Vísir - 15.05.1920, Side 2

Vísir - 15.05.1920, Side 2
'V ÍSIR Dr. firínmr Thomsen. 1820 15. mai. 1920. Aldarafmæli Dr. Gríms Thom- sens er í dag'. Hann var fæddur 15. maí 1820 á Bessastöðum og' þar dó hann 27. nóvetnber 1896. Ævi hans var aS mörgu leyti merkileg. viSburðarík og skáld- 3eg. Harin fór 17 vetra' af landi burt og' kom ekki alfari til fslands fyrr en 30 árum síSar, 7867. Þau ár dvaldist hann lengstum í Kaup- mannahöfn, en fefíSaSist þó vi'öa um Noröurálfu. Hann var hámentaöur rna'Sur. tók próf í heimspeki og fagur- fræöi 1845. varin meistara nafn- bót sama ár fyrir ritgerö um By- ron skáld. en niu árum síöar var sú nafnbót talin jafngild doktors- nafnbót. Hann varö starfsmaöur í stjórnarráöi Dana, (kancellistij 1848, en deildarsekreteri 1836 til 1866. Þá fékk hann laúsn meö eftirlaunum. Jafnframt ritaöi hann allmikiö í dönsk blöö, einkum um fagurfræöileg efni og varð eirin kunnasti rithofundur Noröurlanda um eitt skeiö, en ekki orti hann á dönsku. Hann var handgenginn hinum tignustu mönnum Dana og þekti margt stórmenni i öörum löndtim, var"og sæmdur fjölmörg- um erlendum heiöursmerkjum. Þegar heim kom, ger'ðist hann bóndi. reisti bú á Bessastööum 1868 og bjó þar upp frá þvi til dauöadags, og fór aldrei utan öll þau ár. Hann var mörg ár alþingismaö- ur, lét mikiö til sin taka á þingi og var einn þjóökunnasti maöur þessa lands um langt skeiö. Þó sætti hann misjöfnum tlómum samtíöarmanna sinna, ekki síöttr eri aörir, og ska! ekki fjölyrt um þaö, en visa viljurn vér fróðleiks- fúsum mönnum til ævisögu hans. eftir Dr. Jón Þorkelsson. skjala- vörö. Hún er prentuö i 23. árg. Andvara 1898 og er bæði fróðleg og skemtilég. Það er enn ótaliö, sem lengst muri halda nafni Dr. Grims Thom- sens á loft, en það eru k^æöi hans. ínörg og merkileg. Fyrir þau blaut hann tuaklegt lof vina sem óvina og ttröu þau landfleyg og þjóðkunn, jafnskjótt sem á prent komust. Þeirra vegna á hann vini og að- dáendur um land alt og mun minn- ing hans lengi geymast i ]»ví sem hann hefir best ðrt. &glU ‘D'cLCjybsesi hefir fengið fjölbreytt órval af BaraaMttam, Blð isl. Náitúmfræði^félag Til sölu svefnherbergis-húsgögn, skrifborö reiöhjól o. fl. TækifærisverÖ. A. hélt aðalfund sinn hinn 8. dag maimángSav. Sökum sam- komubannsins hafði fundin- um veriÓ frestað, cn hann átti aó heyjast i febrúarmánuði. Fundurinn var fremur illa sótt- ur, og átti hann þó að ráða til lykta ýmsum áríðandi málum, t. d. hsekkun árstillaga og æfi- lillaga. Fundurinn var haldinn i Lestrarsalnum í Safnahiisinu. Magnús Helgason, skólastjóri, stýrði fundinum, en porkell porkelsson var fundarskrifari. Formaður félagsins, Bjarni Sæmundss., yfirkennari, skýrði frá störfum félagsins á síðasta ári. Mcðal annara merkilegra dýra gal hann um svörtu rott- una. Hann haiði veitl hana i kjallaranum heima hjá sér. En svarta rottan hefir ekki fiíidist fyr hér á landi, svo kunnugt sé, en svo var hún vel að sér, er hana bar hér fjmst að landi, að hún heimsótti eina dýrafræð- inginn sem íslenska rikið á tih pegai' f'ormaður hafði lokið máli sínu, skýrði gjaldkeri frá efnahag félagsins og lagðj f'ram reinking fyrir árið f919vÆar hann endurskoðaðúr af endur- skoðunarmönnum og samþykt- ur af fundinum. Að þvi loknu var fráfarandi stjórn endurkos- in, en í henni eru þeir: Andrés Féldsted auguJæknir, Guð- miuidur Magnússon próf'essor. Bjarni Sæmundsson yfirkenn- ari, Helgi Péturss Dr. phil. og Helgi Jónsson