Vísir - 27.12.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1919, Blaðsíða 4
VlSiR Frö. Xjand.@símanum 27. des. 1919. Landssímastöðin í TuDgu verður lokuð fyrst um sinn vegna sóttnæmra veikinda. H.f. Sjóvátryggingarfélag islands Austurstræti 16, Reykjavik. Pósthólf 574. Símnefni: Insuranae, Talslmi 542. Allskonar- sjé- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími kl. 10—4. Laugárdögum kl. 10—2. Versluurskéli Islaats Nemendur era beðnir að mæta í skólanum 27. þ. œ. (í dag^ kl. 2—3 e, h. Áriðandi að allir mæti. Þeir sem pantað hafa þakjárn hjá okkur eru beðnír að gera út um kaupin sem allra fyrst, því að byrgðir þær, er við fengum i „Willemoesu, geta þrotið fyr en varir. . Þórðnr Sveinsson & Co. Hótel ísland. Sími 701 Sinnngnr og siðprúðnr Drengur óskast strax til að bera út Vísi tii kanpenða. f 1111 Góö stúlka óskast i. jan. e‘5a .-■trax. A. v. á. (392 Svart veski með nokkrum seÍSl- uin o. fl. týndist á aðfangadag. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum, geri a’Svart í sima 732, eða slái utan um veskiö og leggi í póstkassa, merkt: Pósthólf 412- (418 Fundinn handhringur á föstu- daginn 17. þ.m. á þilfarinu á ,,Gull- i'ossi“. Vitjist til Þorst. Þorsteins- sonar, Laugaveg fx). (417 Telpan sem fann gullhringinn á fisktorginu i gær, merktan B. B„ er vinsamlega beöin aö skila hon- um á Laugaveg 32 A. (416 Silfur sigarettu veski hefir taj)- ast á Laufásveginum á 1. jóladag. Skilist gegri fundarlaunum i Tjarn- argötu 28. (415 Kvenúr íundið. Vitjist á Lindar- götú 36 (uppi). (413 Muffa hefir fumlist. X’itji^t Frakkastíg 17. 1 407 Tapast hefir gylt liengi á Káia- stígnum. Skilist á Skólavörðustíg 25 gegri fundarlatmum. (408 Ljósblátt slifsi tajiaSikt 1 mið- bænum í fyrnidag. Skilist gegn fundarlaunum á ljósmvndastofu Sigr. Zoega & Co. (407 Tvenn hnííapör töpuðjtst frá iersl. jons Zoega, ofan á Bók- hlö'öúStíg. Skilist á Bökhlööustíg 6. (4iq Budda tapaöist í miðbænunt . gær síðdegis. Skilist á Grettisgötu 34 gegn fundárlaunum. ,( (41:; óskað er eftir aö jfá OrganMuv I. keypta hiiS hráðasta. A. v. \ ' (4n Versl. Hlíf selur: NiðursoðiS, kirsuber, jarðarber, anauas. sultutau, fiskabollur, grænax baunir, leverpostej og sardínur. Ennfremur epli, appelsínur, viu- ber og súkkulaði, sælgæti, búðingsefni og efni í kökurnar með jólasúkkulaðinú og kaffinu. (279 Brensluspritt fæst ódýrast í versl. X egamói, Laugaveg 19. Ef ykkur vantar dívaná eöa dýn- ur fyrir nýárið, j)á gerið svo vel að líta inn á Laugaveg 50, Jón Þor- steinsson. (414 ' I • ' : ("' .- Féla gspren tsm iðj«rt 60 Max vai neyddur lil þcss að koma nær og lilusta á skýringar ungu stúlkunnar. Stanlon lét eins og ekkert hefði ískorist. Hann sat með úlbreitl landabréf fvrir framan sig á borðinu, og eftir að hann hafði tekið uiidir kveðjit IVIax, sýndist bann beina athygli sinni óskiftri að landa- bréfinu. Max virtist það á öllu auðráðið, að honum bæri að draga sig í hlé, og láta þau tvö eftir afskiftalaus. Hann stamaði fram afsökunum, að hann hefði störfum að gegna, og vildi ckki trufla þau, og gekk því næst út úr laufskálanum. pað