Vísir - 15.05.1920, Page 3
KÍSIR
Kora
íer frá Kristjaníu í dag; kemur
Éiinga'fi eítir 10 daga.
Bagsbrúnarfundur
verSttr haldinn kl. í kvöld í
G.-T.-húsinu. — Einar Helgason
flytur þar erindi, en söngfélagiö
Bragi syngur.
I>ess er beöiö að geta
um íbú'ðina. sem auglýst var i
"Vísi í gær, að það væru 3—4 her-
bergja íbúð, sem til leigu væri, og
einnig aö tekið væri við tilboðum
tií sunnudags.
Jarðskjálfti,
allharður, kom hér um kl. 5,10 síð-
degis í gær. Ekki varð hann að
tjóni. en ótta og óhug sló á marg-
an mann, sem von var. Annar
minni kippur hafði komið laust
eftir kl. 7.
Fasteignafélag Reykjavíkur
heldur fund kl. 9 síðd. í dag í
3ðnó. Rætt verður um afnátn húsa-
Jeigulaganna o. m. fl.
Erá Akureyri
var símað í gær. a‘S þar væri
enn mikill snjór og horfur ískyggi-
iegar, nema gagngerður bati komi
mjög skjótt.
Sl erling
kom frá útlöndum í gærmorg-
tin. Mebal farþega voru frá Leith:
Þórólfur Sigurðsson ritstjóri, Nis-
het læknir og frú lians og börn,
frú Guðrún Indriðadóttir, Sigfús
Blöndahl kaupmaður. Bjarni Sig-
hvatsson kaupni., Ingimar Brynj-
ólfsson heildsali. Guðm. Iíeiðdal
búfræðingur. — Frá Bergen komu:
Arngr. Ólafson listmálari, Óskar
'Cíausen heildsali, Herltif Clausen,
Axel Ketilsson kaupm. á ísafirði
og frú hans, Olgeir Friðgeirsson
beildsali. M. Fredriksen slátrari,
E. Nielsen.framkv.stj., Jón Bjarna-
son kaupm., Osvald Knudsen mál-
ari. Ásgeir Þorstginsson stúdent,
Gunnar Þórðarson kaupm., Helgi
Tómasson stud. med., Gtrðl. Waage
kaupm., Sveinn Si'gurðsson guð-
fræðingur. Valtýr Stefánss., land-
búnaðarkandídat, Þórarinú Guð-
tnundsson frá Seyðisfirði. Björn
Kristján'sson. kaupfélagsstj. kom
frá Kópaskeri. Fór þaðan með
Sterling til Leith og Bergen til aö
Komast hingað.
Einar Jochumsson
hefir Jofað að gefa fátækum
' ékkj utn t 000 krönur, fyrir næstu
Hann hefir nú látið prenta eitt
P|ntak af „Ljósinú' og væntir þess
:t,'> þaejarbúar kaupi, svo að hann
Sói efnt loforð sitt ttm gjöfina.
ríkisskuldabréfin.
viljum leiða athygli almenn-
lr*Ss nð ]jvi. aöi það er að eins ti)
,.asstu mánaðamóta,, sem kostur er
'* að nota tilboð það um kaup á
Wenskum 'ríkisskuldabréfuin, sem
hafa verið auglýst hér i 1)lað-
inu og ættu því þeir, sem þessu
vilja sinna, að gera það sem fyrst.
Þeir sem hafa fé aflögu geta ekki.
ávaxtað það á tryggilegri og hag-
kvæmari hátt en kaupa bréf þessi.
Þau gefa í vöxtu 'Sj/2% ;l ári og
hverjar 100 kr. þarf eigi að borga
nema nteð 96 kr., svo að vekstirnir
eru í raun og veru 9j4% fyrsta
árið.
„ógróin jörð“
heitir bók, sem von er á bráð-
lega. Það eru skáldsögur eftir Jón
Björnsson.
