Vísir - 06.06.1920, Blaðsíða 2
VÍSIR
Fiá ntlöndnm.
—o—
Þegar Deschanel datt út úr lestinni
I skeyti var sagt frá því fyrir
nokkrum dögtmi, að Deschanel
Frakklands-forseti hefbi dottið út
úr járnbrautarlest. Þetta bar svo
til, að forsetinn var á leiö til Mont-
brison. Hiti var rnikill og honum
varö hálfflökurt, svo að hann fór
út að glug'ganum, til að fá sér
ferskt loft. Þar svimaði forsetann
og hann stakst út úr lestinni. seni
var á fleyg'iferð, og vissi ekki af
sér. fyr en hann raknaSi við á
brautarsporinu til liliöar viö þaS
sem hann hafði ekiö á. Lestin var
jrotin leiöar sinnar og enginn haföi
tekiö eftir hvarfi forsetans. Nú
gekk hann að næsta bráútarvarö-
húsi og var sóttur þaðan í bíl.
Hann haföi særst lítið eitt á and-
liti og vinstra fæti og hrestist
fljótt.
Verðfallið.
Útlend blöö segja frá veröfall-
inu á líkan hátt og gert var hér
í blaðinu. Þaö ber ekki aö álíta,
að hér sé um neitt allsherjarverö-
íall aö ræöa, heldur er þaö aö eins
á vörum, sem spekúlantar höföu
safnað stórum birgöum af, og uröu
loks aö setja út á ntarkaöinn fyrit:
lækkaö verö.
Bandaríkin og írland.
Mikla athygli vekja orð Colby
.utanrikisráöherra Bandaríkjanna
um það, að utanríkisástæöur
Bandaríkjanna þurfi alls ekki að
veröa því til íyrirstöðu, aö „írska
bjóðveldiö“ veröi viðurkent. Ei
álitiö, að þessi orö hafi veriö töluð
aö vilja og vitund \Vdsons forseta
og búast menn auðvitað viö, að
Bretar taki þetta óstint upp.
„Irska þjóöveldiö" er þannig til
'Orðið, að „Sinn-Fcin"-flokkurinn
(„S. F." þýöir ;,vér sjálfir“) sigr-
aöi við kosningar á írlandi í vetur
í 73 kjördæmum af 105. Vildu þess-
-r 73 S.-F. ekki taíca sæti í neðri
málstofu breska þingsins, en stofn-
uöu þing í Dublin, sem samþykti
að írland skyldi vera lýðveldi. Þá
valdi þingið liinu nýja ríki lika
forseta, D e V a 1 e r a að nafni,
og með þvi aö hann hafði nú litl-
um ríkisstjórnarstörfum að sinna
heima, með því að Bretinn annað-
ist þau eftir sem áður, þá fór hann
til Ameríku, til þess að safna þar
saman öllum írurn, til fulltingis
sér. og' efla máli sínu fylgi. Heima
fyrir hafa írar aftur starfað sjálfir
ósleitilega að hreinsa af sér bresku
yfirráðin, og flytja blöðin einlægt
við og viö fregnir af þeim athöfn-
unt.
Veínrinn á Grænlaiifl
og íslenska féð.
—o—
Dönsk blöð segja, að veturinn
•er leið. hafi verið mjög haröur i
Það tilkynnist hér með ættingjum og vinum, að ekkjan Þór-
dís Guðnadóttir, frá Minna-Mosfelli, andaðist laugardaginn 5.
þ. m., að heimili sínu, Ránargötu 26.
Börn og tengdabörn.
Grænlandi. Frost hafi verið mikil
og snjókoma i mesta lagi. Tíðar-
íarið hafði slæm áhrif á veiðiskap
allari, svo aö hann varð í minna
lagi. Skip námufélagsins „Signe“,
sem margir höföu talið aí, haföi
legið innifrosiö viö Nanortalik.
hangaö til ísa leysti.
En það sem oss mun helst fýsa
að heyra um, er það, hvernig ís-
lenska fénu reiðir af. Fréttirnar
segja, að þáð hafi staðist veturinn
mjög vel, og kuldinn bitið mjög
litið á það. Gera menn sér því
hinar bestu vonir um framtíð fjár-
læktar þar vestra.
Um friðnn Þing-
valla.
