Vísir - 22.05.1920, Síða 3
y:siB
r
Vegabréf til Noregs
Samkværat tilkynniag frá stjórnarráðinu gerist þess ekki leng-
nr þórf, að íslendingar, er ætla sér til Noregs, sýni vegabréf sín í
ttœrska konsúlatinu í Reykjavík, svo framarlega sem vegabréfið er
gfcfið út hjér á landi og ferðamaður fer til Noregs beina Jeiö frá
íriandi.
Lðgreglnstjárinn i Reykjavik.
snn í nótt til a'S tilkynna þetta
sorglega slys.
Geir,
botnvörpungur, (skipstj. Jón
Jónasson), er nýkominn frá Bret-
lanrli inet> kol.
Haasta blað Vísis
kevnur ekki út fyrr en á þriðju-
íiag eftir hvítasunnu.
Vrbnsk seglskip,
sem hér hafa legiö, cru nú a'K
l>úast til brottferðar.
I'vö seglskip
em nú á leið liingaö nieö kol til
'h'.f. Kol og Salt.
Jfatiðamessur:
1 dómkirkjunni, hvitasunnudag
kl. i.i biskupinn. Sama dag kl. 5
sira Jóhann Þorkelssou.
Annan hvítasunnud. kl. 11 síra
fijarni Jónsson, (altarisganga).
Sania dag kl. 5 S. Á Gíslason cand.
theol.
1 frikirkjunni hér, hvítas.d. kl.
2 sira Ólafur Ólafsson, kl. 5. próf.
Öaraldur Níelsson. Annan í hvíta- f
s
sunnu: I Hafnarfiröi kl. 12 síra
ftla íur Ólafsson (ferming).
Próf í lieimspeki
raka nokkrir stúdenlar í dag.
Trúlofuð
eru ungfrú Ingibjörg. dóttir sira
Einars í Reykholti, og Eyjólfur
lónsson listttiálari.
■Sarpa
spilar á Austurvelli á hvíta-
^tnnudag kl. 6 s'rðd.. ef veður leyfir
r oc'ra tn :
Eaxdal: Vorvísur.
Scherzer: Bayrischer Avancier-
biarch.
^■*'ler Béla: Ouverture vomantique.
^r- Schubert: Moment musicale.
—,,— Marche Militaire.
* ' í’all; Dollanvalzer.
Lincke: Amina.
• Kreutzer: Scháfer’s Sonntags-
hed.
O r. 1
f'ertrás: Skizzer aus Russland.
' ^veinbjörnssou: Ó, Gui vors
Sands.
5kta gððir danskir
Barnavagnar,
fást í
Fálkannm.
I. 0. G. T.
„Yíkingnr."
Fundur 1 kvöld. Féiagar mætið
stundvíslega.
Æ- T.
K.PU-M. K, F- U. M.
Valur
1. fiokkur
æfing í kvöld kl. 8Va-
Mætið atundvislega.
A. V. TULINIUS.
Bruna og Lífstryggingar.
Skólastræti 4. —- Talsími 254,
Havariagent fyrir: Det kgL
oktr. Söassurance Kornpagui A/s.,
Fjerde Söforsikringsselskab, De
private Assurandeurer, Theo
Koch & Co. i Kaupmannahöfn,
Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö-
assurandörernes Centralforening,
Kristiania. — Umboösmaður fyr-
ir:Seedienst SyndikatA/G.,Berlin.
Skrifstofutími kl. 10-n og 12-Sjí
Handvagn.
liefir tapast fyrir nokkru síðan frá
Hafnarstræti 20. Afturhluti dekks-
ins brotið, töluvert tjargaöur a£
koltjöru. Brennm. Hans Petersen.
Góða borgun fær sá, sem gefur
upplýsingu um vagninn.
ólafur Ásbjamarson,
Hafnarstræti 20.
Verkfræðinemi
óskar eftir starfa nú jiegnr við
teikningar eða á skrifstofu. A. v. á.
Endnrskoðnn reikningsskila.
Bókíærslnaðferðir.
Refkningsskekkjnr^lagfærðar.
Leffnr Signrðsson
HvorSsgötu 94.
Stúlka
v
sem er duglegur seljari og kann nokkuð í bókfærslu getu
fengið atvinnu við verslun. Umsókn merkt „Seljari" sendist tii
•rifcstj. þ, bl. fyrir 25. þ. m.
DELCOLIGHT
Alveg bj ;1|4 K. W. 32. yolta vél með 80 ameis
stauda geymi fæst keypt nú þegar
Delco-Light hefir hlotið einróma lof allra þeirra, er reynt hafa
hér á landi.
80,000 Delco-Light vélar er* í gangi víðsvegar um heini ,
Ef yðnr vantar rafljós, þá athngið þetta tilboð, það getnr
liðið á löngn þangað til yðnr býðst annað jafn gott.
Komið og leitið npplýsinga hjá
Signrjðni Pétnrssyni.
Hillur eða skápar
fyrir búöarvarning ósfeast keyptar.
A. v. á.
Gnðmnndnr Asbjörnsson.
Öími 555. Laugaveg 1.
Landsins besta úrval af rammalistuin.
Myndir innrammaðar fljótt og vei. Hvergi eins ódýrt.
Opinbert uppboð
á bókuni og ýmsum húsgögnum. svo seni legubekkjum, stólum,
horðum og ofnum. Ennfremur '/.-ílöskum og mörgu fleira, verður
haldið Jiriðjudaginn 25. þ. 111. kl. 1 sí'ðd. í Austurstræti 18 (í port-
imi).
Bæjarfógetinn í Reykjavik, 22. maí 1920.
Jóh. Jóhannesson.
Overland bifreiö
i ágætu standi er til sölu nú þegar. Upplýsingar i
Slölsla:vistöð lnni.