Vísir - 16.04.1920, Síða 4
ylsiM
.*****•->
Forstööustarfinn
viö Sjúkrahnsið á Seyðisfirði
er laus til umsóknar írá 21. júní n. k. meö eftirgreinduin sícilmál-
um: Forstööumaður hafi aö launum 1200 krónur á ári, ókeypis i-
búC, meS ljósi og hita, Ijós og hita í sjúkrastofur, afnot af túni
sjúkrahússins og fjósi, matreiCslutæki og þvottaefni fyrir sjúklinga
og sjúkrastofur. Skyldur er forstöCumaöur sjúkrahussins aC hafa
laerCa hjúkrunarkonu á sjúkrahúsinu og aCra aöstoC, sömuleiöis aC
selja sjúklingum fæöi fyrir 3 krónur á dag, þangaC til ööruvísi
▼eröur ákveöiö. — Umsóknir sendist fyrir 8. maí. .
Skrifstofa bæjarfóetgetans á Seyðisfiröi, 13. apríi 1920.
Ari Arnalds
í. s. í.
l. s.
Blímufélagið irmann
heldur fiokka bappglímu n. k sunnudag ki. 8 siðdegis i Iðnó.
Þátttabendur eru 14 bestu glímumenn félagsins, er lceppa í
iveimur fiokkum eftir þyngd.
Aðgöngumiðar eru seldir i bókaverslun ísafoldar föstu-
dag og laugardag og með hækkuðu verði í Iðnó á, sunnudag
frá kl. 2 e. h. með venjulegu verði.
Stjórnin.
Dðisk Orgel-Harmonium
best og ódýrust. Kaupið aðeins hljóöíæri í sérversluninni.
Bljóðlærahús Reykjaviknr, Langaveg 18.
Samsöngur
Jónasar Tómassonar
verður endurtekinn á morgun kl. 8 síðd. i Bárunni.
Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 10 árdegis sama dag.
TilbtiBB iataaðBr
Aifatnaður
Yfirfrakkar
Sérstakar buxur
Sérstakar Sportbuxur
Klæðaverslnn
HáRderseB&Sös
Aðalstræti 16.
2 reglnsamir bifreiðastjðrar
geta fengið góða atvinnu frá 1. eða 14. mai n. k. arlangt ef um
semur, annar við að stýra fólksílutninga Overland bitreið, hinn
við að stýra vöruflutningabifreið (Ford). Lysthafendur sendi eigin-
handar umsókn ásamt launakröfu i lokuðn umslagi á afgreiðslu Visis
merkt „2 biíreiða tjórar“ íyrir 20. þm. — Öllum umsóbn-
um verður svarað um hæl.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönhum. að dóltir
okkar, Vilborg Jódís, andaðist í morgun.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Reykjavilr, 16. apríl 1920.
Ólöf Sigurðardóttir. Niljóhníus Ólafsson.
liðurjöfnunarskíá leykjavíkuF
1920
liggur frammi á skrifslofu bæjargjaldkera í Slökkvistöðiuni almenn-
ingi til eýnis frá 15.—30. þ. œ.
Kærur sendist f jrrnanni niðurjöfnunarneíndar fyrir 15. maínl .
Borgaratjórinn í Reykjavjk, 15. apríl 1920.
sem taka íja.lir
úrharmóníum-kö3sum Hljóðfæra-
hússins, eru vinsamlega beðnir
að hætta því, þar eð þessir kans-
ar eru mjög dýrir; fjalir úr ó-
dýrari kössum, á sama stað,
gera líklega sama gagn.
Útsala
10% afeláttur,
Kaupið meðan vörurnar endast.
Basarinn nndir Uppsölum.
FlöskBrjómi
danskur.
Dósamjólk sæt og ósæt
í veral.
Skógaloss.
S.'mi 353. Aðalstr. 8.
OMA
smjörlíki, veröur selt með gömlu
lágu verði fyrst um sinn í versí.
Skógafoss.
Sími 353. Aðalstr. 8.
KAUPSKAPUR
1
Grammófónn með nokkrum
plötum séiiega góðmn lil söiu.
Gotl verð. A. v. á. (160
Nokkúr blöö af Vísi 23. febrúar
1920, eru keypt fyrir gott verö i'
aígreiöslunni. (279
Nýr cheviots-kjóll til sölu með
tækifærisverði. A. v. á. (150
Kommóða til sölu. Uppl. á
Njálsgölu 21. (159
Vandaðir og ódýrir morgun-
kjólar fást nú í versl. Gullfoss.
(158
Hjólhestur, lítið notaðm’, lil
sölu í versl. „Lagarfoss“ Vcst-
urgötu 26. (157
Silkidragt til sölu með tæki-
færisverði. A. v. á. (156
Góður bamavagn óskasí iil
kaups á Vésturgötu 33, simi 47-
(165
Ný dömukápa til sölu meö góðti
verði. A. v. á. (143
Nýleg jacketföt til sölu ineð
tækifærisverði. A. v. ó. (153
Fermingarkjóll til sölu. A. v.
á. (152
Fallegir morgunkjólar fást
aftur í Herkastalanum (norður-
álmunni uppi, dymar vinstra
megin). (173
Dilkakjöt I. floklts á kr. 1.35
pr. % kg. í Versl. Skógafoss,
Aðalstræti 8. Sími 353. (353
Upphlutur. belti, ljós peysu-
fatasvunta og fenningarkjóll til
sölu. A. v. á. (154
Sökum veikinda annarar, get-
ur dugleg og myndarleg stúlka
fengið atvinnu hjá danska
sendiherranuih á Hverfisgötu
29. ________ (161
Telpa getur fengiö vist 14. maí,
til þess aö gæta barna. Steinunn
Bjarnason, Njálsgötu 15. (141
Á Njálsgötu 31 eru saumuð
peysuföt, kápur, upphlutsskyrtur,
og önnur föt úr léreftum.
(140
Röskan dreng 14—15 ára vant-
-ir mig frá 14. maí. Þorl. V. Bjarn-
ar, Rauðará. (139
Tvær duglegar og hreinlegal
stúlkur óskast 14. mai í ársvist
á Landakotsspítalanum. Hátt
kaup. (104
Tvær duglegar stúkur óskast að
Rauöará frá 14. maí. (i3^
Telpa 12—15 ára óskast nú
þegar eða frá 14. maí til að
gæta bama og annara léttí-
verka í sumar. Góð kjör. A.v.á-
(124
Stúlka eða telpa óskast í vist
1. eða 14. maí. Hátt kaup.
Jakob Jóh. Smári, Stýrimanna-
stíg 8 B. (451
StúJlcu yantar i vist frá 14*
mai. Dugleg stúllca fær hátt
kaup. A. v. á. (l^6
Unglingsstúlka frá góðu
heimili óskast. A. v. á.
Stúlka óskast i vist strax. UpP^
í bókaverslun Ársæls Árnasonai'-
(137'
L EI 6 A
Bílar til leigu í Aðalstræúi^
Sími 341.
iFérágsprentsmiöjan.