Vísir - 10.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1919, Blaðsíða 4
V1 S ! R Fyrirliggjandi Kaífibrauð: L. W. Ginger Sunshine Grahame Oream Lunch Spice Wasers S. S. Wyne Fruit Biscuit Ice & Golden Jumbles Marie og Aunt SalJy Símar 281, 481. Rtökafii, góð tegund og ódýr, fyrirliggi- andi i heildsölu. Spyrjið um verð- ið hjá 0. Benjamínssyni Sími 166 igæt dilkakœfa hvergi ódýrari- Versluu Jóns frá IVaönesí. ^ Biðjið um allar yðar nauðsynj- ar til Jólanna í sima 228 þá verða þæ rsendar yður um hæl. Versluu Jóns írá Vaðnesí. ^fuskinn, blá og hvít, kaupa hæsta verði Tage & F. C. Möller Hafnarstræti 20. Lítla stúlkan, sem afhenti mér 2 .ninningarspjöld siSari hluta laug- irdagsins er lei'ö, óskast til viðtals, sem allra fyrst. Lárus Lárusson, Tjarnargötu 14. (137 Jóhann Jónsson frá Fáskrúös- íiröi óskast til viötals á Óöinsgötu 24. (166 Karlmanns-reiöhjól hefi eg iundið á götum borgarinnar. E. Stefánsson, næturvöröur. (142 Góö stúlka óskast í vist nú þeg- ar. A. v. á. (169 Ráðskona, ung og myndarleg, óskast frá 1. janúar. Gæti komið ti! að staðan yröi framtiðarstaöa. Umsókn, ásamt mynd, merkt: ,,600“ sendist afgr. Vísis. (139 Saumar eru teknir. Uppl. á Laufásveg 17 (uppi). (63 Peningabudda íundin. A. v. á. (144 Silfurfesti hefir tapast i gær á Laugaveginum. frá Klapparstíg að Bankastræti 11, Óskast skilað i vérsl. ,,Alfa“ gegn fundarlaunum. Fundist hefir í miðbænum leður- belti með silturpörum. A. v. á (tó?. Tapast hefir blár ketlingur, með hvíta bringu og lappir, ineð svart Land um hálsinn. Skilist á Lauga- veg 24 B. (14.3 Fundnir peningar. Vitjist í Þing- holtstræti 8 (uppi). (168 Ódýr fóðursíld til sölu. A. v. á, (376 Peysufatakápa til sölu í verslun Guðrúnar Jónasson, Aðalstræti 8. (160 Jólatrén komn með Botnin. forslnnin ireiðablik fæst í verslun Jóns frá Vaðnesi. Epli, Appelsínur, Lanknr, fæst verslun Jóns trá Yaðnesi. Lekföng ókeypisi Hver sern kaupir íyrír 5 kr., 10 kr., 15 kr., 20 kr. og 25 kr., fær ókeypis eitthvert eitt leik- fang sem kostar frá 50 aur., kr. *1,00, 1,50, 2,00 og 2,60 - á tímabiliuu frá 10. til 20. des. Basarinu undir Ðppsölnm. Brauðgerð Reykjavikur vantar röskan og áreiöanlegan dreng, 15—17 ára, til þess að aka brauði í ússöíustaöina. Nánari upplýsingar á skrif- stofu borgarstjéra. StyrRtarsjóöur W. Físeher. Þetta ár hefir neðantöldum verið veittur styrkur úr sjoðnum. A. Ekkjunum: Anna J. Gunnarsd., Rvík .. go.oo Steinunn J. Árnadóttir, Rvík 50.00 Sigúrveig Runólfsd., Rvik 50.00 Ragnhildur Pétursd., Rvík 50.00 Sigþóra Steinþórsd., Rvík 50.00 Guðrún Gunnlaugsd., Rvík 50.00 Guðrún Magnúsdóttir, Rvik 50.00 Dilja Tómasdóttir, Rvík . . 75.00 Guðlaug Þórólfsdóttir, Rvík 50.00 Vilborg Steingrimsd., Rvik 50.00 Jóhanna G. Jónsd.. Rvik 50.00 iVIargrét Jónsdóttir, Rvík . . 