Vísir - 15.06.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1920, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. vvsxE Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 10. ár Þriðjudagina 15. jáuí 1920. 156. tfcl. GÆMLA BIO. Leyiðardómnr framskðgaana. Sjónleikur i 5 þáttum. A'öalhlutverki'ö leikur Lou Tellegen, (nýr, amerískur leikari, sem ekki hefir sést hér áöur). Myndin er góð og spennandi, ekki síst vegna þess, aö hún er tekin í frumskógum Af- ríku. Þar sem þessi saga gerist. á ýmsu dóti, t. d. Reipum, Þorsk- höföum, tunnum, skinnum o. fl., verður haldið í Ráðagerði á Sel- tjarnarnesi, föstudaginn 18. júní ]i. á., kl. 2 siðd. Oddur Jónsson. Eugiim býðnr betur. Sumar kvenn- og barna-fatnaðir ódýrastir á LAUGAVEG 31. Spoftvöraver slunin Bankastr. 4. Sími 210. Símn. „Aldan11; Ljósmyndastofa verslunarinnar tekur til starfa í dag og annast framkölluc, bopeiringuogstækh- anir. Áðeíns íyrír Amatöra. Pantanir afgreiddar um hæl. Sleraugnasaia augniæknis i Lækjargötu 6 A. t verður hér eítir opiu frá 6—8 á kvöldin fyrir þá, sem kaupa vilja gleraugu án lækuisskoðunar. 1 « , ■ ' ( ' ■ Gæðii þekf. Kosta 4 kr. Viðtal8tími augnlæbnis er frá 1—B e. m. Jarðarför Ragnheiðar sál. Slmonardóttur hefir orðið að írenta til næstk. föstudags, 18. þ. m. Háskveðja verður haláin þá kl. 10 f. h. í Gfróðrarstöðinni. Pyrir hönd barna og tengdabarna hinnar látnu. Kjartun Kjartansson. Kærar þakkir fyrir auðsýnda hlutteknÍEgu við fráfall og jarðarför öuðmundar Gfuðmundssonar, Lankakoti á Vatns- leysuatrönd. Aðstandendur. Leikmót Iþrðttafélags Reykjavikar 1920. Ksppraununum verður hagaö þannig: 17. júní kl. 4 e. h. 100 at. hlaup Stangarstökb Káluvarp (betri hendi) Kringlukast (betri hendi) Langstökk Spjótbast (betri hendi) 1500 st, hlaup. 18. júní kl. 8 e. h. Boðhlaup 4X100 stikur 800 st. hlaup Hástökk Fimtarþraut 5000 st, hlaup 30. júní lil. 8 e. li. Keppendur mæti á vettvángi eigi styttra en hálfri stundu áð- ur en kappraunir hefjast. Þrenn verðlaun verða veitt í hverri iþrótt. Auk þess fá þeir sem fyrstir verða i Fimtarþraut og 6000 st. hlaupi bikar að verð- launum. Sá gl mumanna er að áliti dómnefndar sýnir mesta fog- urð í glímunni fær bikar að verðlaunum. Framkvæmdurnefndin. Á morgtm, miðvikndag 16. júní, verðnr opnnð brauðsala með brauðum fri ^Alþ^ðubra.u.ðg-erðinni og köbum frá kökugerð „Skja!dLbreiðar“ í Uppsaiaijallsra&Biii. Nýr Silimgur veiddur í Þingvallavatni fæst í ísMskn 9ERÐUBREIÐ. Simi 678. Beykisáhðld ' Allar vélar fyrir síldartunnugerð, kettunnu- og lýsistunnugerö, svö sem: Stafhefill, afréttir, botnavél, borvél, planskifuhefill, krósvél, gjarðavals, cirkils-sög. — Allar þessar vélar seljast fyrir xnjög lágt verö. — Menn snúi sér til E. ROKSTAD, Bjarmalandi. Sími 392. EnattspyrnuíéLFram Æfing í kvöld kl. 9. Mætið stundvíslega!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.