Vísir - 15.06.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 15.06.1920, Blaðsíða 2
v:» *« Oolgates LVið fáum CEMENT með m.s. „SVALA“, sem er á leið hingað frá Englandi. — Þeir, sem vilja tryggja sér eitthvað af þessu, snúi sér til okkar sem fyrst Simskeyti TW& Khöfn 14. júní. Forsetaefni Bandaríkjanna. Frá Chicago er símaS, aS sam- kunda repúblíkanaflokksins hafi kjöriö Harding senator forseta- efni sitt. Stjómarmyndunin á Þýskalandi. Frá Berlín er símaÍS, aiS leiðtogi afturhaldsflokksins þýska hafi gefist upp viS aS mynda ráðuneyti vegna þess að meirihlutajafnaðar- menn neituðu um samvinnu. Trimborn, . foringi Centrum- flokksins, ætlar nú að reyna aö mynda stjórn. Essad pasja myrtur. Alræðisma'ður Albana og friðar- ráðstefnufulltrúi Essad pasja hef- ir veriS myrtur í París. Albanskur maSur drýgSi morSiS. Litvinoff hefir enn þá ekki tekiS sér bólfestu í Kristjaníu. Markaðshorfur. Eg hefi getiS þess á'ður, sjá marshefti Ægis, aS mikil líkindi væri til þess, aS ítalía takmarkaði innflutning á næstu árum, á salt-' fiski og fleiri vörum. sem þa'S land hefir á'Sur keypt frá öSrum lönd- um. sérstaklega vegna þess, hve gengi ítalskra peninga er lágt. Enn þá verSur ekki, meS neinni vissu, sagt hvort alvara verSur gerS úr þessu, þvi þótt engin tilboS í fisk séu enn þá komin úr þeirri átt, má vel vera, aS ítalir vilji sjá hve mikil framleiSslan verði, og hugsi sér að kaupa sí'ðar, ef verSfall kæmi fyrir, sökum mikillar frarn- leiSslu. En skyldi nú fara svo, aS ítalía annaS tveggja keypti lítinn eSa engan fisk, eSa bySi svo lágt verS, aS óviSunanlegt væri fyrir oss, þá er mikil hætta á. aS þröngt ýrSi á SpánarmarkaSinum, ef allur sá íiskur. sem ftalía hefir keypt af oss undanfarin ár, ætti aS bætast vi'S á þeim markaSi. AS vísu hefir eitthvaS veriS selt hin siðustu ár á Grikklandi af sams Octagon gerir þvottinn hvltari og nær óhreinindum fljótar úr en aðrar þvottei- sápur. OCTAGON freyðir afbragðs vel, jafnvel í söltu vatni. OCTAGON inniheidur ekki skaðleg efni. j^lfReynið OCTAGON og berið saman við þær sápur, er þér haf- ið|notað áður. Colgate & Co. New-York Aðalumboð: Símar: 584* & 884. Beykjavik Símnr JuweL konar fiski og ítalía hefir keypt, en þar sem þaS land mun litlu bet- ur statt fjárhagslega en ftalía, þá tel eg ekki mikið byggjandi á markaSi þar, aS sinni. ÞaS virSist nú auSsætt, a'S ef meiri hluti þess fiskjar, sem hing- a'S til hefir selst á ítaliu berst aS SpánarmarkaSinum, þá muni þaS valda verSfalli og kæmi þá har'S- ast ni'ður á oss íslendingum, sem verSur framleiSslan dýrari en npkkurri annari þjóS, vegna hins afarháa verSs á steinoliu og kolum. ViS jjessu er ekkert annaS ráS. en aS leitast viS aS fá markaS fyr- ir fisk á öSrum stöSum en hingaS til hefir tíSkast, og þaS verSur aS gera sem fyrst, hvort sem ítalia heldur áfram kaupum eSa eigi, l>vi ]>egar framleiSsla vor eykst árlega |>á ber alt aS sama brunrii, mark- aSurinn yfirfyllist og verSfall verSur óhjákvæmilegt. Nú hafa menn vitaS, aS í Argen- tínu er markaSur fyrir sömu teg- und fiskjar, sem vér höfum selt á Spáni. En svo mikil vandkvæSi liafa veriS á aS hagnýta sér jtann marka'S, a'S svo má heita, aS oss fslendingurti hafi eigi komiS hann enn