurnum frá síðasta fundi svarað. S t j ó r n i n. F ullveldisdagsins var minst í gær með því að draga fána á stengur víðsvegar unt bæ. Sum skip voru og fánun* skreytt. Lúðrafélagið „Harpa“ lét: nokkur lög framan við stjórnarráðs- húsið, — byrjaði á: ,,Ó, guð vors iands“ og endaði á „Eldgamla ísa- íold“. Ræðuhöld urðu engin. Flest- um búðum var lokað um hádegi. Lagarfoss fer ekki héðan fyr en á fimtu- daginn, kl. 4 síðd. 24 fræður um, að það væri drengur. — Eg man enn þá glögt hvað hann sagði, er eg sagði honum hvemig ástatt væri. Eótt undarlegt megi vii*ðast, þá lagðist það einhvern veginn í mig þegar í upp- hafi, að það værí telpa, sem eg gengi með. Og eg var alt af hnuggin og mér fanst eg vera einhver söltudólgur í hvert sinn er Max mintist á barnið. Læknarnir álitu varhugavert fyrir mig að fara yfir sjó, þar eð svona stóð á, og því ákváðum við að dvelja í Frakklandi þar til alt væri um garð gengið. Við fór- um á öll listasöfnin — vegna drengsins. Og þegar þjóðlistasafnið var opnað, þá fórum við þangað. par sá eg málverk, sem eg aldrei skyldi scð hafa. pað var eftir ungán listamann og hét „Bella Donna“. ^að var að eins höfuð og herðar ungrar stúlku. — Max, „Bella Donna“ þessi var ekki óáþekk mér, en liún var hræðileg. Hún var svipljót og vansköpuð. ]?að var óinögulegt að segja, í hverju vanskapnað- urinn lá. Menn fundu hann án þess bein- línis að geta gert sér grein fyrir honum. Auk þess að stúlkan líktist mér, þá svip- -aði henni mjög til gaupu. Jack hló dátt að svipnum með mér og „Bella Donna“, og sagðist nú hafa feng- ið óræka sönnun þess, hverjir væru for- 25 leður mínir. Samt sem áður reyndi hann að leiða mig frá myndinni — það var, því miður, of seint. Eg hafði orðið fyrir þeim áhrifum, sem eigi urðu afmáð. pcssir gaupukendu drættir, gul augun og rauðleitt hárið — alt þetta ásótti mig hvert sem eg fór og hvar sem eg var. Að lokum var eg farin að telja sjálfri mér trú um, að eg myndi eignast telpu — telpu. vanskapaða á hinn sama dularfulla bátt og „Bella Donna“ — með öðrum örðurn: Eg var sannfærð um, að eg myndi eignast eitthvert afskræmi. Eg lá andvaka nótt eftir nótt, varð skinin og aumingja- leg, og' það endaði með því að læknirinn ráðlagði mér að fara upp í sveit. Við fréttum að höllin „De la Tour“ væri lil leigu. Hún var eign gamallar. aðals- ætlar — „de la Tour“ seni var i inestu niðurlægingu, og það varð úr, að við leigðum höllina. Skömmu eftir að við vorum sest þar að féklt Jaek símskeyti frá málafærslumanni sínum, Edwin Reeves, um að koma taf'- arlaust tU Lundúna. Jaek vildi fyrst i stað ekki fara frá mér, en eg eggjaði liann á það eins og eg gat, og að lokum lét hann tilleiðasl. Hann bjóst við að vera burtu um mánaöartínia eða svo. Eg sagði hon- um, að hann skyldi ekki hafa neinar á- 26 hyggjur af mér; Anna gamla Wickham — þú manst eftir henni — væri hjá mér og þá væri mér borgið. Max mundi vel eftir Önnu. Hann hafðí sem barn alt af verið hræddur við hana, sumpart af því að stúlkan, sem gætti hans, hafði verið hrædd við liana, og sumpart af þvi að hún hafði ávalt liorft á hann svo undarlega rannsakandi augum. Hún hafði aldi-ei brosað til hans, alt af sett of- an i við hann. Nú skyldi Max, hvemig á þvi stóð. x Rósa Doran lá hreyfingarlaus irndir slæðu sinni. Hún virtist hvorki óska né vænta svars. Hún hélt áfram og fór t'ljótt jd'ir sögu. Hún þagnaði einstöku sinnum og stundi. — Við höfðum ráðið okkur kekni og hjúkrunarkonu frá Paris, hélt hún áfram, þau áttu að vera hjá mér í fjarveru Jacks. Eg bjóst ekki við barninu fyr en eftir mánuð, og mn það leyti bjóst .Tack við að verða kominn aftur. En svo vildi til einn dag, að mér varð fótaskortur og eg datt. Eg lét senda eftir liéraðslækn inum, og Anna hjúkraði mér. Barnið kom fyrir tímann —- það var telpa. Hún var lík mér — en þó líkari „Bella Donna“ málverkinu, sem eg' hafði séð í Paris. það var þessi sami dularfulli van-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.