Vísir - 18.02.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1920, Blaðsíða 2
V í SIR hafa fyrirliggjandi: Skinnhúfur Halldór Steinsson og Sveinn Björnsson. Tóku margir þingmenn til máls og voru á einu rnáli um þaö. a'ð rétt væri að halda vörn- urn uppi til hins itrasta. Eri skiftar voi'u skoðanir mn það, hvorl sóttvamareglur þær. sem settar hafa verið af stjórninni, væru nógu strángar. pingsályktunartill. var samþ. með öllum greiddum atkv. Frá Vestmannaevjum. í Vestmannaeyjum breiðist veikin nú óðum út, og var sagt í gær. að hún væri komin þar i urn 40 hús. IJm upptök veikinnar er þvi fastlega haldið fram af liéraðs- lækni, að hún hafi komið til Eyja með Gullfossi, og ferill he.nnar talinn auðnrkinn til konu þeirrar, sem sagt var frá i blaðinu í gær. Hafði lögreglu- þjónninn í Eyjunum fwstur tekið veikina þar, en hann hafði skönimu áður komið á heimili konu þessarar. Var það nokkru áður e.n þýski hotnvörpungur- inn kom til Eyjanna með veika manninn. En þegar hann kom, var lögregluþjónrúnn orðinn al- hata, en þá mun engan hafa grunað, að það væri inflúensa, sem að honum gekk. 1 gær siðdegis varð maður snögglega veikur hér í bænum. )?að var sira Sigurður Guð- mundsson, fyrv. prestur á Ljósavatni, sem nú er skrifan á alþingi. Hafði hann þegar i stað fengið sótthita mikinn, 40 stig að sögn. og þótti ekki gran- lanst. að hér gæti verið um in- fluensu að ræða. svo að heim- ili hans var þegar einangrað. )>að er nú ekki líklegt, að það sé influensa, sem að sira Sig- urði geugur. Hanti ætti þá að hafa snúttast af tvarli Einars- syni hæjarfógeta, sem þó er al- heill sjálfur, eða var í morgun. er Vísir spurðist fyrir um það j sóttvarnarhúsinu, og þeir Vestm.eyingar allir. En það er rnjög ósennilegt, að veikin ber- ist með heilbrigðum mömunn. Verður því fremur að ætla, að hér s éum einbverja aðra veiki að r;eða en infliien.su. enda er það haft eftir lækni þeim. sem til síra Sigurðar kom ,að hann telji eins liklegl, að það sé lungnabólga, sem að honum gangi. Hina ágætn þrottasápn „Octagon” frá Colpate Ag Company höfum viö fengið aftur í heildsölu J óh. Olafsson & Co. Simi 584. Tfc-eyiijavík:. Síinn. „Jnwelu- Aðalumboð íjrir Oolgate & Co., New-York. tbgiUOcu&crbseri hefur fjölbreytt úrval af FLAUELI kjóla og kápur. af aftur lueslti d;,ga. í kvöld eru liðnir 7 dagai’ síðan Vestmann- eyingarir kornu hingað. og ef enginn þeirra sýkist innan þes.s tíma. m un þeim verða slept úr j varðhaldinu. En óþarft ætli að vera að brýna fyrir mönnum að fara að ölhi samviskusamlega eftir fyr- irskipununr þeirn, sem gefnar verða að ráðstöfun sótfvaraar- j nefndar, í því skyni að befta út- | brtúðslu veikinnar. ef hún kynni að vem hingað komin. ÞugkosiiigiB. i Framboð, sem var tekið aftur. Jakob Möller einn í kjöri. Skelkur í bæjarmönnum. t gær var það altalað i bæn- udi, að fullcísl \'æ.ri orðið, að veikin væri komin til hæjarins. Og sú trú nianna styrktist mjög við það, þegar fivgnin um lok- unarráðstafanir sóltvarnar- nefndarnnar bárust út. Söfnuð- usl menn saman viða á götuni útí, og þóttu jll tiðindi, sem sögð voru. En. eins og áður