Vísir - 22.05.1920, Page 2

Vísir - 22.05.1920, Page 2
VlSIR tr* tm. —o— Kliöfn 21. maí. Frá Frakklandi. • Frá Páris er sima'S, aö franska verkfalliS mikla liaf^ oröiö árangf- urslaust. Poincaré liefir sag1 sipf úr end- urreisnarnefndinni. vegna ákvarö- ana Hythe-ráSstefnunnar. Leon Dubois hefir veriö kjörinn for- ma'ður nefndarinnar. Rósturnar eysixa. Frá Varsjá er símaö (il Agence Flavas, að boshvíkingar dragi í si- fellu saman Jiö sitt í úthverfum Kiev. Fyrir súnnan Dvina hafa Pólverjar oröið að hörfa undan. Endurskoðun friðarsamninganna. Asquith krefst þess, að friðar- samningarnir verði endurskoðaðir og að almenn afvopnun herliös fari frarn. Bretar í Asíu. Times segir, að Envcr pasha sé forsprakkinn að fjandskap við Breta í Baku. , Reuter er símað frá Teheran, að Bretar hafi yfirgefið Enzels. Alþjóðabandalagið. Frá Róm er símað, að alþjóða- bandalagsráðið hafi beðið Wilson að kalla fulltrúa bandalagsins saman til fundar í nóvembermán- uði næstkomandi. Frá Belgíu. GerðacJómur í Bryssel hefir dæmt flutningaverkamenn við málmsteypustóðvarnar til þess að greiða miljón franka bætur fyrir skaða, er þeir liafa valdið. Khöfn 21. maí síöd. Verðfall í Ameríku. Frá New York er símað, að mik- ið verðfall sé í öllu landinu, eink- tim á klæðavörum og skófatnaði. Júðaofsóknir eru sagðar í Ungverjalandi. Þýskaland ihefir mótmælt lögíúnleiðingu krónumyntarinnar í Slésvík áður en landamæri eru fastákveðin. Verslunarnefnd er farin frá Svíþjóð til Rússlands samkvæmt boði bolshvíkinga. Gengi erl. myntar: 'joo kr. sænskar...... kr. 128,25 100 kr. norskar ....... — 1x1,00 3 00 mörk þýsk ....... 14,85 100 frankar............ —- 46,00 Dollar....... .......... — 6,17 Ftegíð. Vísir hefir átt tal við flugmann- inn nýja, Mr. Frank l'redrickson. viðvíkjandi fluginu. — l-íaldið þér að nokkuö megi gera meö þeim tækjum sem hér eru til? | á. hví ekki það! Auðvit- að er vélin ekki nógu stór ti! lang- ferða, eða til þess að flytja neitt þungt. enda leggja menn erlendis ekki eim þá svo mikla áherslu a þess konar loftferðir. Alt þarf sinn tima til að þroskast, og jafnvel þótt flugvélar séu einlægt/meirff og meira notaðar til póstferða. þá eru þær þó sem stendur mest not- aðar til stuttra skemtiferða fyrir fólkið. Menn jmrfa nú einu sinni að létta sér upp, og hví þá ekk: að slá tvær flltgur í eintt höggi og venja fólkið við loftferðir. — Er vélin okkar hentug í jiess háttar ferðalög, — Já. mjög hentug. lCg er ein- mitt best kunnugur jiessari vél. því að eg liefi haft liana viö kenslu. Mún jtykir vera tryggasta og hent- ugasta vélin til jieirra afnota. — Háfið þér skoðað vélina: — Já, ritari Flugfélagsins íór með mér út í flugskála og við opnuðum kassann til að gá að á- standi vélarinnar. Eg Hafði verið hálfhræddttr um. aö ekki Hefði ver- ið nógu vel um hana búið. En hún c-r í ágætu standi,. að því er eg best íæ séð. Við opnuðum mótorinn og hann var spegilgljáandi að innan og í besta ástandi, auk þess alveg nýr. Eg liélt að jætta væri 80 hesta ntó- tor en jiaö er tio liesta. Vélin get- ttr með ciðrum orðum Hæglega borið 2 farjtega auk flugmanns. —- Haldið j)ér að farþegaflitg geti borgað sig hér i suntar? •— Það er eg ekki í neinum vafa ttm, ef veður verður sæmilegt. I'.g gæti flogið með jtúsund manns alls eða jafnvel fléiri, ef vel gengi. Ef menn vildu að farin vrði lang- ferö. ein eða fleiri, t. d. til Akur- eyrar. j)á skal ekki standa á mér. En j)á verð eg að tinna lendingar- staði á leiðinni og koma þangað bensíni. En eg býst við að það \æri betra- að fljúga inn dálítið af peningutn fyrst. Við megttm ekki vera of eyðslusamir. - Hvenær getið J>ér byrjað að fljúga ? — Eg veit ekki. Þeir scgja að íélagið vatiti peninga til að geta fengið vélamann. bensín og vara- hluti ýmsa og annast nauðsynleg- ar vátryggingar og hlaupandi út- gjöld. Eg á visan alveg ágætan enskan vélamann. sem kann alt' sem þarf að kttnna. og ltann ketu- ttr strax ef eg síma til hans. Og hatni getur keypt það sem jtarf. — Eg vil helst byrja sem