Vísir - 10.04.1920, Side 4
\ *
/
Eg færi hér með mitt inni-
iegasta þakklæti þeim hinum
mörgu, sem sýnt hafa mér ó-
gleymanlega kærleiksrika hlut-
teknmgu í orði og verki, fyrst
við fráfall konunnar minnar i
fyrraliaust og nú við fráfall
dætra minna. Eg tilgreini ekki
nöfn þeirra hér. Eg veit að þau
eru skrifuð hjá honum, sem
sagði: „Gleðjist með glöðum og'
hryggist með hryggum“ og „ber-
ið hver annars byrðar.“
Reykjavík 8. apríl 1920.
Jón Helgason.
BAKARÍIÐ Á FRAKKAST. 12
selur hin ljúffengu herpubök-
uðu fransbrauð.
Agætur Grammoíón
með nokkrum plötum til sölu.
A. v. á.
Afríkuflugiö.
jþess var getið nýlega hér i
blaðinu að nokkrar tilraunir
hefðu verið gerðar til að fljúga
frá Cairo til Cape Town, en all-
ar mishepnast, og væri ekki bú-
ist við, að fleiri tilraunir yrðu
gerðar fyrst um sinn.
petta hefir þó farið á annan
veg, þvi að 20. f. m. komst flug-
▼élin ,Vortrekker‘, alla leið til
Pape Tovm. Foringi fararinnar
heitir van Reeyneveld en félagi
hans Brand.. þeir eru báðir frá
Suður-Afriku og komnir af liol-
lenskum ættum. peir voru í
flugliði Breta meðan styrjöldin
stóð og gátu sér þar góðan orðs-
tir Stjórn S.-Afríku styrkti þá
til fararinnar; lögðu þeir af stað
frá Cairo 4. febrúar i flugvél-
inni „Silver Queen", en hún
ónýttist næsta dag. Ellefu dög-
um síðár höfðu þeir fengið sér
aðra, sem þeir kölluðu „Silver
Queen II.“ og komust vel miðja
vega á benni áður en hún ónýtt-
ist. Var þá búist við áð þeir
xiundu leggja árar i bát, en það
varð eigL heldur fengu þeir sér
þriðju flugvélina og komust á
henni alla leið, sem fyrr segir.
Öft komust þeir í hann krappan
á síðasta áfanganum, einkan-
lega vegna ákafra rigninga.
þeim var tekið með kostum
•g k'ynjum í Cape Town og það
því fremur, sem þeir eru það-
an kynjaðir.
För þeirra þykir hin fræki-
legasta.
I.eiðrétting.
Fýrir nokkru var þess getið
í Vísi, að fólk hefði flúið vegna
snjóþyngsla frá Grafardal að
Ðraghálsi. Bóndinn í Grafardal
hefir skýrt Vísi svo frá, að
fregn þessi sé tiliiæfulaus með
•iiu.
V151H
msAHi-mjómiu er Jjyls.l5.xist og j>vi clrygst
iDEAL-mj ólbijoL er viöxirKend fyrir gceöi
Biðjið því kaupm. yðar um Ideal-mjólkina með þvi sparið þér peninga. Fæst i heildsöiu hjá
K Einarssou & Björnsson
Simnefoi: Einbjörn. Austnrstræti 1. Siini 915.
Hrísgrjón
fást í verslun
GUNNARS JÓNSSONAR,
Bergstaðastræti 19.
ISLENSKT SMJÖR
fæst í versl.
VlSIR.
Munið
að glysvarning má ekki flytja
inn í landið. Þessvegna er rétt
að kanpa þessar vörar meðan
tál eru.
Dppsalabasarlnn.
Bakarilð á Frakkastig 12
teknr að sér að baka til skipa
vanalegar brauðsortir, og einnig
til kanpmanna, kringlnr, skonrok
og tviböknr. Mikill afsláttnr i
stórsöln. Gerið svo vei að panta
með fyrirvara,
B. Magnússon
Sími 442,
Hötoristi.
óskast til að stjórna 25 h. Skandia-
véL — Uppl. hjá Steingr. Torfa-
syni í Hafnarfirði.
, S í m i 32.
St. MÍNERVA
heldur fund á mánudagskvölð á
venjulegum tíma. Æ. t.
