Vísir - 18.12.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 18.12.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR ■4 (18. des. 1919. Hvers vegna er dýrtið ? Mr. Edvvin Cannan, prófessor í hagfræSi viö Lundúnaháskóla, hef- ir nýleg'a riiaú greiu utn orsakir dýrtíöarinnar og segir meöal ann- ars svo: „ÞaiS er vitanlegt, afi styrjöldin kom verfihækkuninni aí stafi, ert hvernig gfcrtii hún ]);if> ? Og hvers vegna helst dýrtihin. þegar styrj- öldinni er lokih .J Sumt tólk viröist ætla, ah enginn, mahur hafi viljati íá ósanngjarnt verfS fyrir vörur sínar á undan styrjoídinni, og aSr- ir ætla ah þá haíi verkamenn aldrei krafist kau]>hækkunar. lín ef satt skal segja. reyudu menu bæÖi |)á, eins og nu, ah iá sem mestan á- <>'óúa, og verkamenn réyndu ah íá svo liátt katt]). scin kostur var á< I [ér verXa engar skýringar iutidn- ar á dýrtíhinrti. ÁÖrir segja sem' svo, (og þah er skynsamlegri tilgáta) aö styrj- öldin hafi valdiö almennum skorti á nauösvnjávörum óg' þeSS vegna bafi þær sligiö t veröi. Setjum svo að geta.11 til aö kauþa hef'öi vériö söm ejns og áöur, þá heföi mátt færa margf tij stuönings þessari skýringu. h'.f maöuv heföi Itafl 100 sterlingspuhd .1 ári. en nauösynj- ar haris allar oröiö torfengnari, þá heföi hæöi hann ng aörir oröiö aö gefa meira fyrir þær. vegna vax sndi eftirspurriav. Ef þetttt hefö' veriö alt og sumf, þá hefött vör urnar falliö t veröi þegar her- níennirnir vortt leystir úr herþjón- usttt og' væru nú mun ódýravi enum þetta levti í íyrra. Aöalskýringin 1 þessu efni ér sú, aö þaö ev ekki skortur á nauÖsynjavorúm, sem v eldur dýrtíöinni. heldur auknir peningar. Þaö er peningaeyðslan sem hækkar veröiö 0g viöheldur því. Ef eyöslu-löngunin gripi mig og 20 miljóiiir annara marina, og viö iærttm i húöir þar setti viö vær um kunnugir og heföúm tiltrú og bæötun aö senda ógrynni af alls konar varningi heím til okkar, gegn borgtin síöar, þá mundi það hafa í för meö sér allsherjar verð hækkun, bæöi i heildsölu og sniá- sölti, en hún mundi ekki standa lehgi, því aö þegar komiö væri méö reikningana, mundum viö koniast aö ráun utn, aö viö gætuni ekki horgaö þá, og ef viö gætum ekki sjálfir selt varniriginn í tæka tiö. þá mttndi dómarinn gcra þaö. Þegar styrjöldin hófst. sendtt stjórnir ófriöarlandanna ógrynnis pantanir á markaöinn og hirtu ekk- >jrt um, hvaö vörurnar kostuöu. og þá varö allsherjar véröhækkun. Stjórnirnar gátti ekki greitt þaö sem þær höföu keypt meö tekjum rikj- anná, og þaö setn meira var, þær gátu ekki fengiö nægileg lán ti að greiöa skuldirnar, á meöan pen- ingamagniö hélst óbreytt i hverju i'mdi tmi sig. Til þess aö afstýra fjárhruni gáftt stjórnirnar þess vegna út Björn Gnnnlaugsson I jaugaveg 48 Simi b " i 1 ^Fjölbreyttatsta og ödýrasta matvöruverzlun i bæuum, Hriiigiö og spyrjið um verðið. I>að kostar ekkert. Hveiti. Haframjöl. Kúgmjöl. Riismjöl. Kartöflumjöl. Riisgrjón, stór og smá. Sagogrjón. Baunir, heilar. Maccaroni. Ekta RIO kaffi, br. og malaö. SÆTSAFT. Sultutau. MARMELADE (Appelsínu). do. óbrent. Export „KANNAN“. KANDÍS. ' Strausykur. SÍRÓP. " Rúsíriur. Sveskjur. SÚKKULAÐI, margar teg. —o— CACAO. KfiKUR og KEX (fjölda teg.). —o—■ (.'ONFECT, i kössurn, gott og Pipar. Borösalt. ;. ódýrt. AHehaande. CARAMELS. LAKRÍS. Gerduft. -K ' Eggjaduft. NIÐURSUÐA: Sardinur. Ansjoser, LAX. KRYDD: 1 Kardemonuner, heil. og st. Kanel, st. ’Vanille stangir. :'c do. dropar. \ 