í Vísi 3. þ. m. er grein uni þjóð-
argarö á Þingvöllum, undirrituð
dulnefninu: Árrnann úr Bláskóg-
um; á hún að vera andmæli gegn
hugmynd þeirri, að Þingvellir veröi
alfriðaðir í framtíöinni og geröir
aö þjóðgarði íslands.
Engir hafa, mér vitanlega, oröiö'
til þess að andmæla þeirri skoðun.
aö Þingvöllum yröi sýndur sá sórni,
sem þeir eiga skilið, og stungið
liefir veriö upp á, nenia þessi Ár-
mann, eru J)ó rnörg ár síðan um-
bæturnar komu til oröa; enda
mundu fáir vilja taka slíkt aö sér,
— nerna undir dulnefni.
Ekkert, sem eg hefi áöur skri faö
11111 Þingvallafriðunina, er hrakiö
i áminstri grein. Og andmæli gegn
]>ví á engum rökuni bygð, enda
rngar skýnsamíegar ástæður færð-
ar fyrir Jieini. Hefi eg því litlu að
svara, en greinin gefur mér tílefni
til aö árétta ýtnislegt, sem eg hefi
áöur sagt um Jietta mál.
Ármann er mér samdóma um öli
þau atriði, sem benda á, að Þing-
vellir séu í hinni mestu niöurníðslu
og stökustu óhiröu. Bendir hann
á. að Jiað sé „líkast Jiví, aö gtiöir
og menn hafi gengið í bandalag
til Jiess aö eyöileggja vellina." Veit
cg ]jó ekki hvaða guði hann á hér
við, hvort Jiað eru þeir Þór og
Óðinn, eða einhverjir aðrir. —
Kannske iíka vætturinn Ármann i
Bláskógum og kumpánar hans?
Þessi nýslegni Ármann úr Blá-
skógum vill á engan hátt láta bæta
úr Jiessu hörmulega ástandi Þing-
valla, sem hann lýsir svo átakan-
lega; minsta kqsti bendir hann
ekki á neitt ráð til Jiess; verður
því að átíta, að liann sé hjartan-
!ega ánægður vfir því, eins og
það er.
Honum er illa við þá hugmvnd.
að friða alt Þingvallaland, milli
Almannagjár og Hrafnágjár, og
lelur það sama og að „leggja land-
ið i auðn". Eg þekki livergi það
iand, sera afgirt er og friðaö í
þvi skyni að leggja J>að í auðn
og niun þetta vera alveg ný kenn-
ing hjá háttvirtum Ármanni. Eng-
um hefir komið til hugar, að af -
girða Þingvallaland, með Jietta
iyrir augnm, heldur í því skyni, að
bjarga því frá auðn og eyðilegg-
ing-u.
Árntann þessi er mjög hlyntur
ránbúskapnum. Hann vill láta
„framfleyta" á þessu litla svæði að
minsta kosti 1000 fjár. Nú vita
allir, sem komið hafa á Þingvelli
og þekkja nokkuð til búfjárræktar
á hraunbýlunum, að þar getur ekki
þrifist annað en ránbúskapur, með-
an einhverjum gfróðri er til að
íæna. Búskapurinn þar stendur og
fellur með skógargróðrinum, þeg-ar
hann verður upprættur alveg,
hverfa býlin af sjálfu sér.
Nú er sú skoðun að ryðja sér
til rúms, að mönnum beri að lifa
sem mest á ræktuðu landi, en ekkí
ránbúskap, og að það sé ómannúð-
iegt og ósamboðið hverjum.manni,
sem hefir skepnur undir höndum,
að setja þær á „guð og gaddinn“
eins og lengi hefir tíðkast hér á
landi, og húskapurinn á Þingvalla-
hrauni hefir engin undantekning
verið frá Jiessu. En Ármann er
svo gamall i hettunni, að hann skil-
ur ekki þetta, þess vegna |>vkir
honum eiga vel við, að sauðfé verði
fjölgað i Þingvallahrauni — og
býlum sjálfsagt líka, einmitt af því,
að enginn getur lifað þar nema
eingöngu á ránbúskap.
