Vísir - 27.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Su'ilka þessi er bæöi íriö og glæsileg og' orölögö fyrir dug'naö og ’iæfileika'. Hfin liaföi veriö gialdkeri hjá stóru verslunarfélagi og haft ógrynni fjár undir hönd- um. Hún var mjög metoröagjörn og langaöi til aö komast í kynni viö,.tígiö fólk og auöugt, og freist- söist til aö taka traustataki á fé því. sem henni var /trfiaö fyrir. Taliö er, aö hún liafi dregiö sér rnn 22 þúsund sterlingspund, og þegár fariö var aö rannsaka eigur hennar, kom í ljós, aö hún áttj 'sköpin öll af dýrindis fatnaöi. alls jkonar dýrgripi, góö \hn og rnargt íjeira. Þaö var alt selt á ttppboöi íyrir 8400 sterlingspund. Því sem v skorti haföi hún tapaö í fjár- hættugpilum. Bresk blöö segja aö stúlkan haí; veriö heimulega trúlofuö herfor- ingja, og ætli hantt aö ganga aö eíga hana. þegar hún losni úr fang- elsinu. Þegjandalegt hjónaband Hjónaskilnaðarmál kom fyrir dómstólana á Englandi seint i fyrra mánitöi, sent vakiö hefir stór- miki'S umtal og taliö er eins dæmi. Þaö var svo vaxiö, aö hjón höföu búiö saman i þrjú ár, án þess aö talast viö eitt einasta orö, en ntaö- í'.rinn haföi sent komtnni skrifleg'- ar orösendingar í hundraöatali. í júlímánuöi 1916, skýröi maöurinn konnni frá því skriflega, aö hann 'vildi ckkerl hafa samatt við hana a'ö sælda. Og upp frá þeim degi ialaöi hún aldrei orö viö hann. 'En engtt aö siSur hélt hún áfram aö matreiSa handa lionitm og búa tm rúm hans. í janúar i fyrravetur varS hún veik og þá sendi rnaSur- inn eftir lækni, og kom tneS hon- um inu i herbergi hennar, en hún vísaSi þeirn báSurn á dyr. t MaSurinn hafSi þegjandi skiliS eítir peninga handa konunni i h.verri viku, svo aö hana skorti aldrei neitt, og ekki fékk hún skiln- aöinn, og var'ð aö liverfá heim aft- ttr. MaSurinn ráögerir helst aS selja hús sitt og leigja sér tvö her- l’ergi, „Eg ætla a'ö bjóSa henni aö búa þar meS mér, en hún ræSiir hvort hún þig'gur jtaö," sagSi hann viS bIaSr\menn, Jregar máli'S var útkljáS fyrir rétti. Róstur á ítalíu. Þess er getiS í nýkomnttm hlöS- um frá Englandi, aö talsverSar skærttr hafi orSiS viSsvegar um ítalíu fyrstu daga jiessa mánaSar og vortt nokkrir menn drepnir, en margir særSust. Verkfall var gert i Rómaborg, en stóS stutf. í' jtingimi var rætt 'um jtessar I óeirSir 3. desember og hófu jafn- ! aSarmenn óp og köll aö klerkavin- ttm og stjórnarsinnum og kölluðu há' öllum illurn nöfnum. Þegar signor Orlando fór aS tala og mintist á hina „dýrlegu sfcyrjöld“, jtá hrópuStt jafnaSar- menn: „NiSur meS styrjaldir! Lengi lifi jafnaSarmenskan ! Lengi Hfi Lenin-stjórnin!“ Vátryggingarfélögi Skandinavia -- Baltica -- Naiiona! Hlotafé samtals 43 miljónir króna. IslancLs-deildin Trolle & Rothe h. f.. Reykjavík Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum og* vörum, gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög hafa afhent íslandsbanka i Reykjavík til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gevð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: IsIandsbankL Jaröarför míns kæra eiginmanns, Guðmundar Guðmundssonar, fer fram á mánudaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Bræðraborgarstíg 3 Margrét ólafsdóttir. GnðmudirlAsbjðnissoB. Laugaveg 1. Sími 555. Landsins besta úrval af rammalistmn. Myndir innrammaðar 1 fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Kjólatau, smekklegust og ódýrust. Nýja verslunin, Hverfisgötu 34. 