Vísir - 16.04.1920, Síða 2
VÍSÍK
3NT^l3LOiaci.iö
fjölbreitt úrval aí
Drengjaíötnn
Simskeyti
m fréliarfiara TWa.
. Khöfn 15 apr.
Sinn-Feinar.
Frá London er símað, að
Sinn-Feinar, sem voru farnir
að svelta sig i fangelsum Breta,
hafi verið látnir lausir, og sið-
an hafi allsherjarverkfallinu
irska verið aflýst.
Sjálfboðalið
vinnur nú í höfninni 1 Kaupm.-
höfn að því að afferma kom úr
skipum fyrir stjórnina og nýt-
ur verndar lögregluliðsins gegn
aðsúgi af hálfu verkfallsmanna
Erlend mynt.
Khöfn 13. april.
100 kr. sænskar . . .kr. 119.00
100 kr. norskar -, 109.75
100 mörk þýsk .... — 11.00
Dollar ............ — 5.44
Sterlingspund .....— 21.30
London s. d.
Sterlingspund = kr. 21.24 ==
doll. 3,96 = mörk 198.00.
&ð norðav.
Harðindin sverfa að.
Úr Húnavatnssýslu var sím-
að i gær, að þar væri norðan-
stormur með talsverðu frosti,
og allar horfur á þvi, að fellir
yrði þar alinennur. Á Blöndu-
ósi er orðið kornmatarlaust
með öllu.
Q ’ * *
pað er nú í ráði að lúta „Sterl-
ing“ fara norður, og ætti raun-
ar ekki að vera lengi „i ráði“,
svo sjálfsagl sem það er. að
bregða við þegar i stað og birgja
Norðurland upp að matvælum
eftir föngum. — Er enn von um
að það sé ekki orðið of seint,
þvi að cngar nýjar fregnir hafa
borist um að ísinn sé að auk-
ast, og mun enn greið leiðin
fyrir Langanes og Sléttu.
Laoðhelaisbrol
„Islands Falk“ tekur sex hotn-
vörpunga að veiðum i
landhelgi.
inn á ytri höfnina og hafði sex
skip í eftirdragi, sem sigldu
liverl á eftir öðru, og var hið
síðasta með mörgum ljósum.
pessi sex skip voru botn-
vörpungar, sem varðskipið
hafði náð í landhelgi.
Fjórir beirra eru enskir, einn
þýskur og einn franskur.
Bæjarfréttir.
I. O. O. F. 1014168 Yi —
Dánarfregn.
Látinn er Brynjólfur Magn-
ússon, fyrsli vélstjóri á Borg,
eftir stutta legu. Hann dó i
Newcastle og var dánarfregn
hans símuð liingað í gær. Hann
var kvæntur maður á besta
aldri. Kona hans á heima hér
í bænum.
Aflabrögð.
þessir botnvörpungar eru 'ný-
komnir af veiðum:
Gylfi, með fullfermi; hafði
um 100 lifrartunnur. Hann
hafði fleygt öllum úrgangsfiski
og að eins hirt þorsk.
Belgaum kom síðdegis í gær;
hafði rúmar 100 lifrartunnur
og mikinn fisk á þilfari, sem
seldur var bæjarbúum í gær og
í dag. Hafði verið um 5 sólar-
hringa úti.
Austri, Collena, Walpole,
Clotilde 'og Luneda komu allir
í gær með mikinn afla.
Samsöngur
hr. Jónasar Tómassonar
verður endurlekinn í Bárunni
á morgun kl. 8 siðd. Ráðgert
var að endurtaka þennan sam-
söng fyrr, en húsið var öðrum
leigt þangað til nú. Ráðlegra
mun að tryggja sér aðgöngu-
miða sem fyrst.
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur fund i Iðnó xippi í
kvöld kl. 9. Ásg. Ásgeirsson tal-
ar tsm crlenda íslándsvini og
Bjarni Jónsson frá Vogi um
Latínuskólann. Umræður verða
á eftir.
Seint í gærkveldi kom Mands
Falk ljósum skreyttur hingað
Bæiarstjörnar-
fandnr i gær.
Hafnarmál.
Hafnarstjóri lagði fram tvö
tilhoð um byggingu bólvirkis
úr járnbentum steinstey|)uköss-
um, bæði frá dönskum verk-
fræðingafimium, hið fyrra vill
fá 700 bús. kr„ en hið síðara
630 þús. kr. Bæði þessi til-
boð eru dýrari en hafnamefnd
hafði gerl sér vonir um. par
sem mögulegt er að gera ból-
virkið af annari gérð, ef brevtt
er stefnu þess, felur nefndin
COLGATES
handsápur
á lager
Jóh. Olafsson & Co.
Súnar Reykjavík. SimnefnS
584 og 884. JuweL
hafnarstjóra að útvega tilboð af
slikri gerð hjá þessum firmum.
