Vísir - 06.02.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 06.02.1920, Blaðsíða 3
ViSIR í)fti) kviknaði oldur í húsi því, €r hann bjó i, ot> misti hann þá nálega alt, sem hann átti inn- an stokks, húsmuni, ættai’- gripi, bækui- og alt, sem hann faafftj ritað, og var þa'ð hið til- finnanlegasta tjón. Sira Lárus var vel meðal- Knaður á hæð, svipmikill og al- varlegur, þreklegur og hraust- úr alt írtun um hálfáttrætt. En úr þvi lók lxonum.að hnigna ®g var við rúmið siðan liaust- ið lhi7. Hann var mjög þjóð- rækinn maður, íastiu i skoð- únum og tr.jálslyndur, vin- *astur þar sem liann tók því. 1. 0. 0? F. l(»1268 '/2. — F. — 1 — Eppboð verður haidið á isfiski kl. 10 í Ivrramálið við fisktorgið. Leó kom írá Vestfjörðum i nótt. M.sk. Else fór lil Hafnarijarðar i morg- ún lil aðtaka fisktilútflutnings; hafði fengið nokkurn farm hér. H.f. Kveldúlfur hefir%eypj nokkuð af salt- ’fanninum úr Undine og er að íáta skipa honum upp. Nýju botnvörpungarnir sem Islendingar eiga i smíð- um i Englandi, eru sumir vænt- anlegir í luesta mánuði og einn mun koma í þessum mánuði til h.f. Kveldúlfs. Gjaldkerastaðan við höfnina var veitt á bæj- arstjórnarfundi í gær, samkv. tillögu haí'narnefndar, Sigui’ði þorsteinssyni. skrifara lög- reglusljóra, umsækjendur voru ínargir. Dánarfregn. Frú Maiáa Matthíasdóttii', móðir Matth. Einarssonar læknis og þeirra systkina, andaðist í fyrradag á heimili tengdason- ar síns, Bjama Jónssonar, bankastjóra á Akui'eyri. Valtýr, þilskip Duusverslunai', er fai'ið að stunda fiskveiðar. — Önnur þilskip fara að búast úr þessu. Norðlendingattnót er ráðgert hér i bænum 17. þ. m. Hluttakendur geta skrif- að nöfn sín á lista í Isafoldar- bókaverslun. Veðrið í dag. Frosl hér i morjgun 0,2, ísa- firði 0,7, Akiu'eyri hiti 3, Seyð- isfirði hiti 6, Grimsstöðimx 0,0, Vestmannaeyjum hiti 2,1. Loft- vog einna lægst á Vesturlandi, nú kyrt veður þar, en hvöss sunnanátt með hlýindxmx á Austurlandi. Gestir Samverjans voru 84 talsins í gær. Stúlkur vantar til að ganga þar um beina. Hér með tilkyinúsl vhmm og vandamönnum, að móffiur min, Maria Matthíasdóttir, andaðist að heinxili dóltur sinnar á Akureyri að kveldi hins 4. þ. m. Reykjavik, 5. febrúar 1920. Matthías Einarsson. Sköíatnaður nýkominn til ~ í f ! “ ” ’ Stefáns Gnnnarssonar ánstnrstr. 3. Karfmaimastígvél. Kvenskór og stígvél, Flauelisskór, lnni- skór og Leikfimisskór. — Verkaxxiannastigvél, Ti'éskóstigvél og Klossai'. — Af barna- og unglingastíg\rélum mikið úx'val. Skóhlífar á böm og fullorðna. Húsið „Baldurshagi" (▼ið Rauðavatn) er til sölu og ibáðar nú þegar. Nokkur landsspilda með grasnyt fylgir bÚBÍna. Um söluna semur Garðar Gíslason. A uglysing. Samkvæmt tilkynningu frá Stjórnarráöi íslands, þurfa mexxn, sem fara héÖan til Noregs, að hafa sem stendur vegabréf, árituð af rxorska konsúlnum hér. Lögreglnstjóriim í Reykjavik. I verslnn Hjálmars Þorsteinssonar fást kommóðuskilti, skápsskilti, koffortsskrár, kommóðuskrár Skáps- skrár og hurðarskrár. Ennfremnr mikið at knrðarhengslum. %imi 840. 