63 64 65 Skyndilega kom hann auga á liana. — Hún sat rétt hjá einni mannarasúlunni og sneri baki í hann. En — lnin vai* ekki ein. Gagnvart henni sal karlmaður. ]?au lntu hvorl að öðm og virtust vera i fjör- ugri samræðu. Max þekti strax manninn, sumpart af myndum, sem hann hafði séð al' honum t hlöðumun, sunipart al' ljósmyndinni i liandtösku Söndu. Maðurinn var Richard Stanton, hinn hyerflyndi æfintýramaður, eins pg óvinir hans nefndu hann, háll'nai'ni og arftaki Richards Burton. Fyrsti livíli maðurinn. sem komist hafði til niuna inn i Tíbet, maðuriun, sent hafði uj>j>götvað vilta l';.tllabúa í Suður-Atncríku, og maðurinU Sv hafði verið átrúnaðprgoð Söndu de. 1 ‘Þ' . 'S hafði alt af hugsað sér Stanton sem 'ginn mann. En það var hann nú ra ekki. Að mijista kosti leit hann t. ;iega út. Andlitið var svipmikið, enn- ið hátt og augun glampandii, Ijósblá, augu, sem bentii á æfintýralöngun og glcðiþrá. Hann var (tökkhærður og ínjög sólbrend- ur. Að eitts sá hluti ennisins var hvítur, sem svarti, liðaði hártoppurinn skýldi. Stanton var svo niðursokkinn í sarnræð- urnar við Söndu, að Ma\ gat virt hann fýrir sér í næði. Max varð starsýnt á hina skýru, grófgerðu andlitsdrætti, á stælta, aflmikla likamann, breiðu herðarnar og vöðvamikla hálsinn. Richard Stanton var ekki fagur maður, frekar ólaglegur, sýrid- ist Max, en bi’osið, sem stundmn lýsti upj> alt sólhrenda andlitið i eina sekúndu, það var töfrandi. Að minsta kosti Itafði hann samt eitthvað það við sig, er menn hlutu að taka eftir, eitthvað ómófstæðilegt seið- magn. það hlutu jafnvel ctvinir hans að viðurkenna. Hann líktist æfintýrahetju, og virtist vera eftirlæti hamingjunnar. Meðan Max virti hann fýrir sér, kom yfir hann einhver einveru tilfinning um það. hvað hann sjálftn- væri aimiiu’ og vesæll. Hann hafði í'lýtl sér til gistihúss- ins, ákafur eftir að skýra Söndu frá. hvers vegna liann kæmi svo seint. En nú varð hann þess vár eða það ímyndaði liann sér ;tð hún myndi nú algerlega hafa gleymt þvi, að ltann væri til. Jafnvel þó að liann hefði komið enn þá seinna, mvndi hún varlá hafa tekið eftir því. eða hugsað um það. Ef til vill Viefði henni þótt hesþ að hann kænii alls ekki. Max hafði hingað til hugsað, að hann væri virtur og mikils metinn af mörguni. í æsku hafði hann verið eftirlæti og yndi allra, og sem liðsforingi hafði hann verið viríur og tilbcðinn því hann var bæði lagur og féríkur. En nú stóð hann augliti lil auglitis við þann veruleiak,, að harin i rauu réltri væri einskis virði, og hefði ekkert til síns á- gætis. Hann var skoðaður, sem óboðinn gestur meðal manna. eins og mill, sem enginn hugsaði um. sem ölluni slóð á sama, livar lá. Á þessu augnabliki mvndi hann hafa heðst i burlu í laumi. ef hann liefði ekki talið það ókurteisi gagnvart Söndu. Ef til vill hafði lnin ekki gleymt, að liún hafði hoðið lionum. Máske beið hún eftir að hann kæmi. Hann ákvað að blanda sér ekki inn í samræður þeirra, heldur biða og vita hvort Sanda kæmi ekki nuga á hann. 1 sama bili teit Sanda við, eins og hún hefði fengið hugskeyti frá Max. Eitt augnablik horfði hún á hann, og virtist hálf-rugluð, rétt eins og hún væri undr- andi að sjá hann þar. Lnga stúlkan virtist allmjög breytl. Hún var kafrjóð i kinmim og augun tindruðu. Mr. Doran, mælti hún og hreyfði sig litið eitl i sætinu. Hér er Mr. Stanton. ]?að er undarlegt, að hann skvldi búa á þessu veitingahúsi, svo að við hittumst hér af tilviljun. Hann kom hingað út í laufskálann, þegar jeg var þar á gangi. Hann þekti mig ekki — við höfum ekki sést í áratíma en eg þekti hann samt. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.