Vísir - 24.12.1919, Síða 1

Vísir - 24.12.1919, Síða 1
Ritstjóri og dgandi JAKOB HÖLLER Sitzá 1x7, IR AfgreitJsla 1 AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 9. ár MiðvikudaglB* 24. deseinber 1919 347. tbl. KA UPFJELA G VERKAM.ANNA J ólin. Undanfarin ár hefir varla veriS hægt aö hugsa um jólin öSru vísi en svo, aö styrjöldin mikla hafi komiS i hugann samtímis. og svo er enn. ViS erum enn þá stödd i skugg 1 hins mikla ófriöarbákns. Það eru andstæðurnar. sem. minna hvor á aöra: ÓfriSurinn og friSarboÖskapur jólanna. irlann hefir nú um nokkur ár oröiö aö láta sér nægja, aö koma eins og undarlega hjáróma rödcl einti sinni á ári. Sæöi friöarins heíir falliö á blóöi Vstokkna vhgvelli og hjörtu, bólgin af heift og bræöi. Reiöarslög tallbyssanna og treyöandi ólga blaðarógburöarins hefir verið þaö hljóö, sem jólin hafa fengiö. þegar þau hafa viljað lýsa: Dýrð í upphæðum guöi og friö á jöröu meðal mannanna. Þaö er eðlileg náttúrunnar rás. aö liver vinnur úr efninu kring um sig, þaö sein eöli hans krefur. Eit- urplöntunni verður alt aö eitri. Þótt hún væri fædd og fóstruö á mjólk og mjúkum jarðvegi, og stæöi við hliö heilnæmustu matjurta, þá vrö: henni samt alt aö eitri. Og mennirnir, kristnar þjóðir hafa ttú íelt yfir sig hinn þyngsta dóm og lýst eðli sínu átakanlega með því aö sttúa jafnvel sjálfri gleðihátíðinni. jólunttm, í refsi- vönd. Jólin haía komiö á ári hverju eins og áður, og þau hafa ekkert breyst sjálf. Þeirra boöskapur er hinn sami dýröar og friðarboð- skapur eins og áður. En samt er þetta alt svo breytt. Fátt hefir verið sagt frá lífinu á vígvöllununt, sem er jafn átakan- fegt. eins og jólasögurnar þaöan. Þessar magnlausn tilraunir aö lifa „gömiit- jólitt í þessu nýja um- hverfi, finna barnslega jólafögnuö- ; tnn innan um blóösúthellingarnar, heyra jólaboöskapinn innan um tallbyssudunumar. Nei, jólin hafa oröið aö konta eins og refsivöndur yfir rangsnú- mn heim. Jólin Itafa leitt í ljós, bert og nakið, hve fjarri kristnir rnenn eru nú Kristi. Manni hefir fundist næst um því eins og það væri haröýögi, aö senda jól í þennan heim. Svo átakanlega hefir mönnununt tekist að vinna sér eitur úr sjálfri k o m u g u ö s s o n a r. Er ekki þetta alt vottur um, að vér. eigunt aö vænta annars? Þaö er tnargur ntt, að mundi vilja spyrja eins og Jóhannes : Ert þú sá. sem koma á. eða eigum vér a'Ö vænta annars ? Og þeir eru margir, sem 'svara þessu játandi: Vér eigúm að vænta annars. Heim- urinn. undir leiðsögu Krists, er kominn i mát. kominn í strand, Jesús á ekki lengur það, sem bjarg:- ar. Vér.væntum annars. Þetta er oft sagt af ftillri alvöru og með dýpstu lotning-u fyrir Jesú. Hann hefir borið mannkynið hing- að. Nú á annar aö taka við því aí örmunt hans og bera það lengra a.leiðis. Við erunt ekki munaðar- laus hörn, heldur borin af mátt- uguni örtnum eins eftir annan. Þetta er fögur hugsun að vísU. en eg er viss um, að hún er ekki rétt, eða að minsta kosti óþörf. Eg er viss um, aö ntannkynið hefir ekki þörf á nýjum leiðtoga. Það er ekki leiðtoginn, sem brugð- ist hefir, heldttr þeir, sem áttu að fylgja honttm. Herinn, sem bíður ósigur fyrir eigin illa framgöngu, getur að vísu svalað sér á því. að reka foringj- ann frá og taka annan. En það er ekki rétt, og ekki fagurt. Það var ekki barist á jólunum undanfarin ár, og verður aldrei gert eftir boði eöa með leyfi Jesú Krists. Það veröur ekki hrúgað heift á heift otan milli þjóða og einstak- linga með hans leyfi. Það verður ekki rænt og stolið enginn meiddur og enginn grætt- ur með hans leyfi. Mannkyn, sem fylgdi Jesú. væri iullkomið mannkyn. Þar væru sannleiki og kærleiki i hásæti. Þar væri miskunnsemit; alstaðar á ferð, enginn kimi skilinn .eftir dimmur og kaldur með vilj'a Þá væri lífið ein jólahátíð nieð dýrSaróð til guös i upphæöttm og allar tilraunir aö efla friö og sælu meðal mannanna. Svotta væri það, ef leiötoginn að eins t’engi aö. ráöa,. ef ekki vantaði eftirfylgdina. Vill nokkur neita því ? En þurfum viö þá nýjan leiö- toga ? Þurfuni við ekki miklu held- ur aö fylkja okkur undir merkiö sem nú þegar er reist? Nú um tíma hefir ófriðarbálið einkunt þjakað þennan heim. HvaSa jólaboðskap eigum viðiþá aö finna, er ltæfi meinið betur ? hjartastaö en gamla lofsönginn englanna: F r i ð u r á j ö r S u. Guðs miskunn er ofar okkai bænum og okkar skilningi. Og hver veit, tiema hann láti nú jafnvel eitrið. sem vonska mannanna hefir safnað sér, snúast til lækningar sjálfum þeim í staö dauöa? Svo er sagl, aö Spartvérjar hin- ir íornu. hafi kent utiglingunum bindindissemi meö því, aö láta þá horfa á athæf? dauðadrukkinna þræla. Ef til vi'll heíir guö veriö aö kenna mönnunum friSsemi með þvt, aö láta þá sjá enn einu sinni verulega geigvænlega mynd • af ógnunt ófriöarbálsins. Víst er um það, aö nú þráir hvert .mannsbarn frið. Nú þráir hvert tnannsbarn jól í friði á heim iiinu við jólaljós og litlar jólagjaf • ir. jól með barnsaugum. horfandi á ljósadýrðina. Nú þrá menn hátíð i stað tnjúk- sárrar svipu á jólunum. Og þá stendur hann tramundan. jólabarniö sjálft. og býður það. sent vtð þráum. Hann á enn til það, sefn við þrá um friðinn og kærleikann, út breiddan voldugan faðrn móti öll unt. Viljum við ekki langhelst halda jólin í þeim faðmi. við og börn okk ar og barnabörn, eins langt og við getum horft; fram? Ó, virstu góði guö þann frið, sem gleðin heims ei jafnast við i allra sálir senda. Guð gefi okkur öllunt gleðileg jól! M. J.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.