Vísir - 18.12.1919, Side 6
i8. des. 1919.)
tVlSIR
*
A. V. T u 1 i n i u s.
Bruna og Lífstryggingar.
kólaslræti 4. — Talsími 254
krifstofutimi kl. 10-11 og 12-5%
jáifur venjulega viö 4%—5Ys.
Fyrirspnrn.
Er það leyfilegt, aö ,taka stóö-
hross í surnar- og haust-göngu í
skóg, sem að opinberri ráöstöfun
hefir veriö grisjaður og girtur, og
mönnum er stranglega banna'ð að
ganga um, fyrir þá sök, að það
skemmi skóginn? Og er það ekki,
í annan stað, óverjandi, að láta
girðingar uju slíkan skóg vera i
því ástandi, að sauðfé geti farið
i gegnum þær, hvar sem það kem-
ur að ? Eða mundi þ a ð ekki valda
skemdum á skóginum, eí sauðfé er
látið ganga í lionum á þessutn tínja
árs, miklu fremur en þó að menn
fari um liann fótgangandi, sem er
harðlega bannað ?
Sekur skógarmaður.
A t h s.
Fyrirspurnir þessar eru þannig
vaxnar, að þeim þarf ekki að svara.
En með því að hér er urn að ræða
skóg, sem er undir opinberu eftir-
liti, þá er rétt að vekja eftirtekt
stjórnarvaldanna á þessu máli.
Auðvitað á fyrirspyrjandinn hjer
aðallega við einn skóg, sem honum
er sérstaklega kunnugt um, hvern-
ig farið er meb, og honum hefir
verið sagt, að stjórnarráðið hafi
ieyft að beita hrossum í skóginn,
sem þó er friðaður. .— Hvaða á-
rangurs er að vænta af skógrækt-
inni hér á landi með slíku hátta-
lagi?
CONFECT
Besta heimagert Confect fæst i búðinni
á Hverfisgötu 35
bæði í öskjjum og eins i lausri vigt eftir pöutun.
Mjög hentagt í jólapoka.
Rowntree
i fallegum jólakössum og pokum fæst aðeins í
Duglegur maður
óskast, sem séð gæti um vinnu á tjörninni í vetur fyrir Skautafé-
lagið. Nánara hjá
Agúst Lámssyæí, Ingólfsstræti 3
Heima kl. 71/, e. m.
Nokkrar stúlkur
geta fengíð atvinnu nú þegar. LéLt vinna. Hátt kaup. A. v. á.
Jólagjatir
fyiir eldri og yngi'i. er best að
kaupa hjá
Guðm. Ásbjörnssyni,
Laugaveg 1.
10°|« afsláttnr
af slóluni, divönum, dyratjöld-
inu, gardínum, divanteppum,
dyi-a l.j alda stöng um.
Verksmiðja Eyv. Árnasonar.
Nýttstemsteypnhús
stærð 10x11, til sölu nú þegar.
3ja herbergjá íbúð lil um ára-
inót. Nánari upplýsingar gefur
Héðinn Valdimarsson,
Símar 690 og (>82.
Leikföng úkeypis.
Ilver sem kaupir fyrir 5 kr.,
10 kr., 15 kr., 20 kr. og 25 kr.,
fær ókeypis eitthvert eitt Ieik-
fang, sem kostar frá 50 aur.,
kr.1,00, 1,50, 2,00 og 2,50 —
á tímabilinu frá 10. til 20. des.
Basariim nudir Uppsölam.
BESTU ÞAKKIR
fyrir hið hlýja vinaþel er svo
margir hafa sýnt okkur á tuttugu
og fimm ára hjónabandsafmæli
okkar.
Þóra Magnúsdóttir.
Bergur Jónsson.
60
hún búa hjá yður? Hvað haldið þér, að
þér mynduð gera?
— En hamingjan hjálpi mér! Er þessu
virkilega þannig fárið?
