Vísir - 23.04.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1920, Blaðsíða 1
I flfctstjóri og eígandi: IAKOB MÖLLEB Símí 117. Aígreiðsla í AÐALSTRÆTI 8 B Sími 400. 10. ftr Föstudaginn 23. apríl 1920. 104. t' I. ■K GAMLA BÍO H Veröiliós FræÖimyud í 5 þáttum eftir Richard Osvald. Mynd þessi er efnismikil og fræöandi, jafnfraint því sem hún er ágætur sjónleik- ur. — Hún er fram komin að tilhlutun ýmsra erlendra fé- laga, sem berjast gegn út- breiöslu kynsjúkdóma. Hún á erindi til allra, því hún sýn- ir mönnum, hvaö þeir eiga að varast. Meöál anriars fylgja myndinni sérstök meömæli frá próf. dr. Ehlers, yfir- lækni við Konununespítalann í Kaupmannahöfn. Aths. Unglingar innan 16 ára fá e k k i aðgang. TilbúinB fatnaðnrfi Alfatnaöur Yíirírakkar Sérstakar buxur öérstakar Sportbuxur Klæðaverslnn H. Aöalstrseti 16. ÚTBOÐ. Tilboð óskast i byggingu stöðvarhúss og íbúðarhúss (stein- eða tréhúss) fyrir hina fýrirhuguðu Rafveitu Reykjavíkur. — Lýsingu, uppdrátt og útboðsskilmála geta þeir, sem óska, fengið á skrifstofu Rafveitunnar, Laufásveg 16. Tilboðin verða að vera afhent skrif- 'stofunni innan 1. maí 1920. Hermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ástkæra eiginkona, móðir og tengdamóðir, Guðiaug Œsla- dóttir, andaðíst 21. þ. m. að heimili sínu, Grettisg. nr. 35. Jarðarförin augl aiðar. Reykjavík 22. apríl 1920. Jón öuðnason. Ásgrímur Jónsson. Sigríöur Jónsdóttir. Ágást Pálmason. IJarðarför dóttur okkar, Ástþórunnar Guðlaugar, fer fram laugardaginn 24. apríl kl. 2 e. h og hefst með háskveðju frá hermili okkar Grettisgötu 22c. P Regína Filippusdóttir. Jón Bjarnason. [*—------------------------------------ Hérmeð®tilkynnisfc vinum og vandamönnum að okkar hjart- kæra dóttir, Ágásta Sigriður, andaðist að heimili okkar, fíverfisgötu 83, í dag. Jarðarförin ákveðin siðar. Reykjavík 22. apríl 1920 _ Sfgný Þorateinsdóttir. Lúðvík Jakobsson. iiðaMsaáar Asbjðmsoa. ^ttui 655. Laugaveg 1. Landsius besta úrval af rammaliatum. ^yndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt NÝJA BÍÓ Mærixx frá Orlean (Jeanne D’ Are) Stórfengileg sagufVæðileg mynd i 2 köflum 12 þáttum. Bóðir liaílar sýndir i einu. Aðalhlutverkið'leikur hin heimsfræga ameriska leik- kona, er allir dást að: Oeraldine Farrar Pantaðir aðgöngnœiðar afhenðastlí Nýja Bió frá kl. 7—8V2. Eitir þann tíma seldir öðrnm. Sýning í kvölð kl. 9. Hérmeð tilkynnist settingjum og vinum að elskuleg dóttir min, Ellen Kristjana Andersen, andaðist í dag. Reykjavík 21. april 1920. Helga Andersen. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem veitt hafa okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjart- kæra sonar, Halidórs Oddesouar skósmiðs. Laugaveg 67 Kristbjörg Björnsdóttir. Oddur Tómasson. Matsvein vantar á mótorskonnortuna „Haukur“, upplýsingar hjá Jóni Magnússyni eöa skipstjórannm. Ungmennafélagjð heldur A.ða.lfuxid í bvöld Ld. O í Þingholtsstiæti 28 (Hús- stjórn). Þess er fastlega vænst, að allir, eldrí sem. yngri íéb>gar mæti, — og mæti stundvislega. !,,»>iórni < t í dag hafa bankarnir fyrst um sinn hækkað vixtn af lánum og forvöxtu af vixlum upp í 8% á ári, auk venjalegs framleng- ingargjalds. Jafnframt hafa bankarnir hækkað sparisjóðsvöxtu upp í vöxtu af þriggja mánaða iunlánsskirteinum upp f 43/4°/0 og vöxtu af sex mánaóa innlánsskírteinum upp í 6% á ári. Reyktavík 21. april 1920. LauðsbaBki Islands. IsIsndsbankL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.