Vísir - 23.01.1920, Page 3
visiR
G.s. Botnía
G.s. Botnía.
Farþegar sæki farseðla í dag.
C. Zimsen.
Með þvi að Botnía fær ekki kol í Leith
fer hún Til Thorshavn og fær þar náuari fyr-
irskipanir hvort hún á að fa a þaðán til Nevr-
Castle eða beint til Kaupmannahafnar.
sin eigin íþróttaáhöld. svo sem
spjót og kringlu, og i'öka íþrótt-
irnar heima hjá sér. — Meðal
Finna er það algeng't, að menn
jafni deilumál sín með spjót-
kasti. Sá, sem fræknari er að
kasta spjóti, vinnur málið.
Finnar stóðu mjög framar-
fcga á síðustu Olympsleikum og
það er víst flestum ljóst, að það
verður hvorki mælt né vegið
hver hagur þehu hefir stafað af
þeirri athygli. sem þpir hafa
vakið á sér á leikunum.
Olympisku leikarnir gefa ís-
lendingum einnig tækifæri lil
þess að vekja á sér athygli, þótt
í smærri stíl sé. Ekki er oft, sem
oss gefsl færi á að láta bera á
oss meðal gnnara þjóða, og
sýndist því svo sem taka ætti
því fegins hendi. og liaga svo að
það komi að sem bestum not-
um. þvkir mér líklegt, að þeh*
menn, sem lála sér fátt finnast
um mál þetta, bérji því við, að
litið kunni að bera á mörJand-
anum innan um allan þann sæg
manna, er á leikma safnast.
Slíkt er staðleysa em, og ætti að
vera hægt að biia svo um, að
flokkur manna frá íslandi, þó
lítill væri, vekti á sér talsverða
athygii á Jeikunum, þótt sá
flokkur gerði ekkerl annað en
sýna íslenska glímu. Nú getum
vér komið fram á leikunum sem
sérstök þjoð, með eigin fána. og
væri allilt, ef framtaksskortur
vor og skapleysi yrði þess vald-
andi, að engir yrðu til þess að
halda á lofti nafni íslands á
Olympsleikunum í Antwerþeh.
Don S.
C. Zimsen.
3 motorbátar
30 -40 tonn á stærð
ágætn standi, til söln með tækifæris?erði, ef kanpin geta
farið fram nú þegar.
Dpplýsingar daglega kl. 4%—6% siðdegís á skrif-
ofnm vornm.
s
H.i. Kveldnliar. .
FÉLAGIÐ SJÁLFSTJÖRN
heldnr fnnd ± ~Bm fi «1 1£L- F XT HVE. við Amtmannsstíg, lmi^a,rda.griuu 24L. |an. bJ. S1/* síðdegis.
u mræðnefni: BeeJaistJörnarBLosiiiiisiii
Fess er óskað að félagsmenn fjölmenni á, fundinn og bjóði með sér öðrum kjósendum.
105
Mon Deu! sagði liðsformginn undr-
a«di. Max hafði imyndað sér að liðsfor-
kiginn hefði búist við þessari bón, en það
kafði bann sýnilega ekki gert. Hermaður-
kin gamli rétti úr sér, og rendi augunum
frá Max og til fánans dýrðarfánans
skpýdda. Max horfði á hann rólegum og
ákveðnum augum. Grafarþögn rikti eitt
andartak. Um síðir sagði de Lisle hægt og
gætilega:
Er yður þetta alvara? Hafið þér
hugsað málið nægilega?
— petta er min fylsta alvara, svaraði
Max. Eg held að eg hafi haft þetta í
huga, þó öákveðið hafi verið tii þessa, all-
an tímann síðan eg sá þexman hóp manna
frá öllum löndum, stíga út úr eimlestinni,
til þ(\ss að ganga i liðssvéitina. t''g fann
til sömu köllunar og þeir, En i dag er þessi
köllun rikari i huga mínum en nokkru
siimi áður. N'ú veit eg, livað eg vil í la Salle
d’Honneur hefi eg lekið akvörðun, sem
viðkemur framtíð minni.
— Hugsið vður enn þá betur um, ungi
vimir minn, mælti de Lisle. — Við her-
naennirnir höfum enga sældardaga. Sjálf-
ntr hefi eg revnt það na'gilega. pó að eg
wni lifi mínu allvel hér, var þó sá mis-
munur á lcjörum okkar, áð eg gekk inn
í liðssveitina sem liðsforingi. Og það er
mikill munur.
10<i
—- Eg óttast ekki, þó að sigia þurfi
krappami. pað gerir ekki út af við mig:
Hver veit. Alt getur fyrir komið.
Nú, jæja þá. Eg laéri þá áð minsla
kosti að verða maður. Og það er vel þess
vert, að Íeggja lífið i sölurnar fyrir það.
De Lisle horfði með áhuga á Max. —-
Eg held, sagði hann stillilega, að þér sé-
uð nú þegar maður.
— Nci. Sir. það er eg ekki. Reynsla
síðustu daga hefir sagt mér það. Hefði
eg verið maður, hefði eg ekki tekið mér
svo nærri, þó að á móti blési, eins og eg
hefi gert, þá myndi eg ekki hafa verið í
vafa um, hvað væri rétt og' hvað órétt.
Ef til vili kennir hersveitin mér að geéa
greinarmun á svörtu og hvitu.
Liðsforingiim hló við.
-f- pér Iítið réttilega á málið, það verð
eg að segja; þér skoðið það í réttu ljósi.
Og þér eruð einúiitt slíkur inaður, sem
hersveitina vantar: fæddur hermaður,
maður, sem að elskar æfintýrin, sjálfra
þeirra vegna. þér komið ekki til okkar
af því að þér þurfið að dyljasl, eða af
því, að þér kjósið heldur hermannaskál-
ana okkar en fangelsi i föðurlandi yðar.
nc af þvi, að kona hafi hlekl vður (hinn
skarpskygni liðsforingi sá, að Max beit
á vörina, og flýtti sér því að halda áfram),
heldur til þess, sem hcrmaður undir
107
merkjum herdeildarinnar að vimia ýður
frægð og frarna. „Hreysti og iilýðni“ er
kjörorð liðssveitarinnar. Hei*sveitin á að
vera einskonar faðir og föðurland sonum
sínum.
Eg hefi nú gerl skyldu mína, sem vin-
ur yðar, með því að benda yðm* á aðra
léttari lifsstöðu. Sem liðsforingi fyi*stu
liðssveilar bið eg' yður velkomhm, svo
tremi það sé ásetningur ýðar, að ganga
í heí'syeilina. Svo er nú líka — —--------
Hvað eigið þér við?
Dóttir mín bað mig, að hjálpa yð-
ur. Henni mun ef til vill finnast, að eg
hafi gerl yðvu* óleik í stað þess að hjálpa
vður.
Heldur það gagnstæða. Dóttir yðar
var þess hvétjandi, að eg geiigi i hersveit-
ina.
De Lisle varð undrandi.
Hvaða ástaVðu hafið þér lii að halda
það?
Dóttir yðar var •komin á fremsta
hluim með að segja eitthvað hér á dög-
umun, - — eg held það hafi verið það.
En hún tók sig á þvi og þagnaði, senni-
lega hrædd uin, að eg seinna myndi ásaka
hana, fyrir það, að hún hefði hvatt mig
til að ganga i hersveitina.
Mig furðar á þessu. Döttir mín
þekkii* þó ekkert liðssvéitina.