leil lielst út fyrir, að Sanda gleddisl yfir þvi, að fá nú aftur færi á því, að véra ein með Stanton. Max var báeði angraður og vonsvikinn. Ýfirlýsingar Söndu um vináttu hennar höfðu ekki átt sér dýpri rætur. Hún hafði álgerlega gleymt nýja k’in'i sínum, er hún hitti fornvin sinn. Hann vissi ekki gerla, hvort hann ætti nú framár. að hugsa mn miðdegisverðinn með Söndu. Hann hafði boðið Söndu, en þvi myndi hún nú senni- lega hafa gleymt. Mjög líklegt var, að hún og Stanton hefðu ákveðið að vera saman þá iim kvöldið. pað var erfitt úr að ráða, því vel gat skeð, að Sanda’hefði nú samt sem áður ekki gleymt iniðdegisboðinu. Max ákvað að senda Söndu nafnmiða 61 sinn, og skrifa á liann, að hún skyldi á engan liátt álita sig hundna til þess að koma til miðdegisverðpr með hoinun, þó að sér væri það enn þá sama ána^gjan. að hún þægi boð sitt. Nafmniða þennan lét hann flytja upp á herbergi hennar. J?ær mínútur, sem liðu á meðan Max Doran beið eftir svari Söndu de Lisle, virtust honmn aldreí ætla að taka enda. Hann lifði upp í huganum raunaviðburði undangengins tíma: Dauði Rósu og jáln- ing hennar stóðu honum nú ljóslifandi fyrir. hugskotssjónum. Honmn sýndist framtíðin skuggaleg og geigvænleg. Störf þau, sem hann sagði Söndu uö tafið hefðu fyrir sér, höfðu ekki verið í öðru fólgin, en að reika frá veitingahúsinu St. George til pósthússins, til þess að sendá þaðan tvö símskeyti. Annað var til Edwin Reeves, hitt til Billie Brookton. Billie. hafði beðið hann ákaft að láta sig vita hvernig honum gengi. Hefi tapað öllu, skrifaði hann. —7 Skrifa nánar í hréfi. Takið yður ekki fréll- irnár nærri. Sælar. Vona að hamingjan fylgi yður. Max. Max fanst það nndarlegl, að liann fann ekki lil nokkurs trega, þegar hann sendi síniskeytið til Billie. Hann hafði óljóst hugboð um það, að þessi stúlka, sem var 62 eftirlæti þúsunda, vatxi lioiuun löngu glötuð. Sanda de Lisle var lík Billie. Eins var guilna hárið, eins voru fögru andilts- drættirnir. En það var meiri festa og ein- lægrii í svip Söndu, og rödd hennar var miklu látlausari og hlj’ómíegurri. Ekki gal liann hugsað sér nokkra stúlku yndis- legri en Söndu, þegar hún hafði lekið eftir hoiium úti í laufskálanum. E11 töfra- hjarmi fegurðar lieimar þá, var tendraður af Stanton, og ef Max hefði ekki þá þeg- ar verið búinn að geta sér !il um leyndar- mál heniiar, hefði hann hlotið að lesa það út úr augnaráði hennar og svipbrigðuin á þeirri stúndu. Ivlukkutíma síðar kom Max aflur til gistihússins. Hami spurði dyravörðinn hvort þar væri nokkuð bréf til lians. Jú, það stóð lieinja. Max tök við bréfinu, og datt um leið í hug, að ef til vill væri þetta mi síðasta sinni, sem hann tæki á móti bréfi með utanáskriftinni „Doran“. Bréfið var frá Söndu. Að eins t'áar lín- ur. Hún sagðisl verða í jaufskálamiui klukkan liálf sjö, ef Mr. Doran vildi þa vcrða þar lil staðar. Klukkuna vantaði að eins þrján núnútur til þess að' vcrða hálf sjö. Max liraðaði ferðinni tii laufskálan.s. alt hvað hann mátti. Nú var öðru vísi umliorfs en siðást.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.