Vísir - 18.02.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1920, Blaðsíða 1
■ Mtotjóri og ftiguiði: J'iKOB MÖLLER Slmi 117. Aigrdesla í A® ALSTRÆTI Sími 400. 10. ár MlðTikudagLnn 18 febráar 1920. 43 tbl. Þakkarávarp. 131 af fráfalli okkar elskuðu dóttur. Hólmfríðar, hinn 20. des. f. á.. vottum við heiðurs- bjónnnum að Fiydendal i Vestni.. Ánia J. Johnsen og frú Margréti. okkar innilegasta þakldæti íyrir alla þeirra dæma- iau.su aðstoð og aðhlynningu er þau auðsýndu okkar elskuðu dóttur í hanalegunni, myndu engir’ foreldrar geta betur gert bami sínu. Auk þess hafa þau heiðurshjón annast allan kostn- að og alla fyrirhöfn við útför- ma og læknishjálp og vilja ekki þiggja iiið ininsta endurgjald fyrir. j?etta alt hiðjum við góð- auot guð launa þeim þegar þeim aaest á liggur. Einnig þökkum T«ð ölluin þeim, er heiðruðu út- fðr liennar. Reykjavik 5. febr. 1920. Herdís Maguúsdótth' Helgi þórðarson. MATVÖRUR allskonar HANWES JÓNSSON. LEIRVÖRUR og GLERVÖRUR allsk. BANNES JÓNSSON. Mólorbátnr ma 6—6 tonn óskast til kaup3 Tilboð i IoknSn umslagi merkt „Mótorbátnr“ aendist afgr. Vísis. -- ■■1 ■■■—«— Eíðskoncstör!. Ðngleg stúlka vön matarlagn- iagn getur fengið aívinnu sexn xáðskoua á m&fcsöluhúsi hér í > hcBimm, ixá 14. mak A. v. á. Thermos flösknr fást hjá Sig. Sknlasym. A. V. T ttilntns. Brnna og Lifstrygglngar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Sfcrifstofutími kl. 11-1 og .2-5 Yz ve&julega við 4%—5%. Mitt hjartans fylsta þakklæti votta óg ölllim þeim er sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns sáluga, Benedikts Jónssonar. u/2 1920. Ingibjörg Jóhannnsdóttir. Ættingjum og vinum tilkynnist að ókkar ástkæra eigin- kona og móðir andaðist kl. 12 að kvöldi hins 16. þ. m. Reykjavík 17. febr. 1920. Hjalti Jónsson og dætur. Det kgl oktr. Söassnranco-Compagni tekur aö sér allskonar ®JÓV^tTFS«lngar ’ Aðalnmboðsmaðnr fyrir tslanð: Egsfert Ciaessen, hæstaréttarmál&flntningsni. A uglýsing. Til varnar gegn útbreiðsln iníiúenzufaraóttar, skal öilum sbólum (almennum og einstakra manna) nú þegar lokáð, ennfremur ern bannaðir almennir mannfundir, opinberar sbemtisamkomur (dansleikir, brúðkaupsveizlur og þess háttar), þar sem margir koma saman i sama húsí. Ennig eru bannaðar messur og likfylgdir. Matsöluhús og kaflihús mega veita föstum kostgöngurum og aðkomnmönuum til kl. 8 að kvöldi, en þá skal þeim lokað til klukkan 8 að morgni. Lögreglustjórinn í Reykjavjk 17. febr. 1920 Jön Hermannsson. Auglýsing nm inflúenzn i Vestmannaeyjnm. I Samkvæmt upplýsÍDgum frá héraðslækninum í Vestmannaeíyja- héraði verður að telja Vestmannaeyjar sýktar af inílúenzu. Fyrir þvi skal nú beita hinum sömu reglum um samgöngur við VesfcOQ annaeyjar, sem settar era um samgðngur við útlönd, með sóttvarnarauglýsingu 29. f. m., sbr. auglýsing 8. þ. m. um lenging sóttTarnartimans. Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja og euðurstrandar landsins er bannaöar. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. Þetta birtist öllum þeim til leiðbeiningar, er hlut eiga að máli Dóms og kirkjumáladeild Stjórnarráðainr. l4. febrúar 1920. Jón Magnússon. <*, ®veinb]OrwaiOu iQÍIúecsan. Grunur um. að veikin sé kom- in hingað til bæjarins, og allar samktíinur bannaðar. Læknisskoðuu hefir verið látin fram fara á fóllú i hús- urn þeiiu, sem Vestm.eyingarn- ir, sem komu hingað á dögun- um, hafa dvalið i. Kom það í ljós, að ein eða tvær mann- eskjur i sama húsinu höfðu hæiri hita, en eðlilegt ei- talið, og þótti ekki með öllu grun- laust um, að það stafaði af in- fíúensusýkingu. Vestmannaey- ingamir em þó allir heilir heilsu, og þvi mjög ólíklegt, að hér geti verið um inflúensu að ræða, enda alltítt, að meun hafi hæiTÍ likamshita í einn tíma en annan. Aí' þessum ástæðum var þó í gær skipað svo fyrir, að allar samkomur skyldu bannaðar hér í bæn^mi, bióum lokað og kaffihúsum eínnig líka. Má þó gera ráð fyrir, að þetta bann verði afnumið aftur næstu daga, ef ekki verður frekar vart við inflúensuna. En allur er varinn góðui’, og munu menn táia sér vel líka röggsemi sóttvarnamefndanna, sem nú eru orðnar tvær hér í bænum, önriur skipuð af bæjarstjórninni en hin af lands- stjóminni. í bæjarstjómar- nefndinni eru: Heilbrigðisfull- trúinn, Ágúst Jósefsson, Guðm. Ásbjörnsson kaupm. og Gunnl- Claessen læknir. Áttu nefndiru- ar með sér sameiginlegan fund i gær, ásamt lögreglustjóra, en forsætisráðh. hafði fyrirfram veitt leyfi til þess aö bannaðai •yrðu samkomui' i bænum, ef nefndirnar teldu það rétt. Alþingi skorar á stjórnina að beita hinum ströngustu sóttvörnum. í sameinuðu þingi var í rædd þingsályktunartill. „ui* varnir gegn spönsku inflúensu- sýkinni“. og var (illagan á þessu leið: Sameinað Alþingi skorar al- varlega á landsstjómina að hlutast til um, að sem öflugast verði haldið uppi vörnum gegn því, að spánska inflúensusýkin berist til landsins eða breiðisl út innanlands, og spara til þesa hvorki fé né fyrirhöfn. Flutningsmenu voru: Gísli Sveihsson. Magnús Pétursson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.