Vísir - 13.12.1919, Síða 2
V í S1R
n ■
DINIaTrmM&OLSEMC
ha!a fyrirliggjaudi:
vS P I L — ágæt, dftnsk.
BARNALEIKFÖNG svo sem:
Ludo, Blokade, Mölle, Raske Drenge, Trip Trap Træsko,
Trik '1 ræk, Alle 9, Puslespil, Slangespil, Elverhoj. Farvelade,
o. ni. íl.
!rá SréliarftUura Viats.
Khöfn 10. des.
Alsace-Lorraine.
Frá París er sima'ö. a'ð neðri mal-
stofa þingsins, og sérstaklega
Clemenceau fyrir hönd stjórnar-
innar hafi fagnað mjög fttlltrúun-'
um frá Alsace-Lorraine, er þeir
komu tif Parísar.
Samningar við holshvíkinga.
Frá London er símaö, a'ö stjórn-
in sé mjög leið yfir hversu samn-
ingarnir í Kaupmannahöfn gangi
seint. Skilmálar Litvinov’s þykja
ósanngjarnir.
NóbelsverÖiaunin.
Friðarverðlaunum verður eigi
úthlutað fyrir 1919 úr verðlauna-.
sjóði Nóbels.
Khöfn n. des.
Clemenceau ferðast.
Frá París er símað, að Clemenc-
eau sé farinn til London í póli-
tiskum erindagerðum.
Kröfur bandamanna.
Frá Berlin er simað, að þjóð-
þingið sé sammála um, að ómögu-
íegt sé að verða við kröftuh banda-
manna.
\
Bandaríkjamenn auka flotann.
Frá Washington er síntað, a'ö
Bandaríkjamenn ætli að auka flota
sinn svo, að hann verði orðinn jafn
stór stærsta flota heimsins áriö
192S.
Ástralíuflugið.
Frá London er símað, að Brosse-
syth. sem lagði af stað frá London
12. nóv., hafi komið til Ástralíu
10. desember.
x New York
selur 250 pr.
ULLARVETLINGA
handa karlmönnum
á 2,25 pr.
að spara eldsneyti og ljósmeti.
Friðartilboð.
Litvinov hefir lagt friðartilboð
i'rant fyrir bandamenn en eftii þess
er enn ekki opinbert orðið.
£fe fe
tr
BœfaftfHiit
A. Obenhaupt
stórkaupmaður ætlar aö láta
teisa stórhýsi vestan við hús Éim-
skipafélagsins og er byrjað að taka
fyrir grunntmtm.
Vöruhúsið
heldur vörusýningu á ntorgun á
fjölbreyttum jólagjöfunt.
Kveldskemtun
verður haldin i G.-T.húsinu
annað lcveld til ágóða fyrir ausl
urrísku börnin.
Veðrið í dag,
Hiti hér 4,2 st., ísafirði 1,5, Ak-
ureyri 3, Grímsstöðum 5, Vest-
mannaeyjum 5 st. Regn á ís., Grst.
og Ve. Engin skeyti frá Seyðis-
íirði.
Gullfoss"
Leikföng ókeypis.
Hver sem kaupir 5 kr.,
10 kr.. 15 kr„ 20 kr. og 25 kr.,
fær ókeypis eitlhvert eitt leik-
faiig, sem kostar frá 50 aur.,
kr. 1,00. 1,50, 2,00 og 2,50
á timabilinu frá 10. lil 20. des.
Basarinn nndir Uppsöium.
Tikadrengnr
röskur og ábyggilegur,. getur
feugið g'ða stöðu nú þ g«r
A. v. a.
A Hverfiggðtn 50
veröttr selt til jóla mjög ódýrt skó-
tau af flestum tegundum.
*
Sj)
! 77-------
hafa verið sett hörð ákvæði til þess j kotn í morgun frá Akureyri og
> 1
þar sem varan er bezt
er aosóknín mesi
VV-‘
Vestfjörðum nteð margt farþega.
Þar á meðal Magnús Kristjánsson,
a!þm. og Magttús Thorberg, út-
gerðarma'öttr.
Meðal farþega
sem komtt á Botniu síöast, voru
Bjarnhéðinn Jónsson, járnsmiður
Forberg símastjóri og P. Þ. J.
Guttnafsson, kaupm.
Síminn
komst í lag í gær, síðdegis, en
tmin hafa bilað aftur i nótt.
„Botnia“
fór i morgtm áleiðis til Kaup-
ntattnahafnar. Meðal farþega voru :
i
Arni Einarsson, kaupm., P. O.
Christensen, fyrrum lyfsali, Jón
Högnason, frú Davíðsson, Hafn-
arfirði, T. Milner, og nokkrir fleiri.
Messur
| í dómkirkjuni á morgun: Kl. ir
Biskupinn ; kl. 5, síra Bjarni Jóns-
son.
j í íríkirkjunni i Hafnarfirði kh
j b síra Ólafttr Ólafsson, og hér kf.
I 3, síra Ól. ól.
i
i L skhúsið. ' F
Par átti að sýna „Lartdafræði og
, tr‘‘ eftir Bjöntson t gærkveldi,
en var frestaö til sttnnudagskvölds.
Yörusýning i Y0RUHUSINU
Stðrt og fjðlbreytt úrval af jólagjöiam.