50.00 Ólafía Þórðardóttir, Rvík. . 50.00 Ólöf Jónsdóttir, Rvík ..... 50.00 Petron. Magnúsd., Háfnarf. 50.00 Jónína Magnúsd., Hafnarf. 50.00 -Vilborg' Eiríksd., Hafnarf. 50.00 Ing'ibj. Jónasd., Vatnsl.str. 50.00 Theodóra Helgad., Keflavík 50.00 Jóhanna Jónsd., Keflavík . . 50.00 Björg Magnúsd., Keflavík.. 50.00 Anna Pétursdóttir, Gerðum 50.00 Ingibj. Illugacl, Garðskaga 50.00 Snjáfr. Itinarsd., Sandgerði 50.00 B. Börnunum: Sólon Lárusson, Háfnarfiröi 50,00 Olöf Helgadóttir, Hafnarf. 50.00 Sveinína Jóramsd,, Hafnarf. 50.00 Vilb. Sigurðard.. Vatnsl.str. 50.00 Guðm. M. Þórðars., Gerðum 50.00 Styrkurinn verður útborgaður ,3. des. af Nic. Bjartiason. Hafn- arstræti 15. Reykjavík. Stjórnendurnir. til sölu. A. v. á. Stúlka óskast strax til léttra verka. Uppl. Laugaveg 39. (113 Stúlka nýfermd, óskast til að gæta barna. Hátt kaup. Uppl. t Kirkjustræti 8 B. (138 Kvenmaður óskast til að halda hreimt herbergi. A. v. á. (164 Fæði fæst á Laugaveg 20B, Café Fjallkonan. (115 LítiÖ herbergi tneð aðgangi að í'ldhúsi óskast til leigu. A. v. á. (162 Eitt stórt eða tvö samanliggj- andi herbergi, helst með húsgögn- urn, óskast. ti! leigu strax, handa tveim mönnum. Greiðsla fyrirfram. A. v. á. (T63 I fáH» - 9IMII Kvenvetlingar hafa tapast, út Kárastíg og niður á Lindargötu, Sá, sem kynni að haia fundið þá, er beðinn að skila á Kárastíg 3. (i4t Stór, gulur hundur, ett með hvít ar lappir, hefir tapast; hefir ól um hálsinn, sem merkt er ,,N. Peter- sen“, gegnir nafninu „Bobb“. Skil- ist á Bergstaðastræti 19. (140 Hvar er bökunaríeiti best og ó- dýrust? í versl. Vegamót. (48 Barnastóll, með borði og á rúll- um óskast keyptur. Uppl. Grettis- götu 56 B. (161 Hangikjöt er keypt hæsta verði. A. v. á. (159 Stormtreyja, vaðstigvél og fót- boltastigvél til sölu á Grettisgötu 22 C. (158 Nýtt peysufatapils og kvenbeltf 41 söiu á Laugaveg 113 (uppi). U57 Til sölu slifsi og silkisvuntueíni, tttjög ódýrt. Uppl. Traðarkotssundi 3 (niðri J. (156 Verslunin „Hlíf‘‘ lieíir gert hag stæð -innkaup á kaffi, og vili »6 aðrir njóti þeirra. Selur hún þvl. rneðan birgðir endast, kaffi á kr 3,60 pr. kiló, eí minst 5 kg. erv keypt t einu. Einnig selur hún þekta hot tenska vindla, með mjög góðti verði. Sími 503. (16* Litiö úotaður „Smoking“ á með- almann óskast til kaups. Tilboð með verðkröfu, merkt: .Smoking' leggist inn á afgr. Vísis. (165 Hvar er bökunarfeiti best og ó- dýrust? Það er í verl. Vegamót. (145 Nokkrir tnorgunkjólar eru nú til sölu í Ingólfsstræti 7. (78 Fallegir morgunkjólar fást aft- ur í llerkastalaiium (norðurálm- unni uppi, clyrnar vinstra megin). (I FélagsprentsmiðjaB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.