Eldsneytismál.
Meiri hluti þéirrar net'ndar,
sem skipuð var á síðasta fundi
til að athuga mómálið og gera
íillögur um það (borgarstj. og
Kr. V. Guðm.) lagði til að tek-
in væri upp 1200 tonn af mó
í sumar og hann seldur fyrir 75
kr. tonnið. — Um þetta mál
urðu töluverðar umræður, og
lögðust þeir J?órður Bjamason
(nefndar maður) og Jón por-
láksson eindregið á móti því, en
borgarstjóri, Pétur Halldórsson.
Sig. Jónsson og Þorv þorv. töl-
uðu með þvi, og i sambandi við
það mál kom porvarður fram
með tillögu um sérstaka nefnd
til eldsneytisathugana.Sam-
þykl var tillaga frá Ágúst
Jósepssyni um að fresta at-
kvæðagreiðslu um málið til
næsta fundar.
Porv. þoiwarðsson vildi láta
rannsaka hvort kol mundu ekki
fáanleg fyrir minna verð en
þau em nú scld 300—350 kr.
tonnið og bar fram tillögu nm
„að kosin sé þriggja manna
nefnd til að taka til rækilegrar
yfirvegunar. hvort ekki sé unl
að útvega bæjarbúum eldsneyti
ódýrar en átt hefir sér stað
undanfarið og útlit er fyrir að
verði framvegis.“
Tillagan var samþykt og i
nefndina kosnir: Borgarstjóri,
þorv. porvarðsson og pórður
Bjamason.
Farsóttahúsið.
Farsóttahússnefndin telur
eklci gerlegt að byggja nú nýtt
farsóttahús, sem mundi kosta 2
milj. kr„ en Jeggur til að gamla
spitalanum verði breytt og bvgð
við hann sérstök bygging fju-ir
bamaveiki, og mundi bann þá
rúma samtals 50 sjúldinga, og
verða taugaveikis- og skarlats-
sóttarsjúldingar hafðir í gamla
húsinu. Kosfnaður við þetta
mundi verða 110 þús. lcrónur
og þyrfíi þá að taka 70 þús. kr.
lán til hyggingar og útbúnaðar
spitalans.
Bannlagagæslan.
Umdæmisstúkan nr. sendi
bæjarstjóm erindi viðvíkjandi
gæslu bannlaganna. Ot af því
bar Péliir Halldórsson fram svo
bljóðandi lillögu:
Til sumargjafa:
Heillaóskaskeyti ágætisfalleg
með nýjustu gerð. Skeytin ero
fallegustu veggmyndir og fá*I
bjá Helga Árnasyni i Safna-
húsjnu.
„Að gefnu Lilefni skorar bæj'
arstjórnin á lögreglustjóra
Reykjavíkur:
a ð neyta allra ráða, sem 1 ögr
reglan hefir, til þess að upP"
ræta leynilega áfengissölustaði
sem grunur leikur á að séu *
bænum;
a ð brýna fyrir lögreglu'
mönnum, að kæra þegar þá-
sem ölvaðir sjást á almanna-
færi, og
a ð rannsaka jafnan, sv°
fljótt sem kostur er, öll atrið’
kærumála út af brotnm á á-
, f engislöggjpf inni.“
Fyrsti liður till. var samþ-
með öllum greíddum atkv.
tveir síðari liðirnir með ölli»p
atkv. gcgn einu.
Undirkjörstjórnir
við borgarstjórakosninguö3
8. maí voru kosnar hinar söiu®
og við bæjarstj órnark osniög'
arnar síðustn.
1 )
Veg-amál.
Beiðni frá J. Ólafssyni o. **
um framlengin1 Mýrargötu, Í(’I'
ur veganefnd rétt að athuga’
vegna flutningaerfiðleika l,þ*
Vesturgötu i sumar, sem a
malbika. Fól nefndin borga|\
stjóra/að rannsaka kostnað vl
vegagerðina og lóðakaupin
*eiga tal við beiðendur um þat
tölcu i koslnaðinuin. „
1 ,SÖlvalIaféIagið“ býðst til a„
leggja malbikaða götu ir‘^
kirkjugarðinum og vestur a
„Ási“, með holræsum og
lögðum gangstéttum, geg11
að bæjarsjóður greiði til
gerðarinnar 30 þúsuiid kr; ^
Nefndin sér ekki ástæðu til a
verja meiru en þehn 15 þus-kr'^.
sem áður hafa verið ák'veð'13
til þeirrar götugerðar, en a,v
ið að láta hallainæla og
’ saka vegárstæði í Nýjatl'nI’ ]fl1
j felur tveim nefndarmöuö1^.
(Guðm. Ásbjönissyni ^
Halldórssyni) að eigu ta (jp
stjórn Sólvallafélagsins 1,111
! boð þess.