allra fyrst. — Eg var við ])ví búinn, að skil- vrðin værtt Hér ö!I verri en eg sé að þau eru, og tækjumun ábóta- vant. En eg varð hissa þegar eg sá reisulegan og góðan flttgskála, Kimball-Orgel Símar ULeyizjavili. Simnefuí 6841 k 884. Jnwel. vélina í besta ástandi og tnikið af nattðsynlegunt tækjum. — — , Mr. Fredrickson er auðsjáan- iega flugmaðttr meö lííi og sál. Hann ltefir lært svo ntikiö að hann geíur kapt. Faber ekkert eftir að kunnáttu. Hann er strangur reglu- maður, reykir ekki og smakkar ekki áfengi. Oss list svo vel á Mr. Fredrick- son. að vér teljum það vinning ef liann gæti ilendst hér. Hann er t- þróttamaður, vel að sér og söng- elskur. leikttr á fiðlu og piano, og hinn mesti fjörmaður — í alla staði Hklegur til að hafa holl og örvandi áhrif út frá sér. Vér vonutn að Flugfélagið láti hann ekki fara bingað neina fýlu- fcrð, og þess munu fleiri óska. Bæjarstj.faodnr 20. maí —O—‘ Borgarstjórakosningin. Forseti bæjarstjórnar (Sv. Bj.) skýrði frá kosningaúrslitunum 8. maí, og árn- aði bæjarfélaginu og ltinum endur- kosna borgarstjóra allra hcilla. á' tímabili })ví, sem hann cr kosinn til starfsins, og stóðu bæjarfull- trúar upp að þvi loknu. — Borgar- stjóri K. Zintsen þakkaði með stuttri ræðtt. Gunnl. Péturssyni falin varsla Elliðaánna, eins og að undanförnu, gegtt 13 kr. kaupi.um sólarhring ltvern. Borgarstjóra heimiluð afnot eíri vciöitnannaHúsanna i sumar endur- gjaldslaust. IColtjöru til \ götugerðar vantar bæinn, og var ákveðið, að leita til- boða 11111 120 tunnur. Sundkensla kvenna var ákveðið r.ð fari ffam á tímabilinu frá 34. maí ti! 31. ágúst, og Ingibjörgu Brands falin kenslan fvrir 350 kr. á mánuði, og er henni heimilað að taka sér aðstoðarkennara fyrir 250 kr. á mánuði, enda greiði nemend- ur ekkert kenslugjald, og vfirleitt greiðist ekkert gjald fyrir afnot rundlaugarinnar á jreim tíma dags, sem kenslan fer íram. Veginn frá Laufásvegi fyrir sutinan . Kennaraskóla niður í Vatnsmýri, var borgarstjórafalið að láfa lagfæra. Um bæjarverkfræðingsstöðuna höfðtt komið tvær umsóknir, önnur frá (i. V. Aadetirup, dönskum tnanni, sem ekki liefir tekið.fulln- aðarpróf verkfræðinga, en hin frá Ilirli Þorsteinssyni, fyrv. bæjar- verkfræðingi. — Út áf því var samjtykt tillaga frá Jóni Þorláks- sytii. um aö fela bor^arstjóra að íitiglýsa stöðuna emt á ný í Dan- mörktt, Noregi, Svíþjóð og Þýska- landi. og tiltaki umsækjendur hver iattn j)eir vilji fá. Ennfremur >., rð bjóöa Aadrup að verða settur bæjarverkfræðingur í eitt ár. Umsjónarmaöur með lauga- J)votti var ráðinn. eftir tillögU vegánefndar. Kjártah Ólafsson, Bergstaðastræti 22, frá 1. júní, tneð lattnum er samsvari launum eftir 8. launafl, Byggingarfél. Rvíkur skýrði frá, ,að það vantaði íé til að ftillgera bygg-ingar sínar við Bergþórugötu, og samþykti bæjarstjórn að á- byrgjast 40 })ús. kr. lán til jress fyrir félagið. Rafmagusnefnd skýrði írá. að komið Itefðtt tvö tilboð um pípur fvrir Jjrýstivatnsleiðsluna, seni ti(- greina gætu kpmið, annað frá A.s. Tvtbus. Kristjaníu, og hitt frá Con- tinental Pijæ Manufacturing Co., New-York. Hafði nefnditt sani- jiykt. að taka tilboðinu frá A.s- 1'ttbus, af’ ýmsum ^ástæðum. og mundtt þær kosta kr. 25r.000.00- Ennfreimtr að kaupa af A.s. TubUS lokur. ristir, innrenslisstúta og annað járnsmíði. fyrir k'r. 21000.00- Fasteignafélag Rvíkur sendi bæjarstjórn áskörun itnt afnár* liúsaleigulaganna. — Var sanijiykt að visa málimt til húsnæðisnefndar bæjarstjórnarinnar. Konungskomunefnd átti aðkjósa en eftir tillögu borgarstjóra val Jtað tekið út af dagskrá. Ut ,i4t -»L* ..vL' .alf. 31 Bæjarfréttir Slys. t gærkvöldi vildi það sorgkt'3' slvs til hér i flóanum, að íorin-ið urinn á vélbátnum Nirðí úr ó tS,; mannaeyjum, féll fyrir horð druknaði. Hann hét Sigurðtu l er^ mannsspn, kvæntur tnaður fu unum, einhver duglegasti t°,llia^ ur þar. Hann var eitthvað'a® seglið á bátnum, en varð 1 ^ skortur og féll fyrir borð ekki bjargað. Njöriur kom *nl Ð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.