Vísir - 17.12.1919, Blaðsíða 5
VISIR
(17. desember 1919
óskast, sem séð gæti um vinnu á tjöruinni í vetnr fyrir Skautafé-
lagið. Nánara lijá
Ag&st LánissyBi, Ingólfsstrsti 3
Heima kl. 71/, e. m.
Vetrar-
Begnfrakkarnir
þykku góðu, eru nii loksins komuir
BanMastrætí 11.
Nýjar bæk ur:
Söngvar föruniannsins efiir Stefán frá Hvitadal, önnur útgáfa.
Ljóöfórnir, eftir Rabindranatk Tagore.
Svartar fjaðrir, eftir DavSð Stefánsson frá Fagraskégi-
Féstbræður eftir Gunnar Gtunnarsson.
Veröa til í skraatlegu bandl fyrir jóliu.
Bðkaversluo Arsæls Arexsonar.
Halldór Eiríksson
Umboðs- og keildsala.
POSTBLORT 1 stOru tirvall
Laufásveg 20. Sími 175.
ISLANDSK HANDELSSELSKAB
K0BENHAVN K.
Telegramadr Necnava. Knabrostræde 3
Tilbað um sölu á fslenskum afurðum. „
til Europu og annara landa óskast.
jpr Musik! :«q)
fffif Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari byij-
ar að spila í kvöld frá kl. 91/,U1/, á „Fjailkonunui“ og spilar
framvegis á hverju kvöldi á sama tíma.
5 manaa orkester á mánudögum, miðrikudögum og iaugar-
dögum, jtk.iur’ veiiiomiiir
Virðiugarfyllst
Café „Fjallkonan“
Verslunin „Lín“
Bókblöðustíg 8.
|Miklar birgðir af kvennærfatnaði, millipils hrít og mislit,
undirkjólar, samfestingar, vasaklútar. kragar, léroft og
bróderingar
Alt vönduö
Tillögur til braytinga á lögum
Ekknasjóðs Reykjavikur .
iggja frammi, sjóðstyrkjendum til sýnis til nsesta aðalfundar. hjá
féhirði sjóðsins Glunnari kaupm. Runnarsayni Hafnarstræti 8.
S t j ó r n i n.
Astandið '
i Rássiandi.
Hinn gamli foringi rússneskra
byltingannamia, Krapotkin
fursli, hefir í bréfi til fornvinar
síns, Georgs Brandes, lýst á-
standimi í Rússlandi og horfun-
um þar. Bréfið er skrifað í smá-
bæ einnm i nánd við Moskva,
>ar sem Krapolkin dvelur nú,
og þarf ekki að efasl um það,
að i því sé áslamUnu lýsl eins
rétt og hlutdrægnislausl og unt
er. Bréfið iiefir verið birl í
dönskum blöðum, og fer hér á
eftir útdrállur úr þvi.
KrápoLkin segir, að áslandiö i
Rússlandi likist mjög ástandinu
í Frakkkmdi nndir stjórn
„jakobína", frá því i september
1792 og þan'gað lil i júl 1791.
Kins og ofboldisverk „jakobina“
bafi mistekisl, eins hljéiti stjorn
bolsbvíkinga i Bússlandi að mis-
lakast. Með algerðu einræði ælli
nokkur hluli jafnaðarmanna-
flokksins að koma lmgsjémum
jafnaöarmanna i framkvæmd,
leggja allar jarcSeignir undir rik-
iÖ. icSuaö og verslun. Kn aðlerð-
jn, sem bolshvíkingar noti, sé
þannig, að þetla hljéiti að mis-
takast, og leiða lil þess, að
gainla afturbaldsstefnan beri að
lokiun Inerra lilut. llm leið og
bolshvikingar séu að reyna að
koma á allsherjar sameign. lami
þeir framleiðsluþrótt þjóðarinn-
ar, en af því muni afturbalds-
mcimirnir nota sér. og at bung-
ursneyðinni, sem af þvi hljóti að
leiða, og brjóta byltinguna á bak
aflur. Svo liljóii ávall að fara,
segir Krapotkin, þegar reynt sé
að koma í iramkvæmd svo stór-
kostlcgri stjói-narbyltingu með
einlóm um valdboðuin.
Krapotkin minnir á það, að
bann liafi lalið það glæpsamlegt
' atbæfi, er- rússnesku byltinga-
meimirnir liófu byltinguna með-
an ófriðurinn stóð sem liæst.
lússland hafi þá örmagnast og
ófriðurinn lengst við það um eitt
ár; pjóðverjar hefðu vaðið inn i
Rússland undir yfirskini friðar-
ius, en miklu blóði bafi orðið að
úthella, lil þess að koma i veg
fyrir það, að pjóðverjar baddu
alla Norðurálfuna undir „hæl
;eisarans.“
Kn svo mjög sem hann bafi
verið mótfallinn aðförum bolsh-
vikinga þá, verði liann nú ein-
dregið að mótmæla því, að
bandanienn fari á nokkurn hátt
að hlutasl lil mn málefni Rúss-
lands með hervaldi. Slík afskifti
niyndu kynda midir þjóðernis-
drambinu og leiða til þess, að
oinvoldið ktemist aftur á i Rúss-
landi, og samtímis myndi hatr-
ið lil vestrænu þjóðanna magn-
ast. Menn Jialdi ef lil vill að
Koltsvbak og Denikin séu for-
vígismcnn Irjálslyndra lýðveld-
ismanna. Kn þvi fari i'jarri. A-
bangendur þeirra ætlist alt ann-
að fyrir, en að slyðja frjáislynda
sljórn lil valda i Rússlandi. Ein-
veldi og aflurbald og enn meiri
bkVðsúthellingar, verði afleið-
ingarnar, ef þeir verði ofan á.
Kf bandamenn vilji hjálpa
Rússum, þá segir Ivrapotkin, að
þeir eigi að gera það á annan
hátt. það sé algerlega brauðlaust
um alt Mið- og Xorður-Rúss-
land. 1 Moskva kostar brauð-
pundið 25 til 30 n’iblur, nema sá
' örlitli skamtur, sem stjómin út-
i blutar fyrir 1,80 rúblur pundið
! verra er, það er ófáanlegt. Hung-
1 ursneyðin er fvrir dyrum; heil
kynslóð tærist upp. Og okkiu' er
meinað að kaupa brauð í Vest-
urlöndum ! Hvers vegna? Er það
til þess að fá okkur til þess að
falla að fótum keisarans aftur?
Verksmiðjuvörur eru ófáanlegar
um alt Rússland. Kjögur litil
vagnhjól kosta 1000 rúblur.
í stað þess að fara að dæmi
Auslurrikismanna. Prússa og
Rússa gagnvart Frökkum 1793,