Vísir - 09.12.1919, Blaðsíða 4
V I S 1 R
EPLI
seljast í stærri kaupum mjög ódýrt á þriðjudag og miðvikudag
% ,s
(K.. %
Sɧ
á Hverflsgötu 50
(kjallaranum).
á. P. Bendtsen.
Stór útsala til jóla.
Aisláttir 5, 10 og 15%.
Meðal annars: ný káputau, kjólatau og drengjafatatau, Paris-
arsilki, léreftsnærfalnaður, iionel, regnkápur, molskinn, silkí og
bómullarsokkar, broderingar, brodergarn, vasaklútar, smávörur og
«. og fl.
Y efnaðarvöruver slun
Kristlnar Sigurðard,
Laugaveg 20A.
Sími 571
Hjálmar Þorsteinsson
Skólavörðnstíg 4.
Pjölbreyttar tækiíæris og jólagjaíir svo sem: Veggmyndir, als-
konar myndarammar, skraut- blómsturvasar og pottar. —
Japanskir slifeiskassar, hanskakassar og silfurkassar.
Sömuleiöis ísilfirrplettbakka og silfurramma
og ennfremur rakvéiar og Giiettebíöð, mjög ódýrt o. m. m. fl,
Fallegasta og édýrasta Jólatrésskraatið
sem til er í bæuum, fæst í verslun
Mj^lmars Þorstelnssonar
Halldór Eiríksson
umboðs og heildsaia
befir bú fyrirliggjandi hina alþektu vindla:
Fuente, Drachmann, Runeberg,
Bellmann, Allright.
LaaláSTeg 20. SfKi 175.
góð tegund og ódýr, fyrirliggj-
andi i heildsölu. Spyrjið um verð-
ið hjá
0. Benjaminssym Síml 166
Pakkhúspláss
eða góður kjallari óskast til leigu
ná þegar.
A. V ÉL
Jölakerti
er best að kaupa í verslun
Hjálmars Þorsteinssonar
Skólavörðustíg 4
Ágætar kartöllnr,
Epli og
Appelsinnr
fást á -
Langaveg 70.
Baraaleikfðag
afar ódýr,
fást á
Laagaveg 70.
r
i
Sá, sem hefir tekiö grænan tlos-
liatt í misgripum á Hótel ísland 7.
des., er-vinsamlega heöinn aS skila
l onum á Vesturgötu 24. (I23
Stúlka, góð og ábyggileg, óskast
í vist nú þegar. Hátt kaup. A. v. á.
(125
Stúlka óskast i vist hálfan dag-
inn. Uppl. Grettisgötu 58 (uppi).
(105
Saumar eru teknir. Uppl. á
Lattfásveg 17 (uppi). (63
Stúlka óslcast strax til léttra
verlca. Uppl. Laugaveg 39. (1x3
Ung stúllca, þrifin og lipur, ósk-
ast i hálfsdagsvist á gott heintili.
A. v. á. (126
Stúlka óskast í vist nú þegar.
A. v. á. (81
íbúð til leigu. A. v. á. (124
Kven-peningabudda meö pening-
um, tapaöist. Skilist á afgr. Vísis.
(I3Ó
Síöastliðiö sunnudagskvöld tap-
aöist gullnæla í eða á leið frá leik-
húsinu. Finnandi vinsamlega iSeö-
inn að skila henní á Hverfisgötu
75> gegn fundarlaunpm. f 134
Tapast hefir svartur ketlingur,
en hvitur á bringu og löppum, meö
svart band uni hálsinn. Skilist á
Laugaveg 24 B. (132
Peningabudda tapaöist á Gamla
Bió á sunnudagskvöldiö meö dá-
íitlu af peningum og mauchettu-
hnöpptim. Skilist gegn fundarlaun-
um á Laugaveg 20. (133
Rykfrakki tapaöist í Bárunni siö-
astliðiö sunnudagskvöld. Skilist á
Grettisgötu 22 C. • (135
Skrifborð til sölu. A. v. á. (137
Ódýr fóðursíld til sölu. A. v. á.
(3f6
Flauelskápa, lítiö notuö, er til
sölu. Uppl. á Skálholtsstíg 7. (131
Saumavél, sama sem ný, er til
sölu með góðu verði á Bergstaða-
stræti 6 C. (130
Nýr jakki, vesti og ballkjóll á
1 ngling til sölu. A. v. á. .(129
Vetrarsjal til sölu. A.-v. á. (128
Mysuosturinn góði, marg eftir-
spurði, nýkomiun i versl. Vega-
mót. (47
Verslunin „Hlif‘‘ hefir gert hag
stæð innkaup á kafíi, og vill a®
aðrir njóti þeirra. Selur hún þvi
meðan birgöir endast, kaffi á kr
3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. eru
keypt í einu.
Einnig selur hún þekta hol
tenska vindla, með mjög góðu
verði. Sími 503. (iö>
Dívanteppi frá 18—8okr. (pluss-
upþi), Dyraporterar og stengur,
Dtyanar, fást í verksmiðju Eyv.
Árnasonar. (121
Peysutatakápa til sölu i Aðal-
stræti 9 (efstu hæö). (119
Ágæt epli til sölu, 75 au. Y? kg.,
1 Iverfisgötu 72. (108
L’m stuttan tínia óskast ritvél til
eigvt. A. v. á. (127
Félagsprentsniiðjnn