Já. En finst yður ástæða lil þess fyr-
ir föður minn að verða reiður, og senda
mig heim aftur?
— Eg veit ekki hvort hann hefir ástæðu
til þess. Phi þér skiljið það að hann er van-
tir við að láta hlýða sér. Liðsforingja er
altaf hlýtt. Föður yðar mun ef til vill veita
örðugt að taka afstöðu lil þessa máls.
— pað er mín eina von, að vinna föður
minn, með því að koma svona óvænl,
mælti unga stúlkan hugsandi. Að minsta
kosti gcf eg ekki farið aftur heiin til
frænkna minna. Eg á frænkur í Dubiin
og frænkur í París. Hinar fyrnefndu eru
ættingjar móður minnar, þær síðamefndu
föður míns. En hjá hvorugum þeirra vil
eg setjast að. Eftir nokkrar \dkur er eg
myndug, og get þá gert það sem mér
þóknast. Ef faðir minn vill ekki taka við
mér þá fæ eg mér stöðu í Algier, sem
kenslukona, eða eitthvað þesskonar.
— pað get eg ekki ímyndað mér að
laðir yðar muni leyfa.
— pér cruð nú, þegar öllu er á botn-
inn hvolft, oi ungur til þess að geta dæmt
um hvað faðir minn mundi gera — og
61 ,
jafnvel þó þér séuð liðsfpringi, sagði uuga
stúlkan, sem ekki lét sannfærast í skyndi.
Eg verð nú að eiga það á hættu livemig
faðir minn tekur i málið. Eg liefi ákveðið
að fara til Sidi-bel-Abbes á morgun. En
þér? Hvað ætiið þér að gera? Ætlið þér að
dvelja Jengi í Algier?
það ev undir þvi komið, livernig mér
gengur að finna kveninann, sem eg' leita
að......
Unga stútkan virti Max 'fyrir sér með
áhuga.
pér eruð á leið til Algier lil þess að
liitta kvenmann, eg lil þess að hitta karl-
tnann. Segið mér nú fyrirgefið að eg
skuli spyrja svona etskið þér þennan
kvenmann?
— Nci, svaraði Max. Eg hefi aldrei séð
hana. Eg voil ckki einu sinni hvar hana er
að finna.
-- Eg, m'ælti unga stúlkan, elska mann,
sem eg hefi ekki séð, síðan eg var barn.
Við skulum óska hvorl öðru til hamingju.
Eg óska yður til liamingju, sagði
Max alvarlega.
Og eg óska yður til hamingjuJ Eg
mun oft hugsa nm yður,'jafnvel þó við
sjámnst aldrei framar. En eg álít að það
verði nú ekki.
p\í næst lokaði liún augunum og lá
62
svo hreyfingarlaus, að Max hélt að hun
hefði aftur fallið í ómegin.
Eruð þér veikár, spurði hann um
leið og hann beygði sig niður yfh' liana.
Hún opnaði augun eins <>íí hún vaknaði
af draumi.
pakka yður fyrir. Mév líður vel,
mælti hún lágl. Eg bara lá og var að
liugsa nm framtið okkar heggja. Eg var
að reyna að draga huliðsblæjuna lif ldið-
ar. Mér virlisl eg sjá yður úti á miðri
auðn. Eg var þar líka. Við tvö, ein saman,
alein. Ef lii vill liefi eg sofiiað, án þess
að vita það.
Ef lil vill, tautaði Max imdarlega
' hrærður. Hann hafði einnig dreymt um
auðn, á meðan hinn óþekti förimautur
hans svaf i rúminu fyrir ofan hann.
Reynið að sofna aftur.
t’iiga slúlkan lokaði augununi og lagð-
isl úl af. Stundum, þegar skipið hjó ákafl
á öldunum, opnaði hún augun, én lokaði
þeim brátl aftur, sýnilega i'óleg yfir þvi,
að sjá liinn triifasta verndara simi við hlið
ser.
Max læddist á tánum úl úr svefnklef-
anum.