Vísir - 23.01.1920, Page 4
VlSIK
E.s. ,Villemoes‘
fer frá Kaupmannahöfn í byrjun marsniánaðar utn Leith til:
Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar. Þórshafitar.
Rátifarhafnar, Húsavíkur. Akureyrar,
SauSárkróks", Blöpduóss, Hvammstanga
og Hólmavíkur.
H.t EimsUpaíélag Islands.
E.s. „Sterling“
fer vænfaniega frá Kaupmannahöfn laust fyrir miðjan marsmánuð, til:
Seyðisfjarðar. Reyftarfjaröar. Eski fjarðar,
Fáskrúðsfjaröar, Djúpavogs, Vestmanna-
evja og Reykjavíkur.
H.I. Eimskipafélag Islands.
Vegna vörukönnunar
veröur söiubúö verslunar Helga Zoega & Co. í Aðaistræti io, lokuð
dagana 26.-29. j>. m.
Reykjavík, 22. janúar 1920.
Þ. B. Steiánsssn.
Aðalfundur
IÐNNEMAFÉLAGS REYKJAVÍKUR
veröur haldinn sunnudaginn 25. þ. m. kl. 3í lönskólamun.
Ð a g' s k r á :
]. Reikningar félagsins 1919 lagðir fram til samþvktar.
2. Kosin stjórn íélagsins.
3. Ýms félagsniál.
M.b. Hermóður
er til sölu ásamt öllttm veiðarfærum, sem lionum fylgja eðp án þeirra.
Bátnuni fylgja nnkii og býleg veiðarfæri svo sem: mikið af uppsett-
tun fiskilinum, síldarnet. trossur, snurpunót o. fi.
Lysthaíendur sendi tiiboð sín, utn kaup á bátmtm, meö veiSar-
íærum, eöa áh i>eirra, til úndirritaðs fyrir 28. þ. m.
Reykjayík 22. janúar 1920.
f
P. J. Thorsteinsson
Hafnarstræti 15.
STTJLKA
vön húaverkum getur fengið pláss
Helen Gnðmnndsson.
Laufásveg 44.
Stúlka
óskast á fáment og gott heimili
hálf^ eða allan daginn.
Á. v. á.
iÍBijiiuF melís
70 aura l/2 kg. púðursykur 65
aura 1/2 hg.
IgfsL Iísíf
J. Sduuusig
Ö Farimagsg. 42 Kaupmh
selur allsk. legsteina
Aðalumboð fyrir ísland:
1 m a *
Gnnhild Thorsteinsson
Suðurgötu 5 Reykjavik
A. V. T n I i n i u &.
Bruna og Lífstryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Skrifstoi'utími kl. 11-1 op ,2-5%
Sjálfur venjulega við 4%—5%.
Frakkaefni svört,
og fataefni biá og mialit, góð og
ódýr föt saumuð á stuttum tíma
á Laugaveg 82 B.
Gnðsteinn Eyjólfsson.
f
Vltfll
1
Stúlka óskasl í visl nú strax
— skeinri eöa lengri tírna. A. v.
á. (208
Neftóbak fæsr skorið í Eystra-
Gíslholti uppi. (214
Góð stúlka óskást í vist nú þeg-
r r í Aiiðstræti 6. ( 216
Stúlka óskást í vist strax. A.»
v. á. (138
Nokkrir ménh geta i'engáð
góða þjónustu. A. v. á. (207
Yiðgerð á pottum, könnuni. kötl-
lím og þessháttar fljótt og vel af
hendi leystar á I .aufásveg 4 (kjall-
aranum). Jón Sh. Jónsson. (224
Stúika óskast lil að vaka yfir
véikum nokkrar nætur. A. v. á.
(215
mœm
1
i
Fallegir morgunkjólar fást
nú aftur í Ilerkastalanum (norð-
urálmunni uppi; dyraar vinstra
megin). (170
Versl. Hlíf selur: Stílabækur,
pappír. umslög. !penna, blek,
ilýanta, reglustikur, starfshnífa,
vasahnífa, nikkeltölur. smellur,
buxnalölur, kjólhnappa, örygg-
isnælur, handtöskur, peninga-
luddtir og neftóbak. (131
Pure Virgina og Tlie swett
sígaretlur fást einungis í versl.
Yegamót. (175
Tapast hefir poki á leið frá
laugunum með prjónafátnaði í. —
Finnandi er vinSatnlega beöinn að
gera a’ð vart á Lindargötu 9 B.
(213
LífsábyrgðarstoiHBfi Rikisins.
Einasta iífsábyrgð, sem dapska ríkið ábyrgist. Best líftryggingar-
kjör allra hérstarfandi félaga. Skrifstofa í Lækjargötu 8 í Rvík
Opin kl, 10—11 f. h,
Uörunn Jónasson,
.lunldeypur maðttr óskar eftir'
herbergi. A. v. á. (21
5 herberg'ja íbúð óskast 14. maí
í g'óöu lutsi. A. v. á. (212
Got l herbergi óskast fyrir
þingmann. A. v. á. (127
Litil fjölskylda óskar eftir
jbúð sirax eða síðar.t Góð tuaa
gengni. Húsalgiga greidd fyrir
fram. A. v. á. (100/
Sá, sem tók dráttarsleðann af
ltáfnarbakkánum þegar fslandiS
fór, skili bonum í Ingólfsstrætí
21 B. (223
4á«»fll4N«
Fóðursild.til sölu. A. v. á. (23
l'.ldavél til söltt i MiÖst'ræti 6
(222
Ágæt sjóstígvél til söbt. Uppt. a
Túftgötu 50 ttppl. (225
Frakki’og regnfrakki alveg ný-
iv, fást mjög ódýrt á Hverfisgötu
76 B. (221
Nýleg tvíhleypt byssa ev til söiu
á Bókhlöðustíg (> B. uppi. (219
Af sérstökum ástæðum er nv.
pluss-búfa til sölu. Uppl- Grettis-
vrötu 53. (2l^
Frakki til solu á Lindargötu 20
B. (kjallaramim). Tækifærisverð.
(217
éarnavagn. sem nýr, til söltt.
) il sýnis á \ esturgötu 4Ó uppi.
(22®
Fél«g»prent»ini8j«*»