1 Sítrónu dropar. < Möndlu dropar. SPIL og KERTI, margar teg. Sódaduft. '\ ’ ' 1>f .1 ÖL: Lager, Refornt Malt. . CIGARETTUR og Vindla.. —o— MUNNTÓBAK (Augustinus). HAND og ÞVOTTASAI'UR, Sódi. Skurepulver, (óvíöjafnan- legt verö). . Spyrjið um verðið. (Simi I4ð, b), Virðingarfyllst. Björn Gunnlaugsson. bréfpeninga, annaö hvort sjálfar (ða fvrir tijilligöngti ríkisbanka, og með þeim borguöu þær skuldirnar, cf ekki bókstaflega, þá að minsta kosti, í oröi, en þessir peningai löföu minna kauptnagn en jafn- miklir peningar í ófriöarbyrjun. \leö þvi að gefa út uýja og' nýja bréfpeninga, tókst stjórnunum að draga til sín mest alt g'ul), sem var í umíerð heinta fyrir, og þaö sendu ]<ær svo til hlutlausra landa og' keyptu þar þær nauösynjar. sem iáatvlegar voru. Meö þessu móti var mikiö af því gulli, sein til var, selt hlutlausum þjóöttm í skiftum 'fyrir vörur, og gull þaö, sem kom úr námunum, fór sömu leiöina, þvi aö ófriöarþjóöirnar höföu ekki efni á aö eiga þaö sjálfar, en gull vai; einn þeirra fáu málnia', sem ckki var notaö til hergagriageröar. Höfundurinn segir enrifremur: ,,1'aÖ er nfureirifalt aö stemma stigu fýrir i'rekari veröhækkun og kotna veröimt dálitið niöur. Vér veröum aö stööva útgáfu peninga- seöla og leysa inn nokkuö af þeitn, sem riú eru í urnferö." Þessar ketiningar ganga nú eins og logi yfir akur um ví'öa veröld. A ráöstefnu, seni háö var af hag- fræöingtim Noröttrlanda, i haust, var mikiö um þær þráttað, og hér heima á íslandi "koma þær frant (sneltar eöa ómeltar?) í flugntt einu, sent selt hefir veriö á götun- um hérna í bænum undanfarna daga. Eti þaö er eftirtektarvert, aö |>aö eriteinicumbók-fræöiinennirnir nfeöal hagfræöinganna, sem ltalda þesstmi kenningttm fram, en hinir, sem reynsluna hafa, bankamenn- irnir, gera lítið úr þessúm kenn- ingum, I greininni hér á undan, er verö- liækkunin i ófriöarbyrjun ekki kend þvi, aö stjórnir ófriðarland- ánna hafi sent „ógrynnis panfmir á markaöinn", heldur hinu, nvern- ig' farið var aö borga þaö. sem pantað var. Skýringin viröist þó vera nokkuö langt sótt. Þaö er viö- u.rkent, aö framleiöendurnir reyni avalt að fá sem mest fyrir afuröir : ínar, og er því elckert eölilegra, :mi að veröhækkunin kæmi þegar þessi „ógrvnni pantana'' bættust olan á ])aö, sem heitnurinn þurfti meö áöur, alv.eg án tillits til þess, hvernig horguninni var Itagaö. Af- leiöingin heföi vafalaust orðið ná- l.væmlega sú satna, þó aö þessar „ógrynnis jtanlanir" hefön verið borgaöar meÖ skírti gulli. En siöan ófriöurinn liófst hefir fratn- leiösla ntinkaö stórkostlega á ýms- um nuösynjavörum, vegna þess. að vinnúafliö liefir veriö tekiö frá þeirri framleiöslu. Og þó aö her- mennirnir séu nú komnir lieim aft- ur, fjölmargir þeirra, þá fer þvi fjarri, aö framleiðslan sé komin í s tma horf og áöur. VerÖhækkumn heldur áfram, þangaö til jafnvægi cr kotnið á milli eftirspurnar og Lanflstjörnnnnar m. a.: Vascó de Gama, Punch, Rencurrel, Fiona, Fior de J. G. (dýrasti vind- illinn í bænum), Rotchild, Politicos, Crown, Yrurac Bat, E1 Universo, > . Baronette. Biöjiö um vindlana i tíma og lát- iö senda þá heim. íramboös, hvort sem í boöi er guli eöa seðlar. Auövitaö er það, aö ei hægt væri -'iö svifta allan almenning getunni lil aö kaupa, þá mundi veröiÖ á nauðsynjavörtim falla. En yrði ]>á ckki jafnframt alinerinur skortur og hungursneyö ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.