135 ef þessi nmðiu' ætti eiginkonu eða eighx- konur, og hún aunxkaði örlög þeúra kvenna, sém lokaðar væru inni í kvenna- búi'i hans. Á morgni þriðja dags, komust i’ei'ða- mennirnir út xir sandhæðunum, sem al- gerlega skygðu á alt útsýni. — Langt í Ijarska, fyrir handan gi'áa, gljáandi sand- 'auðnina, glitraði á eitthvað likt bláu skýi. eða páíagauksstéli. pað var óasinn Djaz- í fyrstu voru greinarmerkin óljós, en skýrðust bi'átl er nær dró. Há tré sáust, þar sem hnappar óþroskaðra aldina hengu undh' sporbaugslöguðum blöðxnu. í kring- um stöðuvatn eilt litið, sáust fáein rislág <>g l'ornfáleg hús, bygð .af sandi og steini. erla, með þúsundiun pálmatrjáa. , Ætli eg verði látin búa i einhverjuni þessmn kola ? spurðiSanda undrandisjálfa sig. Slik ilhugsun féll hemii þó eigi af- iir illa. Húu var iviðubúin að taka hverju seiu að höndum bæri i öllum þeim æfin- lýrunx, senx hún bjóst við að lénda í. i ferð þessarf. pö létti henni í skapi, þegar Kara- vaninn staðnæuidist fr.mxmi fyrir háum hvítkölkuðuni nxúrvegg, með turnunx ^eggja megin við inngönguhliðið. Innan við múrána sá Sancla þak á lágri. flatri hyggingú. Húsið var mjallhvitt og inni- iukt af grænum páhnahjálnx. 136 Einhver hlaul að hafa staðið á verði innan við raúrinn, þvi að áður en komið væri að inngönguhliðinu. var þaðopnað, og tylft nxanna, kkeddir hvitum skykkjum, komu þaðan út. peh' í'ákn upp hávær fagnaðaróp. er þeh- kornu auga.á Sidi Tah- ar Ben Hadj, eins og hann hefði verið fjærverandi i þrjá mánuði, í staðinn fyrir þrjá daga, og sumir þeir elstu beygðu sig til jarðar. og kystu lald klæðu hans. Sanda virti húsið fyrir sér. Allir glugg- ar þessarar lágu byggingar voru Iokaðir. Unga stúlkan vað fyrir vonbrigðuni: Hún hafði hugsað sér að hún myndi koma að dýrlegu húsi, að lxöll i auðninni. Ef til vill hafði hún lika búist við, að höfðing- inn og dóttir hans hefðu staðið i dyrun- um úti. til þess að taka á inóti henni. En sú varð ekki raunin á. Kaineldýr Söndu var tyml ti 1 ytri dyranna (það vorn aðeins tvær smádyi' á húsinu Iarigt hvor ti’á annari) þar ki'aup dýrið á kué og Söndu var hjálpað af baki. Henni til undr- unar hélt annar risinn ehxskonar hjálnvi yfir höfði hennar svo að hún óséð af öll- unx kæmist inn úrdyrumun. Báðarblökku- konurnar komu hlaupandi i átlina th Söndu og hrópuðu eitthvað. til hennar á arabisku sem hún skildi ekki eitt einasta Ol'ð i. Inn í húsiim lók fyrst við rúm-inikið anddyri, sem á ýnxsan hátt var útbixið sem varnarstöð, þrf næst tök við langur gangur, með sætum á báðar lxliðar. Gam- all blökkumaður stóð þar á verði. Sanda gat ekki hrynt þvi úr huga sér að þetta væri einkennileg mpltaka við gest sinn. En skvndilega rak hún upp gleðióp. Leyndardóm ui’inn varð henni nú augljós. pessi hluti hússins var kyennahúrið — þessi leyndaidómsfulli og vel varði staður. Sanda var leidd gcgn um hálfdhnman gang. þaðan fór hún um dyx* einar út í blómsturgarð, ineð gosbrunni í miðju. Garðurinn var alvaxinn fögrum litskrúð- ugum blómstruin, seni anguðu vndislega. Uppi vfir garðinurn á húsinu voru blóm- skiýíkíar svalir, með hagkvænmin sætum, klæddum listilega gerðum dúkum. Alt ininti á álfheima, fanst henni. Og það, seni gerði alt þetta enn þá likara, var vera sú yndisleg ung stulka sem stóð í rniðjum gai’ðimun, og var að útdeila korni til hóps hvitra dxifna, er llögruðu í kring um hana. Unga stidkan var Ourieda, einbirni og eftirlæti arabiska höfðingjans. Hún var einkennilega fögur yfirlitum, sveipuð fagurljóma æskunnar, þessi fagra dóttir auðnarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.