ÍSLENSKT SMJÖR
nýtl og gott fæst hjá
JÓNI BJARNASYNI
Laugaveg 33.
•
A. V. TULINIUS.
Bruna og Lífstryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254,
Havariagent fyrir: Det kgl.
oktr. Söassurance Kompagni A/s.,
Fjerde Söforsikringsselskab, De
private Assurandeurer, Theo
Koch & Co. í Kaupmannahöfn,
Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö-
assurandörernes Centralforening,
Kristiania. — Umboösma'Sur fyr-
ír: Seedienst Syndikat A/G., Berlin.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5þá
Tilbúinn íatnaðnr
Alfatnaður
Yftrfrakkar
Sérstakar bnzur
Sératakar Sportbnxur
Klæðaversiun
GLAndersen&Sðs
Aðalstræti 16.
Sköfatnaðnr
karla, kvenna og barna,
langódýrastur og vandaðastur
í verslun
GUNNARS JÓNSSONAR,
Bergstaðastræti 19.
Ált til reiðhjóla
tæst i
Fálkannm.
Simi’ 670.
Skeyti.
I prentsmiðju liggur upp-
dráttur að bókfærsluaðferð,
sérstaklega ætluð botnvörpu-
útgerðum, er greiðlega sýnir
hagnað af saltfisk, ísfisk, þur-
fisk, sfldar- og lifrarsölu m. ni„
ásamt venjulega sundurliðuð-
um útgerðajrkostnaði fyrir
hvert skip. Færslubækurnar
verða í lausum blöðum 33 X
43 cm. og 33 X 33 em„ fest á
eirslár og teina í kjölinn. Fyr-
irspurnir óskast hið bráðasta,
þar eð prentun byrjar um
næstu helgi. Upplag' að eing
lítið.
LEIFUR SIGURÐSSON,
Hverfisgötu 94.
I
LEIGA
1
FÆÐÍ
1
r
KAUPSKAPDB
1
Nokkur blöS af Visi 23. febrnar
1920, eru keypt fyrir gott verð á
aigreiðslunni. (279
Nýr baniavagn til sölu á Óð-
insgötu 17 A niðri. (56
Enn erú nokkrir ódýrir kari-
ínannafaint. ’iir fáanlegir’á Vita-
stíg 13. ’ (53
Járnrúm ti. &öiu. F. R. Eh4ks-
son, Hverfisgö: u 43. (55
Dilkakjöt I. flokks á kr. 1.35
pr. y<> kg. í Versl. Skógafóss,
Aðalstræti 8. Sirni 353. (353
Til sölu: nýtt hús í vesturbæn-
um. Laus íbúð 14. maí. Góðir
borgunarskilmálar. Jóh. Kr. Jó-
hánnesson, Bergstaöastræti 41*
heima frá kl. 7—9 e. m. (67
Bókaskápur óskast keyptur.
Uppl. í síma 58 -6®
Laukur (ágætur) í Gi-ettis-
búð. (65
Kjólkápa og sumarsjal til sölu
Frakkastíg n. (70.
VINNA
1
Telpa 12—14 ára göiu*1^
óskast nokkra daga til léttra
snúninga. Uppl. á Grettisgötá
24. (45
Stúlka óskar eftir ráðskonu'
slöðu á fámennu lieimili frá 15*
maí. Tilboð sendist afgr. Vísis
inerkt „Ráðskona“. (61
Dugleg stúlka óskast í vist ntí
jægar til 14. mat n. k. Margret
Bemdsen, Grjótagötu 7.
■ Bílar til leigu í Aðalstræli 9.
Sími 341. (63
Nokkrir menn teknir í fæði
óákveðinn lima, 1 kr. á dag. A.
v. á. (64
Félagsprentsmiöjan.
r
TAPAÐ-FDNDIÐ
n
Alblár ketlingur hefir tapas*
Háteigi. Finnandi vinsamlega he
inn aS skila honum.
(68
Svört silkisvunta með m&b
um silfurpörum tapaðist 1/‘i'
Iiáska. A. v. á. *
Roskih kona óskar etl
bergi 14. maí
götu 18.
Herbergi óskast. UpP^ý5’1 ~
gefur ViSskiftafclagií'-
V1