Vísir - 17.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1919, Blaðsíða 4
VtSIR Eldavélar i'leiri stærðir. Bein rör og hnérör. J?voltapottar, Hreinsuna rrammar. Verksmiðja Eyv. Árnasonar. Mýttsteinsteypahús stærð 10X11, til sölu nú þegar. 3ja herbergja íbúð til um ára- mót. Nánari upplýsingar gefur Héðinn Valdimarsson, Simai’ 690 og 682. Brauðgerö Reykjavíknr vantar duglegan og áreiðanlegan dreng, til þess að aka brauði í útsðlustaði. Nánari uppl. bjá Signrði Björnssyni Simi 693. Nýkomnar tirammotónplötar: Héiins um ból — Julen har *bragt velsignet Hutl — KJokke ring Fred Det kimer nú til Julefesl Fögur er foldin — Dejlig er tjen Himmel blaa, o. fleira. — Röde Roser — Havren Det var mörkt, det blev lyst — Mor, er det Mor Der staar et Slot i Vesterléd Hawaiian Guitar — Jaa ka Hula Hickey Dula Moana Vallz Kæi maia oka maoli, o. fleira. — Harmoniku-plötur, slórt úrval. — Katleen Mavourneext —- Annie Laurie — Del ,var hende fra Tivoli Soldebrödrene — Hvor har du værel i Nat — Honolullu Fuldmaanen stille smiler Leopold Af Banen Drenge — Hawain Rutterfly — Allahs Holliday — Sikke han kan To i Gondolen — Per- missionsvalzen En Farve- symfoni Fintry of the Gladi- atores Pamélavalz Palais de Danse Valz — Andersen Aah en Morgunstund - Ozardas — Rendes-vous Gavotte K-K Ketty Smil aali smil — og margt fleira. Hljóðfærahús Reykjavík nr Stærst úrval af MEKANISKUM LEIKFÖNGUM Basarinn undir Uppsölum. Stærst úrval af SPEGL UM Basarinn undir ITppsölum. 10% afsláttur aí' stólum, divönum, dyi'atjöld- um, gardínum, dlvanteppum, dyra tjaldastöngum. Verksmiðja Eyv. Árnasonar. . JÓLATRÉSGREIN AR fást í VERSL, GUÐM. OLSEN. Rauðnr kandis í kössum og lausri vigt, kominn í verslusina Visi Jðlatrö af ýmsum stærðum, fást Basariun Laugaveg 12. Lotterí K. F. U. K. Nr. 570 og 1179 voni dreg- in út. — Neftóbak (handskorið) egta ('B. B). fæst nú í Hngfrð. í>ankarorö. Alúðar þakkir sendi eg hús- hónda minum, hr. kaupmanni Sigurjóni Péturssyui, fyrir hans einstaka drengskap og göfug- mensku við mig, í tilefni af slysi því, sem eg varð fyrir hér í vet- ur, þar sem hanu hefir ekki ein- asta borgað fyrir mig alla lækn- ishjálp, fæðispeninga og annan kostnað, heldur líka greitt mér fult kaup fyrir þann tíma, sem eg var frá verki, og auk þess sýnl mér drengskap og um- liyggju á ýmsan hált. Sömuleiðis þakka eg kærlega þeim hjónum, Magnúsi Péturs- syni og Pálínu porfinsdótlux-, Hivei'fisg. 60, fyrir þeirra miklu gjafir og samúð við mig við á- ininst slysatilfelli. Sömuleíðis þakka eg lækninum, Ólafi por- steinssyni, fyrir hans einstöku iipurð og ljúfmensku og ágæta lijálp við inig í nefndu tilfelli. Álafossi, 15. des. 1919. pórdís Magnúsdóttir. 10-15 °|0 afsláttur af vlndlaveskjum. Tóbaks 09 sælgætisverslnn Hótel ísland. Stokkabelti úr silfri tapaðist i dómkirkjunni eða á götum bæjai- ins á sunnud. Skilist gegn góðum fuhdarlaunum t Félagsprentsmiðj- una niðri. (270 pér, sem tókuð í'ykfrakkaun í Bárubúð á sunnudagskveldið, 7. þ. m., skilið honum á afgr. VisLs strax. (306 Silkisvuuta tapaðLst frá Vest- urgötn 12 að Laugaveg 40. — .Skilísí á Yesturgötu 12, gegn f '.isdarlannum. (313 '•Tr>K-?:r ftmdina. Vitjist á afgr. Tóbaksdósir fundnar. Vitjist á Greítisgötu 42. (311 J lltlIH | íbúð óskast slrax eða siðar, handa lítilli fjölskyldu. Reglu- semi, góð umgengni. A. v. á. (309 íbúð óskasí til Jeigu. A. v. á. 308 Geðveikrahælið vill kaupa góðan vagnhesi. Semja ber við læknirinn. (314 Til sölu kjólkápa, vetrarsjal Rorðlainpi. haglabyssa og harm- onika. Til sýiiis frá 6- -9 siðd. (302 Ný jaquet-föt til sölu á Grett- isgötu 45. (301 Gýltur upplilutm-• til söiu í lðnskólanum (þriðjuhæð). (300 Kvenhúfa með skúf og hólk til sölu með lækifærisverði á Njálsgötu 34. (099 Diplomatföt á fremúr litinn mann selj’astmeð tækifærisverði. Bankastræti 11. Jón Hallgríms- son. (284 Til sölu kjólkápa, velrarsja og morgunkjcíll á fherfisgötu 68 A, uppi. (298 Versl. Hlíf selur: Niðursoðið, kirsuher, jarðarber, ananas, sultutau, fiskabollur. grænar baunir, leverpostéj og sardínur. Rnnfremur epli, áppelsínur, vín- her og súkkulaði, sælgæíi, búðingseliii og efni i kökurnar með' jólasúkkulaðinu og kaffinu. (279 porskanet til sölu. A. v. á. (278 Lítill ofn til sölu með cæki- færisverði. A. v. á. (303 Finnur Sigmundsson frá Hóli, Eyjafirði, er beðjnn að koma til viðtals á Grettisgölu 59. (310 3 fi»«& Stúlka óskast í vist frá 1. jan. lil loka. Uppl. á Kárastig 8. (296 Veti’armann vantar að' Kopa vogl-___________ (305 Stúlka óskast í hæga vist á heimili í Rorgarfirði. Uppl. hjá Ingibjörgu Einarsd.. Skólav.stíg 1 B, uppi. (304 Nokkrir piltar, sem lesa und- ir 1. I). mentaskólans. getafengið timakenslu. Eiiinig geta þeir, sem lesa undir gagnfræðapLóf, fengið tímakenslu í sögu, landa- fræði og náttúrufræði. Uppl. i Mjóstræti 6 (niðri). (307 Félagsprentsmið j an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.