Aðalfundur
lippfélagsins í ^egkjavík
verður haldinn laugardaginn 29. maí í skrifstofu verslunarráðs ís-
lands, Kirkjustræti 8 B, kl. 5. e. m. y
Dagskrá samkvæmt félagslögtun. w j
Jörundur Brynjólfsson
er staddnr hér í bænum.
Álftnesingar
eru nú langt komnir að rifa
l)arkskipið Valkyrien, sem strand-
aði á Lönguskerjum í vetur, og
þeir keyptu.
Mötorbátur,
5 tonna, með 6 hestafla Alíavél og tilheyrandi-veiöarfærum o. fl.,
er til sölu nú þegar, með tækifærisverði og afar auðveldum borg-
unarskilmálum.
Finnig sexróið opið skip. með allri útreiöslu. A. v. á.
Brunarústimar
við Austurstræti eru alt af hálf-
íullar. af skólpi og óþverra, og
þyrfti endilega að tæma þær áður
en meir hitnar í veðri.
Atvinna.
8 til 10 stúlkur geta fengið viftnu við fiskverktm i all sumar,
kaup, timavinna eða mánaðar kaup, eftir því, sem um semur.
| iVerkiöiIin
í Danmörku.
Nýlendugötu 10.
Fins og kunnugt er, fór „Ster-
ling“ frá Leith til Bergen, til að
sækja íslenska íarþega frá Kaup-
mannahöfn. Höfoú farþegar þessir
ilestir ætlað með Botníu, en för
hennar hefir tafist vegna verkfalla
dáriskra sjómanna og hafnarverka-
manna, sem enginn veit enn hve
nær eða hvernig muni enda. Það
eitt vita nfenri, að stjórn flutninga-
manna-sambarídsins hefir, nýlega
ákveöið, að láta ekki fara, fram
almenna atkvæðagreiðslu meðal
r erkfallsmanna, um samkomulags-
tilboð vinnuveitenda, fyr en að séx
nVánuðum liðnum, nema vinnuveit-
endur geri hetri boð. — Alment
er þó álitið, að verkfallsmenn muni
ekki geta beðið svo lengi, vegna
fjárskorts. Hafa þeir mjög litlu úr
að spila, og er talið víst, að þeir
verði að þrotum komnir jafvnel
um miðjan júnímánuði, svo að þeir
neyðist þá alment til að taka upp
vinnu aftur.
Vcrkföll þessi hafa nú staðið yf-
ir frá því 31. mars, og á þeim
•íma hafa svo að segja engar sigl-
ingar veriö frá Danmörku. Örfá
útlend skip kúnna að hafa verið
íermd af skipsmönnum sjálfum,
cins og t. d. „Villemoes“. En það
hefir ekki gengið brösulaust, ]>vi að
dönsku verkamennirnir hafa reynt
að kónaa í veg fyrir það með öllu
móti, og hótað ölltt illu. Fr jafn-
vel húist við, að slik skip verði
sett á „svartan lista“ hjá þeim, og
að hannað verði að vinna að af-
grejðslu þeina i dönskum höfnum
framvegis.
Frá Landsímasíööínni.
Þeir, sem ætla, að senda heilla-
óskaskeyti til fermirigarbarnanna
á morgun, eru góðfúslega beðnir
að afhenda skeytin á stöðina í dag,
svo að hægt verði að hera þau út
ttm bæinn um miðjan dag á morg-
rin.
Gnðnrskoöan reikningsskila.
Béykiærsluaöferöir.
Reiknmgsskekkjnr lagfærðar.
Leifnr Signrðsson
Hverfisgötu 94.
KARLMANNAFATNAÐUR
ávalt fyrirliggjandi í stóru og
góðu úrvali í
BRAUNS VERSLUN.
Aðalstræti 9.
marsson
Bifreiðaafgreiðsla,
Veltusundi 2
Opin 9 f. h. til 11 e. h.
1 S&1 ^'stöð
cSÍIUðti í 838 (B-stöSl
Munið
eftir hinum þægilegu áætl-
unarferðum.
Alfatnaður
Yfirfrakkar
Sérstakar buxur
Öérstakar Sportbuxur
Kiæðaversinn
Aðalstræti 16.
ir