Vísir - 24.12.1919, Síða 6
iVlSIR
önnur manneskja, svo miklu
léttari á sér og fljötari í öllum
hreyfingum og hugsunum-------
og þó var hún hin sama Dórthea,
— gagntekin af óumræðilegri
undrun, en þó svo sæl. Henni
varð litið í spegilinn; jú, víst var
það hennar andlit, en svo ung-
lcgt og fagurt.
Á borðinu framan við speg-
ilinn lá skrautlegur myrtussveig-
ur, tilbúinn að setja á höfuð sér,
og höfuðblæja þar lijá. Hana
langaði til að búa sig þessu
skarti. En rétt er hún stóð þarna
fyrir framan spegilinn og var að
koma á sig blómsveignum og
blæjunni, heyrði hún rösldegt
fótatak, sem nálgaðist dyrnar.
Hún varð svo undarlega einurð-
arlaus -— en þó svo sæl. pað var
barið, og þegar liún hafði stam-
að upp „kom inn“, þá stóð
h a n n i dyrunum.
Nú fyrst sá hún hann greini-
lega. í stað lcápunnar var hann
nú kominn i skínandi fögur, hvit
og víðfeld klæði; — ó,hve yndis-
fagur hann var! pað ljómaði af
ásjónu hans, og ástúðlega mælti
hann:
„Faðir minn bíður eftir okk-
ur! Nú ert þú víst albúin?“
Vængjahurð opnaðist og sá
þá inn í stóran sal, alskipaðan
hvítldæddum verum, er allar
voru innilega glaðar og sælar.
Hljóðfærasveit hóf fagnaðar-
söngleika og allir stóðu upp þeg-
ar b r ú ð g u m i og b r ú ð i r
gengu inn salinn, þangað sem
heimilis-lávarðurinn sat og beið
þeirra. pegar þau voru þangað
komin og námu staðar frammi
fyrir honum, hætti liljóðfæra-
slátturinn, og í þögulli kyrð lutu
þau Föðurnum og brúðgummn
mælti:
„Faðir minn, hér er eg kom-
inn — með hana, sem þú gafst
mér!“
Lávarðurinn lagði hendur á
höfuð þeirra og blessaði þau.
Brúðkaupshátíðin var haldin,
— og gleðin og fögnuðurinn tók
aldrei enda.-----
pannig atvikaðist það, er „Fá-
ráða-Dorthea“ varð lávarðs-
brúðir.
Árni Jóhannsson
þýddi.
VALKYRIEN
Þeir sem vilja gera3tilboð í skipsskrokkiim
með keðjtim, segium og öðru, sem er í honnm
Leikfé!atr Reykj víknr.
La da ræfii og a ti
yerða leiknar anuan í jóium. Aðgöagum seldir i Iðnó kl 1—3
í uppb t á fi-k þann, er ér höf.i ■ haft til söluróðt-ta'ana,
greiðam vé- elje nm 15° „ aí ti-k erðmu að fjvdr-unu þv , neni
þe -rar kann að era g ei t npp i «,ef da i.ppbót.
Uppbótarinnar má vitja nó þegar á skiifslofu vora á vet ju-
egum út orgunartDja. ki. í—3 da lega.
Útflatf-iiigsneloðia.
verðnr báðtun bðaknram ioiað
klukkan 2 e. h.
og áfast við kanu, sendi mér tiiboð fyrir kl. 12
a liádegi á langirdaginn kemnr, (þ. 27. þ. m.)
Laufásveg 22, þ. 22. desember 1919.
A. V. TULINIUS.
Verslnnin
Reykjavík 23. desember 1919.
Síldaieigen ur, sem rétt háfa tii
Þrír vélbátar
til sölu
í ágætu standi. Einn ca. 20 tonn br., einn ca. 16 tonn
., einn ca. 4y2 tonn. Tækifæriskaup, ef samið er strax.
Uppl. gefur G. Ber.th, Hverfisgötu 76. Heima kl. 6 til 8 síðd.
uppbótar á s-íld, f.eta uú vitjaö loka-
greiöslu á skriLtofu vora á venjulegum
útborgunartíma, kl. 1—3 daglega.
ÚiflátniúgifleLdia.