var sagt, verður enn að telja það nrjög ósennilegt, að veikin sé komin hingað, eða hún hafi horist með Vestmanneyingunmn, sem allir eru heilbrigðir. það má því gera ráð fyrir þvi, að samkomu- bannimi hér í bæmim verði léll það var sagt hér í blaðinu á dögununi, að drátturinn á þing- kosningunni gæti orðið til þess. að kosningunni yrði fn>stað mn óákveðinn tínia. Nú sjá inenn, að þessi tilgáta var ekki fiiiTÍ sanni. Samkonuu eru bannliðar í bænum seni stendtir, skólimi lokað o. s. frv., og auðvitað væri ekki hægt að láta kosningu fara fram, meðan svona er ástatt. Og það er enginn vafi á því, að þeir menn er komu þvi lil leiðar, að nýtl framboð kom fram, hafa með því að eins ætlað sér það, að koma í veg fyrir. að Jakob MÖÍler vrði sjálfkjörinn. og gæti tekið sæti á þingi fyi-st um sinn. þeir stuðningsmenn Jóns Magnússonar, sem enga von gátu gerl sér uni það. að hann gæti náð kosningu. þrátl fyrir tröllatni þéirra á hotnim. jþeir hafa áuðvitað ekki getað getað gerl sé.r neina von um það. að þessi nýi frambjóðandi, sem þeir fengu lil þess að gefa kost á sér á siðustu stundu, gæti undirbúningslaust fengið nægi- legt fylgi, til þess að nokkur vrtrt í gæti verið mn siatir. I Nei. leikurinn var að eins gerður til þess að tef.ja fyrir, og til að slofna til gagnslausra út- gjalda t'yrir bæinn. fyrirhafnar og óróa. Slikur stráksskapiu’ er svo ósæmilegtir, að furðu gegn- ir að nánustu fyígifiskar for- sætisnrðherraiis skulhekki haiws vegna geta stílt sig utú að gera sig seka um slikt. Menn verða að ætla. að þetta sé gert með hans samþykki. Og svo næiTÍ hefir hann tekið sér það, að véraa undir i kosningunmn í haust, að hann þarf að svala sér á keppinautmiin. sem þá bar sigur af hólmi. og seni hann nú með engu móti treystir sér til að keppa við aftur, harrn getur ekkí stilt sig urn, að svala sér á hon- um með því að tefja fyrir því, að hann geti tekið sieti á þingi nú þegar. þó að hann viti, að ekki verður komið i veg fyrir kosningu hans fyr eða síðar. En bogalistin brást þeim í þetta sinn. Frajnójóðandinn, eT gefið hafði kost á sér, sá það við nánari athngun. að þetta fram- boð sitt mundi verða árangurs- laust að öðru levti en þvi, að valda kostnaði og fyrirhöfn og tefja fyrir því. að hærinn fengi bíeði sæti sín á þingi skipuð. —* Hann hefir því afturkallað framboð sitt. |>að i*r dálitið ..snubbótt“ fyrir þá Pétur Zt>P' honíasson og þoistein Gíslasoll, sein voru á þönum um bæinii i gær til að safna rneðmælend- um fyrir hann. En þeir háfa áð- ur orðið fyrir vonbrigðum, „vonandi lifa þeir þetta af“! En svona för það nú. þegar til átti að taka bauð enghin s*£ fram á móti Jakoti Möller hann er því nú sjálíkjörinn. það er dálítið sárl fyrir fylíP®- nienn lóns Magnússonar, etl það unm álit flestra bæjí,r' inauna, að með því sé gerríeð* þingsins. se.m ógilti fvrri ko8*1 iuguna, besl svarað. Simskeyti Kböfn i6. ' Lansing. Símati er frá Londoa- a<- . sing, utanríkisráðherni enna hafi sama sem v'er’^. ep írá emhætti og að VVilson saki hann um það. að |ian" lirotið stiórnskipunarlög1"-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.