Vísir - 28.12.1919, Blaðsíða 4
VlSIR
Svarta höndin.
Glæpamenn handsamaðir
í Chicago.
„Svarta höndin“ heitir eitt hið
iilræmdasta leynifélag, sem glæpa-
inenn frá ítalíu hafa me'ð sér í
Bandarikjunum. — .Félagar þess
drýgja fjölda glæpa á hverju ári,
en eru svo varir um sig, að sjald-
an tekst að handsama þá. Á þessu
ári hefir verið óvenjulega mikiS
um morö og rán í Chicago-borg,
en ekkert varð uppvíst um glæpa-
jnennina fyr en í lok nóvember-
mánaðar, en þá náSust 16 ítalir
í einu þar j borginni, sem játað
hafa á sig 5 morö, 250 husbrot.
150 rán og mörg banatilræSi.
ÞaC mátti heita hending, að náS-
ást í þenna óaldarflokk, og varð
litið atvik þess valdandi. Nokkrir
|>eirra höfðu ráðist inn í knatt-
leikahús í Chicago og skotið eig-
andann til bana, en tekið alt fé
af þeim, sem þar voru að skemta
sér, og farið án þess að láta nokk-
nð eftir sig, sem grun gæti vakið
S þeim.
Lögreglan var kvödd til að
lannsaka staðinn og skoðaði alla
þá menn, sem rændir höföu verið.
Kom þá í ljós, að þeir höfðu verið
íændir öllu, sem var í vösum
þeirra, nema einn ítalskur dreng-
ur hafði ekki verið rændur vasa-
bók sinni og var tekinn fastur.
Hann játaði, aö hann væri fé,
1agi í þjófa- og morðingjafélagi,
sem væri sívinnandi að ránum og
manndrápum þar í borginni.
Hann sagði, að foringi þessa
fíokks héti Camponi, þó að annar
<eldri maður, Sam Cordinella, væri
.aðal-ráðunautur þeirra.
„Það er árangurslaust að reyna
að ná þeim,“ sagði hann, „því að
þeir hafa allir svarið, að verjast
fram í opinn dauðann.“
Leynilögreglumenn umkringdu
Hj álparþj ón
vantar á 1. farrými á 6 n 11 f 0 s s,
ná þegar.
, J
Upplýsingar um borö hjá brytanum.
Göð atvinna.
Nokkrir”menn geta fengið að hnýta þorskanet nú þegar.
gggptt
Signrjon Pétnrsson, Hafnarstr. 18.
spilahús Camponis og börðu að
dyrum. Hann spurði, hvað þeir
vildu, og svöruðu þeir, að þeir
’/iídu ná í „Frank Money.“ Þeir,
sem inni voru, tóku þá ráð sín
saman, og heyrðu hinir að einn
þeirra sagði: „Þeir eru ekki að
leita að okkur. Þetta er víst ein-
hver írlendingur. Felið þið
skammbyssurnar og lofið þeim
inn.“
Lögreglumennirnir þyrptust inn
með skammbyssur og tóku allan
hópinn.
Margir hafa játað á sig glæpi og
hefir komið í lj'ós, að þeir hafa
notað drengi og únglinga til að
stela, en fullorðnir hafa starfað að
innbrotum og meiri háttar glæp-
um.
LífsábyrgðarsfofBnn Rfkisins. 1
Einasta lífsábyrgð, eem danska rlkið ábyrgist. Best líftryggingar-
kjör allra hérstarfandi félaga. Skrifstofa í LækjargötnfS í Rvík
Opin kl. 10—11 f. h.
I>órunn iTónassen,
Sá er kynní að vllja tryggja sér bæga og lífvænlega fram-
tiðaratvfnnn sem eigin herra,
með því að eignast að hálfn eða öllu lítið atvinnufyrirtæki með
góðum kjörum. Borgun við samning eftir sambomnlagi, en minst
1000 kr, — Hann segi til sín í lokuðu umslagi, merktu 2000, til
afgreiðslu Víaie fyrir þ. B. janúar n. k. ,
Frimerki.
Brúkuð íslensk frimerki keypt háu verði.
Arni og Sjarui, Bankastr. 9.
r
Versl. Hlít’ selur: NiðursoÖiS,
kirsuber, jarðarber, ananas,
sultutau, fiskabollui-, grœnar
baunir, leverpostej og saxdínur.
Ennfremur epli, appelsíuur, vrn-
ber og súkkulaði, sælgæti,
búðingsefni og efni í kökui'nar
með jólasúkkulaðinu og kat'finu.
(279
Ef ykkur vautar dívana eöa dýn-
ur fyrir nýáriö, þá gerið svo vel
að líta inn á Laugaveg 50, Jón Þor-
steinsson. (414
Til sölu ný barnavagga. Cágt
verð. A. v. á. (426
Notað eikarborðstofuborð. nijög
vandaö til sölu á trésmiðavinnu-
stofunni Skólavörðustíg 3. (425
Saumavél, sama sem ný, til söht.
Sanngjarnt verð. Bergstaðastræt:
6 C. (424
Silfur cigarettuveski hefir tap-
ast á Laugaveginum á 1. jóladag.
Skilist gegn fundarl. i Tjarnarg.
Silfurbúinn tannbaukur héfir
tapast. Finnandi beðinn að skila
honum til Egils Dantelssonar.
Slippnum. (436
Fundinn 10. króna seðill. Versl.
Goðafoss, Laugaveg 5. (435
Peningaveski tapaöist í gær frá
símastöðinni vestur á Framnesveg.
Finnandi skili því á afgr. Vísis,
gegn fundarlaunum. (.434
Gullmanchettuhnappúr ineð I>la
um steini tapaðist annan í jólum.
Finnandi skili á afgr. Vísis. (433
Úr hefir tapast. Skilist á Lauga-
veg 68. (432
Stúlka óskast i vist frá 1. jan.
til loka. Uppl. á Kárastíg 8. (423
Stúlka óskast i vist nú þegar að
Sunnuhvoli. Sigr. Hjaltested. (422
Stúlka óskast strax i vist. A. v.
a, (42 f
Stúlka óskast i vist á Laugaveg
34 B. niðri. (420
Stúlka óskast óákveðinn títna
hálfan daginn. Góð borgun. Uppl.
Grettisgötu 24. « (419
Féla gsprenta miC jan
Trefill og vetlingar fundnir.
Vitjist á Bræðraborgarstíg 1 uppi.
< 43!
Lítið gullkapsel tapaðist annan
í jólum. A. v. á. (43°
Slifsisnæla tapaðist á annan í
jóluin, frá fríkirkjunni upp að
Grundarstíg. Skilist á Grundarstig
15 gegn fundarlaunum. (429
r
Gott herbergi með húsgögnum
óskast nú þegar. Há borgun. A. v.
(428
a.
Æfður orgelspilari óskar eftir
góðu orgeli, sent heim til sín á
gamlárskvöld. A. v. á. (427