Dr. phil. Endur- skoðunarmenn þeir Morten Hansen skólastjöri og Jóhánnes Sigfússon adjunkt voru endur- kosnir. pá var tekið að ræða um hækkun tillaganna. Hafði stjórnin lagt til. að árstillagið væri 5 kr. og æí'itillagið 50 kr. porkell þorkelsson lagði til, að tillagið væri 40 kr. Fundurinn samþykti lillögu stjórnarinnar mcð fjreytingu þorkels. Er þvi 11 ú samþykt sú breyíing á lög- unum, að æfitillag sé 40 kr. cn árstillag 5 kiv Eflir fundarlok sýhdi for- maður fundarmönnuín safnið, einkum það, sem við hafði bæst á síðasta ári. Smumingsoliur íyrir mótorvélar Símar [B84 & 884. Reykjavik. Símnefni Juwel. Khöfn 13. maí. Ófarir bolshvíkinga. Símaö er frá Hindon, aö þaö sé nú opinberlega staöfest, að Ukra- iningar hafi tekiö Kiev og Odessa herskildi. Nýtt bandalag. Frá Reval er símaö, aö Pólverj- ar séu að reyna aö fá Eistlendinga ti! aö ganga í bandalag það, sem Finnar, Pólverjar og Rúmenar hafa stofnaö meö sér. Stjórnarskifti í ítalíu. Símað er frá Róm, aö jafnaöar- menn og þjóöílokkurinri i ítalska þinginu hafi steypt stjórn Niítis. Danir og Suður-Jótland. Danska stjórnin hefir nú neitaö aö ganga aö tillögum þýska sendi- herrans um vernd minni hlutanna í Slésvík. Kböfn 14. maí. óöldin á írlandi. Frá London er símaö, aö írskir ttppreisnarmenn fari hamförum um alt laudiö, og ltafi brent 50 lögreglustöövar til ösku, rænt 20 skattheimtubúöir. ráðist á dómhús og slitið talsíma og ritsima víðs- vegar um landiö. Keisarinn flytur búferlum. Frá Rotterdam er siinaö, aö Vil- hjálmur keisari ætli aö flytja til Dorn á morgun. Erlend mynt. too kr. sænskar.......kr. 125.50 100 — norskar.........—, 110.40 100 mörk þýsk ......... — 12.50 100 frankar............ — 39-75 Sterlingspund ......... — 22.84 Dollar ...............— 6.00 1 ftL. ,.%L- u, d- xi, n. .x. Bæjarfréttir. Haukur kom til I.iverpool s.l. mánudags- morguri, og hefir síðan veriö 5 þur- kvi. Hann verður hlaðinn cémenti upp úr næstu helgi í Ellesnere Port við Liverpool, og að því búnu legg- ur hann af sta'ö áleiðis hingað. Veðrið í dag. Hiti var tiin land alt í morguO> 3,9 stig bér, ísa'firði 2,6, Akureyí* 4,1, Seyðisfirði 4,7, GrtmsstÖðuiO ,5, Vestniannaeyjmn 5,3. Loftvog einna lægst um Akureyri og fall' andi á Austurlandi og í Færeyjuiri> en stigandi annarsstaðar. Suölasg átt á Austurlandi. Logn á Is. Ak. Þetta er mildasta veður, seiri íengi hefir komiö. Bolshvíkingar í Kákasus. Fregnir haía%borist til Lundúna um það, aö bolshvíkingar batf hröklást burt úr JCákasttslöndum. Sex franskar duggur komu hingað i gær; 4 af veiöfiO' en tvær hlaðnar salti. Þilsldpin Frönsku verkföllin. Verkainánnasámbandið franska befir svaráð hótumim stjórnarinn- ar um upplausn sambandsins. með því að fyrirskipa verkföll i öllum gasstöðvum. Ur þéim verkföllum hefir þó ekki orðið. Friðþjófur Nansen er farinn til Rússlands, til að und- irbúa heimsendingu rússneskra herfanga. Sænska krónprinsessan var greftmjð í gær. Viösfaddir voru konungar Norýurlanda. eru nú öll kömin. Síöast koitiri Kristján (eign Ii. Zoega) eítif fanga útivist, Hafstein (eig11 ^ Zpega) og Milly (eign H. P- J>-)' Trúlofun sína hafa nýlega opiriberaö ung' .....4 . r frú Láretta S. Sigurjónsdóttir h Saltvík og Gtiðlaugur BjárnasoO* bílstjóri. Messur á morgun. í fríkirkjunni í I-teykjavík kl- á hádegi, sr. Ól. Óiáfsson (íilt-oiís ganga) ; kl. 5 siðd. sn Haialdú^ Níelsson. Sigurður I. fór til Borg-aniess í morgun-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.