Vísir - 16.04.1920, Page 3

Vísir - 16.04.1920, Page 3
ViSJK Harley Davison mótorbjól ^ kfcðarkörfa til sölu. A. v. á. alveg sýtt piaso til sðlu. Uppl. í sima 496 Kvenmaður til að þvo skrifstofu Gas- stöðvariunar. A.thLU@:iö ! , % vöruflutningabifreið til tlSu i lengri og skemri ferðir. ^uðm. S. Gaðmundsson, kitalastig 10. Sími 971. Berbergi ^ herbergi á«amt eldhúsi ósk- ** f?á 14. Maj. Tilboð merkt »^8tbergi“ sendist afgr. Visis. ^Uoturt ósfeasí kej-p^. Lystbafendur semji við . Jónsson, vélstjóra, S’erling latigardag. Sími 47. ^iðgerð á alskonar blikk og '^uilleruðum ílátum er á Lauf- :g 4, kjallaranum. (337 ábyggilegur, óskar eftir atvinnu sem pakkhúsmaður eða verkstjóri. Meðmæli, ef þeirra er óskað. Afgreiðslon visar á. Fiskvinna i Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverkun, vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Hjálmar Þorsteinsson Slmi 840. Box 266. Skólavörðustíg 4. Sumareríofir handa öllnm, svo sem: blómstarpottar, blómst- ur og ekrautvasar, perlupokar m. teg., seðlaveski peningabuddur, barómet 3 teg., vekjarakluhkur, þar á meðal þessar góðu, sem spila. Rakvé'ar, brj^str.ælur, úrkeðjur, myndaalbúm ra teg, So ingen-skæri og hnífar Ýms leikföng. svó sem boltar. brúður, munnhörpur o.m.fl. Nýfeomið mikið úrval af óinnrömmuðum og innrömmuðum myndum. Verðið hvergi lægra. fesve Sigm. Jóhannsson Heildverslnn, fngólfsstræti 3 Sími 719. Box 603. Hefir fvrirUvvisndi Od^rrar munntiörpur Timburfarmur Ca. 100 Standards iiggjandi hér á höfninni fæst keyptur með sérstaklega ódýrum kjörum ef samið er ná þegar. Illutnlélagið Björls. Til sölu nýbygt hás. smiðað fyrir eina fjölskyldu, 6 herbergi og eldhús og i kjallara búð, geymsla, og þvottahús. A. v. á. V Sjóróðramaðnr óskast til loka. Má vera eldrf maður, sem getur róið og stýrfc bát. Gotfc kaup. Htörtor A. Fjeldsted. Sími 674. stórir og fimm litlir bilgeymar eru óseldir. Þeir bifreiðas jórar sem aetla að fá sér geyma þessa ættu að festa kaup á þeim sem fyrst. (Næsta sending verður dýrari). Versl. Arnarstapi. RATIN nýfeomið til Sig. Sknlasonar. Pósthússtræti. i Hreingerningar- stnlka óskast tii að halda hreinni búð og vinnustofa. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. 308 °S naumast Ieið svo uokkur nótt, að ekki ílýði einn eða fleiri af föruneytinu. Föruneytið minkaði óðum, og uærri lá Max væri farinn að kenna í brjósti rnn ^tanton, þó hann annars hataði hann af heilum hug.( En meðaumkvunin varð að ^ögu, þegar hann sá Stanton lúbcrja ein- hvern blökkumannimi, og það fyrir litlar ^kir, eða þá halda ferðinni áfram þó að ^lurlagi væri, að eins vegna þess að •^nda vildi láta vera uin kyrt vegna ein- l,vers blökkumannsins, sein þá treystist *!hki lii ag halda lengra áfram. Eflir þvi, sem mehnimir mistu trúna á *°ringja sínum, fcngu þeir æ meira dá- '* *U á konu hans, á „mánanum litla hvita“. eihs og þeir kölluðu Iiana. Hún talaði s.íaldan við mann sinn, nema til þess að ^iðja einhverjum vesalingnum vægðar, sem gert hafði sig brotlegan i augum for- m8jans. Hún varð þvi að sannkölluðu 'Úeúnaðargoði í augum fólksins, sem hélt spámaðurinn hefði sent hana þeim til V;trnar og öi^yggis. Aröbunum fanst eitthvað athugavert við •luervist Ahmöru. En dansmeyjan tók altaf málstað Stantons, og var auk þess hrota- ^kU.i allri umgengni. Menn tóku að hvísla um það sin á ' -UulV jn ig.ejnts ntgraqo |fp pc‘ tffiut 309 Á meðan hún væri með i förinni, myndi alt ganga þeim á móti. Ef hamingjan yrði lilutskifti þierra, myndi það verða að þakka hvílu konunni, sem altaf hjúkraði þeim sjúku og bágstöddu, og hafði stöðugt blíðubros á vörum- við hvem sem hún tal- aði. Ahmara komst á snoðii' um þetta álit fólksins, af Arabakonum þeim. sem i för- inni voru. Hún brást við allreið og óttaðist mjög, að Stanton myndi skilja hana eftir á leið- inni, ef hann kæmist á snoðir um þetta. Eftir nánari ihugun komst hún að þeirri niðurstöðu að rétlast væri að segja Stan- ton frá þessu, þó auðviað á þann hátt, sem hún teldi heppilegast. Hún var þegar farin að hafa mikil áhrif á Stanton, og liún trcysti þvi, að hann gæti ekki án hennar verið. Og kæmi svo langt að hann þyrfti að velja um annað tveggja, sig eða eiginkonu sina, var hún ekki i neinum vafa um’, að valið mundi lenda á henni. Kvöld eitt, er lienni fanst gott færi gef- ast, sagði hún Stanton fni öllu — og það tneð ýmsum viðaulcum frá eigin brjósti. - pað eru til menn i föruneyti þinu. sagði hún, sem ekki skilja hvílíkt ofur- menni þú ert. peir kvarta sín á millum og lala illa um þig. Svo eru þeir hræddir við 310 þrautir þær og raunir, sem þeir ótlast að mæta á sandauðninni, þar sem vatn er lít- ið að fá. peir segja að það hafi verið vit- firring af þér að leggja af stað i slíka för, og þeir iðrast eftir því að hafa nokkurn tima lagt af stað með þér. Sú var tiðin að þeir treyslu þér. En nú er það ekki lengur. Og þessu öllu hefii' hvíta stúlkan valdið, sem var of stolt til þess að búa með þér sem eiginkona, ein- göngu af þvi að Ahmara var svo ti-ygg að fylgjast með þér út á auðnina. Fólkið lield- ur að hún sé einskonar verndarengill, og álita að liún megi sín meira en þú. Og þegar við kpmum til þess staðar, þar sem ókuifna auðnin er framundan, þá mimu þeir allir sem eiún, snúa við undir forystu vinar hennar, viljiliann á annað borð taka forystuna á hendur. Og hvað verður þá af áformum þinum. „óasanum horfna“? Vinur hennar, endurtók Stanton, um leið og hann leil blóðlilaupnum augum til AKmöru. Hvað átt þú við? — það veisl þú herra minn, án þess eg þurfi að sfcýra það nánar. Vinurinn ermað- ur sá, sem gerir sig að þræli hennar vegna. J>að getur efcki vcrið að ræða um nema ’ einn mann, þann, seni vafcir yfir henni dag og nótt og gætir þess að hún ekfci steiti föt sinn við seini. \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.