Vísir - 31.12.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 31.12.1919, Blaðsíða 5
VlSIR 31. des. 1919. Reikningsfærsiu- bækur fyrir tvöfaida bókfærslu og einnig dálkabækur selur P. Þ. J. Gunnarsson. Allskooar „Fyrværkeri" kaupa meun ódýrast í versluu Hjálmars Þorsteinssonar, Skólavörðnstíg 4. Komið í tíma. Fráogmeðl.jan. er tarajn d með sk pum vorum milli írslatids og Leitb. eða Knupmaanahafoar og gagnkvæmt: kr. 160 á fyrsta farrými — ftO á öðru — H.i. E m Mpafé'ag I landi. )et tgL oatr. Söissu-a c > i bekur að *ér aliskonar ösXÍbiVÍt tl’2F@Í lUgar Aðalnmboðsmaðnr íyrir tsíand: Rggert Claessen, yfi réttarmálHfldtningsn). 3 he b t gí og eldhús o í? \ i: 1 *ig í miyr K ilv.greiðsla N nari uppl. á atgr. blaðsins. Þtír vélbátar til söltl í ágíEtu standi. Einn ca. 20 tonn br., einn ca. 16 tonn br., einn ca. 4% tonn. Tækifæriskaup, ef samið er strax. Uppl. gefur G. Benth, Hverfisgötu 76. Heima kl. 6 til 8 síðd. Guðmnadur A^björnsson. . Laugavég 1. Sími 555. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar iljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. „Heiliadi" Al]?ýðublaðíö er ekki liætt að voma út. — pvi mun vera ætl- að að halda áfram að minsta costi þangað til bæjarstjórnar- ■vosningarnar eru um garð gengnar, þo að alþýðuflokknum sé fátt meinlegra, heldur en að eiga það blað yfir höfði sér, eins og alþingiskosningarnar síðustu sýndu. En menn þeir, sem fyrir útgáfunni standa, hafa fengið styrk lil hennar frá Danmörku, og immu ekki vilja hætta við lana, fyr en sá styrkur er upp- ctinn að mirista kosti. En hót er það í'máli fyrir alþýðuflokk- inn, hvað fáir sjá blaðið og lesa. Hve fáir menn það eru, má marka af því, að það hefir ver- ið altalað í bænum undanfarið, að blaðið væri liælt að koma lit! — En það er nú ekki, eins og áður er sagt. Eg rakst af tilviljun á Alþbl. frá 29. þ. m. í gær. Og af því veit jeg, að það kemur lit enn og í sama anda og áður. Fyrsta greinin — leiðarinn — er um óheilindi þeirra Bjarna Jónsson- ar frá Vogi og Jakobs Möller i fossamálinu! pessum óheilindabrigslum er víst alveg óþarft að svara. Og nær hefði blaðinu verið, að gera einliverja grein fyrir því, livernig afstaða ritstjóra þess værí til þessa máls. pó að öll- um megi nú raunar á sama slanda um hann og lians skoð- anir, þá væri þó eðlilegt, að blaðið reyndi með einhverju móti að réttlæta hringsnúninga hans í þessu máli. Blaðið segir, að Bjarni Jóns- son hafi greitt Jóni Magnússyni atkvæði við þingkosningarnar síðustu, en stutt Jakob Möller á fundum. í því, segir blaðið, að óheilindi Bjarna komi fram. Ritstjóri Alþbl. liefir eftir þessu horft yfir öxl Bjarna, þegar hann var að kjósa! — En óheil- indi Jakobs eru í því fólgin, að hann studdi Svein Björnsson, lögfræðiráðunaut fossafélagsins „ísland“!! Alþbl. lýkur máli sínu með því, að fullvissa menn um það. að Jakob Möller skuli bráðlega fá að kenna á því, hve óheill hann hafi verið í þessu máli. Af ]ní má ráða, að sá orðrómur sé sannur, að sumir forlcólfar alþýðuflokksins, og þá sérstak- lega ritstjóri Alþbl., séu ekki ó- tilleiðanlegir til þess að ganga í bandalag við stuðningsmenn Jóns Magnússonar í fél. „Sjálf- stjórn“ um það, að reyna að fella Jakob Möller, ef svo skyldi fara, að kosning lians yrði ó- nýtt og kosning yrði látin fara fram á ný. — petta er það, sem kallað er stjórnmála-heilindi í herbúðum Alþýðublaðsins! — peir Bjarni frá Vogi og Jakob Möller þurfa ekki að óttast sam- anburðinn. Og sama er að segja um þetta fyrirhugaða bandalag þeirra Jóns Magnússonar og Ólafs Friðrikssonar. pað þarf enginn að óttast, nema þá þeir sjálfir. Kjósandi. Af þvi að eg heyri sagt, að ýmsir gamlir kunningjar séu mér reiðir af því að eg kem ekki að heimsækja þá, og af því að eg heyri um aðra ógifta menn að þeir þyki latir til heim- sókna, þá dettur mér í hug. að tími sé kominn til að skýra mál- ið, og sanna að sökin et ekki okkar megin. Hér i bænum ríkir enn gamli sveitasiðurinta mjög víða, að bjóða mönnum í heimsókn án þess að taka til nokkurn tíma. — „Líttu inn til mín við tæki- færi“, eða „mér er einlægt á- nægja, að sjá þig heima hjá mér“ — þessi orðtæki eru mjög almenn. — En ylckur að segja, gestrisnu heimbjóðendur, — þetta tek eg fyrir mitt leyti að eins sem tóma kurteisi. Og mér finst ekki, að eg hafa rétt til annars, þvi að um allan ment- aðan heim eru ótímabundin boð 'að eins skoðuð gerð í þágu þess, scm boðið er, en ekki í þágu heimbjóðandans. Jafnvel þótt mig langi til að heimsækja gamlan góðkunn- ingja, sem t. d. er nú giftur og hefir eignast heimili, og jafn- vel, þótt eg viti, að hann hefði gamali af þvi eg kæmi, þá á eg mjög bágt með að fá mig til að fara, nema því að eins að hann hafi gert mér aðvart um tíma, svo að eg komi ekki til óþæginda, cða þurfi að minsta kosti ekki að ásaka mig sjálfan um það. Eg veit það vel, að sumir halda, að ef þeir bjóði manni til sín á tilteknum tíma, þá þurfi að liafa miklu meira um- stang. En þetta er mesti mis- skilningur. Ef þið ætlið að hæna vel mentaðan mann að heimili ykkar, þá megið þið ekki láta hann sjá, að heimilið fari neitt út fyrir sínar venjulegu skorð- ur, er hann kemur, því að það verkar meira fælandi en að- laðandi. í bæjum hlýtur að ríkja annað kurteisislögmál en í sveitum, vegna staðháttanna, og enn vantar mikið á, að mönn- um sé farið að skiljast það hér í þessum unga bæ. — pað verð- ur ófrávíkjanleg regla að heim- ilin í bæjunum ráði því sjálf, hverjir venja þangað komur sínar. pau geta ekki beðið eftir því, hverjir kunni að rekast að eins og í sveitum og smáþorp- um. Gamlir kminingjar koma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.