Vísir - 10.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR ódýr ea géð. tfk fréitttiiara Viaif. Khöfn í gær. Sundrung í Eystrasalts-löndum. Síma'ö er frá Helsingfors, aö Eistland og' Lífland komi sér ekk, saman uni ákvöröun landamær- anna. Fiume tekin. Frá Berlín er símaö, aö ítalskar hersyeitir hafi tekiö Fiuema, : fullu samkoniulagi viö D’Annun • aio. Fulltrúar bandaríkjanna famir af f riðarráö stef nunni. Frá París er símaö, a'ö fulltrúar Bandarikjanna á friöarráSsefnunnl séu á förum heim. Hótanir viö Þjóðverja. í orðsending bandamanna ti! Þjóöverja er þess krafist af þeini. atí þeir undirriti tafarlaust fullnaö- r.rskilmála, ella er þeim hótaö upp- íögn vopnahlésins og herför inn i iandiö. málari. selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa kavhnönnum á 2,25 pr. J þó kominn af æskuskeiði. Mun þjóöerni hans, hiö íslenska, valda ! j.ví, aö í myndum hans felst þrótt- í ur, nokkuö þunglamalegur, seaii j nálega hann einn sýningarmanna j leiöir í ljós? Myndirnar hópast e.Ölilega um í mannsmyndina,. enda hefir sýning- r.rnefndin sett hana í miðju. Það er sjaldgæft a<S sjá nútíma karl- mannsmynd meö svo tilkomumiklu og rólegu yfirbragöi. en kvika'þó f „innra eldi". Litirnar eru og < júpir og skilmerkilegir. Hin trakknesku áhrif, sem sjá má bæö, á þessári mynd og öörum mynd- um málarans, eru sannlega orðin hans andleg eign og órjúfanlega samrunnin insta eöli hans. Blómamyndirnar bera að sumn leyti meö sér sömu kosti, einkan- lega þó kannan meö hlómstrun- ttm. Á myndinni nr. 286 er svo að Jón Stefánsson, málari (frá Sauðárkróki) hefir haldiö sýning i Kaupmannahöfn á ýmsum mál verkum sinum. Þau hafa vakiö mikla eftirtekt o£ veriö lofuö um- fram aðrar myndir, sem voru á sömu sýningu. Einkum þykir til- komumikil andlitsmynd ein, sem hann sýnir. Listdómarinn dr. Oluf Thorn- sen, fer um myndir Jóns þessum oröurn í Politiken: „Áhrif Jóns Stefánssonar eru ekki þróttlítil. Það mtin vera í íyrsta skifti, að því er menn best vita, sem listamaður þessi sýnir almenningi malverk sin, og er hann íjá, sem litirnir séu dálítið and- stæðir hver öðrum og sama er aö v-'gja um túlípa-myndina, sem er hó eftirminnilega dregin, en það cru helst lýti á henni, að hún eins og verpist saman vegna blágræna litarins á blöðttm og baksýn mvnd arinnar. í mynd at ungri stúlku er lita- skiftingin dálítið óþægilega sæt- l.iuf. cn því veldur líka teikningin rð nokkru leyti. „Fyrirnayndin" er tilkpniumeiri. Það fær mönnum gleði að horfa á þessar myndir í heild sinni, bæði tf.gna þess, að þær eru vandvirkn- islega gerðar og bera hreinan blæ mannlegra tilfinninga, gersneydd- ar hvers kónar tilgerð. Óska mætti pantenir i tírna. Jðb. Ólafsson & Co. Sími 584. Reykjavlk. Símnefni: Juwel. nokkuð frjálslegri tilþrifa, því að svo er að sjá sem ósýnileg hönd grípi stundum íram fyrir hendur listamanninum og hái honum.“ oliai-poiiamií Það eru'uú ein fimtán ár síðan JéK Stefáiisson byrjaði að mála, en þetta er í fyrsta sinn, sem hann sýnir málverk eftir sig. Má af því j íáða, hve vandvirkur hann muni | vera og gagnrýninn á verk sín. í era tareisasta þiag. Fást í Versl. Hannesar Jónssonar. Laugaveg 28. Gleðileg jóL Jólagjafir við tavers manns hæfi í verslun Haimesar Jónssonar Laugaveg 28. í Skautafélagið j ætlar að Hálda dansleik í iðnaö- j armahnahúsinu n. k. laugardags- i kvölcl. Félagar eiga aö vitja aö- j göngumiða í bókaverslun ísafold-. 1 ur. Veð'rið í dag. j Hiti hér 2,4 st„ ísafiröi 3,2, Ak- : ureyri 2,8. Seyðisfirði 2,2, Vest- mannaeyjum 4,5. Engin skeyti frá : Grimsstöðum. „Gylfi“ er farinn að veiða í salt, og kom- ; iun úr fyrstu ferðinni með góðan j afla. i Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband síðastliðinn sunnudag Guðrún Si- monardóttir og Eturlaugur Lárus • son, Hverfisgötu 66 A. Maður fótbrotnar. Guðmundur Kristinsson, roskinn niaður, til heimilis á Frakkastig j 12> varð fyrir því slysi fyrir nokkr- 1 ni dogum, við vinnu í Gróðrar- stöðinni, að vagn fór yfir hann og brotnuðu báðir leggirnir á öðr- tun fæti. Kveldskemtunin sem haldiri var í Iðnó i gær- kveldi, ]iótti hreinasta afbragtS. Dansarnir voru margir injög fal- iegir og klappað óspart fyrir þeira, ekki síst þeim síöasta. Þá vakti líka „Chaplin“ mikinn fögnuö áhorfenda, ]>ó aö hann væri ekki fimur í dansi! Húsiö var troðfult og vænta menn þess, að skemtua- m verði endurtekin. Botnía kom seint í gærkvöldi. Meðal 1 iarþega voru forsætisráðherra Jón S Magnússon og kona hans, Eggert | Claessen og kona hans, frú Þór- > unn Jónassen, Emil Nielsen frara- kvæmdastjóri, Geir Zoega verlc- fræðingur, Daníel Bernhöft og kona hans, Þórarinn Guðmttnds- son og kona hans, ungfrú Ágústa Þorvarðsdóttir o. fl. Sorgarfánar hlöktu hér, yfir bænum i morg- v.n í tilefni af því, að flutt var í land úr Botníu lík Gerðu Claessé®, sem andaðist i Kaupmannahöfn fyrir nokkrum vikttm, sem lkrata'- ugt er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.