Það. er ekki teljandi, sem tún-
kragarnir umhverfis býlin, geía af
sér af ræktuðu fóðri, enda þó að
alúð sé lögð við að hlynna að
þeim. Þeir geta því aldrei fullnægt
þeim kröfum, sem menn gera til
lífsins á Þingvallabýlunum. Naut-
griparæktinni á býlunum hefir því
stórkostlega hnignað á síðari öld-
um, eftir að farið var að treysta
Jiví nær eingöngu á ræktað fóður
handa kúnuni. Á þetta hefi eg
minst áður. og gremst Ármanni
mjög, að geta ekki svarað þvi og
sannað hið gagnstæða.
Ármann segir, að skógurinn í
'Þingvallahrauni sé „víða í mjög
mikilli framför“. Ef 'svo er, Jiá
hlýtur honuni að vera mjög illa
við Jiað, Jiví að hann leggur það
fii, að skógnrinn verði fyltur með
sauðfé, til Jiess að eyðileggja )>ess-
ar frámfarir. En nú veit eg fyrir
víst, að skógurinn er alls ekki í
neinni framför, og hefir ekki verið
|>að undanfarin ár. Og |>ó að nienn
þykist kttnna aö höggva hann rétt.
gagnar það lítið, ef það er ekkí
gert. Kunnugir menn hafa viöur-
kent, að skógarhöggið er alls ekki
framkvæmt á réttan hátt til að
rækta skóginn, enda hefi eg séð
það með mínum eigin augum; eöa
finst honutii aö ræktun skógarms
vera í besy^Jagi þar, sem eii**
grisjar og annar kemur á eftir og
rjóöurfellir, eins og stundum á sér
staö ?
Þaö lítur ekki út fýrir, aö Á.
sé kunnugur i Þingvallahrauni, eða
beri nokkuð skvn á meðferð skóg-
anna.
Víða í Þini|vallahranni er hrað-
fara moldfok, sem stafar af burt-
ruðning skógarins, og sjást merkt
þess næstunf á hverjum einasta
hraunhól. Uppblástur landsins, og
menjar eftir hann, í Þingvalla-
hrauni, er talandi vitni gegn Ár-
marini, þó að allir aðrir þegðu.
Ármann fárast yfir því, að tnik-
inn kostnað hafí það í för með
scr, að friða Þingvqlli og nekta
þá. Víst er um }>að. að öl! ræktun,
sem miðar tii framfara og ménn-
ingar, kostar fé, og riiiklu kostnað-
arminna er aö ræna og spilla skógi
og öðruin jurtagróðri í Þingvalla-
lirauni, eins og Ármann vill láta
gera, heldur en að rækta hann;
tn hvort þaö verður affarasælast
í framtíðinni er öðru máli að
gegna.
Ármann segir þá alla, sem fylgja
þeirri hugmynd, að friða Þingvelli
og umhverfi þeirra „gera landinu
bæöi skaöa og skömm". Þetta er
svo heimskulegt og vitlaust, að
cnginn getUr litiö á þetta skrif hans
nema meö megnustu fyrirlitniugu.
Fleiri fjarstæöur eltist eg ekki
viö, cnda eru engin atriði, í grein
hans J>ess eðlis, að þeim verðt
gaumur gefinn. Og það má hann
vita, að hún hefir gagnstæð áhrif
við }>au, sem hann hefir zétlast til
upphaflega.
Vil eg ráðleggja honuni aö
skrifa undir dulnefni framvegis,
eins og hann gerði í þetta sinn,
l>vl að það var hýggilega gert.
Guðm. Davíðssou.
„Þjóðarhjálpin“
og verkfalliö.
Þetta félag var stofnað þega-r
ílutningaverkfálliö ætlaöi
hindra aðflutninga á nauðsynjunt
til Danmerkur. Framkvæindar-
stjórn félagsins er kapt. Topsóe.
Menn brugðust fljótt og vel vi®
Jjvi, að ganga í þjónustu }>ess, ineð-
fram vegna þess, að )>að var ekki
fyrst og frenist gert til þess a®
bola burtu hafnarverkamönnum og
sjómönnum írá starfi }>eirra. hc,\d
ur til að firra þjóöfélagið í heiW
sinni þeim voða. er stafaði af ih't**
ingateppunni. Þesslr sjálfboðah ^
ar sem vinna hjá „þjóÖarhjá 1 P>n
éru (>ví ekki álitnir eiginleg’1 'e'^
fallsbrjótar. því að )>eir eru ‘ H
beint í þjóuustu atvinnureken