aS neinu gagni. í fyrsta lagi eru þaS erfiSar samgöngur, og liafa ]>ví þeir fáu, sem reynt hafa jiennan markaS, sent fiskinn um Liverpool, en slíkt fyrirkomulag cr óhentugt og of dýrt. Þá hafa og Argentinumenn krafist þess, aS fiskurinn sé sendur í blikk- eSa zink-kössum og utan um þá tré- kassar, Slíkar umbúSir eru afar dýrar og verðiS yrSi aS vera af- skaplega hátt, ef slíkt ætti aS hera sig. Þó hafa nú NorSmenn komiS á beinu sambandi milli Noregs og Argentínu og flytja jrangaS árlega mikinn fisk þannig umgenginn. En hæSi hafa NorSmenn timbur i landi sinu til kassagjörSarinnar ogskipa- kost nægan, en oss íslendinga skortir hvorttveggja. Þrátt fyrir þetta er eigi vonlaust um, aS verslunarviSskifti geti mvndast milli íslands og Argen- tínu og liggja til jress ]>au drög, er nú skal greina: MeS Botníu kom á dögunum frá Danmörku ma'Sur aS nafni Hans Nielsen, er hann annar aSalmaSur- inn í félagi cr nefnist „Dansk Est- landsk Kompagni", ásamt manni, er Henningsen heitir. Er heimili félags j>essa i Kaupmannahöfn. Herra Nielsen hefir í hyggju aS koma hér upp niSursuSuverk-. smiSju, kynna sér laxveiSi hér á landi', skilyrSi fyrir laxaklaki o. fl. Félag þetta, sem áSur var nefnt, er í sambandi viS fiskikaupmann frá Argentinu, og var sá maSur staddur í Kaupmannahöfn í vetur. TalaSist þá svo til- millí lians og jreirra félaga, aS hann gerSi fiski- kaup sin hér á íslandi í staS Jress aS kaupa í Noregi. Töldu þeir, sem rétt var, aS leiSin til íslands væri heldur styttri og íslenskur salt- íiskur síst lakari en norskur. Hr. Nielsen kvaS þennan mann hafa sagt. aS komast mætti hjá aS hafa blikk- eSa zink-kassa um fiskinn, mætti vel bjarg-ast meS trékassa og ætti aS vera 45 kg. í hverjum kassa. AS visu yr'Si jíetta alklýrar umbúSir, en j)ó ekkert í líkingu viS þaS, sem bæði blikk- og trékassar mundu kosta. KvaS hr. Nielsen Argentínumanninn hiSa eftir ]>ví í Englandi aS hann sendi honum sýnishorn af fiski héSan. Hann kvaS og ætlun þeirra aS kaupa hér i,„stórum stíl“. Eg hefi nú útvegaS hr. Nielsen sýnishorn af fiski nr. 1 og nr. 2, og munu þau verSa send til Eng- lands með fyrstu ferS sem fellur, og munu j)á væntanleg tilboS um fiskikaup koma hingaS fram af því. ÞaS sem hér er sagt uuvþessi væntanlegu fiskikaup, hefir herra Nielsen góSfúslega leyft mér aS hafa eftir sér. Matth. ólafsson. Snattspyrnan. (NiSurl.) Síðari hálfleikur. Ekkert gerSist markvert fyr en 10 mínútur voru af seinni hálf- leiknuin, er Júlíus Pálsson (Fram) skaut knettinum í mark hjá K. R., var þaS þriSja markiS sem Fram- arar gerSu. t Gekk svo lengi í miklu þófí milli flokkanna. hallaði þó iniki'8 meira á K. R., þar t.il veSurguSinn sá, aS svo mátti ekki lengur ganga, heldur blés upp stinningskalda. beint á mark Frams, var þa'S ekki lítill libsauki fyrir K. R„ því nú mátti heita, aS leikurinn „lægi á“ Fram, j)ví aS áSur en blés upp, gátu K. R.-menn næstum þvt ekk- ert á nióti hinum. Nú vildi þaS einkennilegasta til, sem eg hefi séS á knattspyrnu- kappleik hér, sem sé, aS Fritz Fanning (K. R.) hrindir ólöglega sínum liSsmanni Ársæli Gunnars- syni; dómarinn sér þaS, stöSvar leikínn og dæmir „fríspark" fyrír K. R. móti Fram. Fanning spark- ar beint í jiverslána á marki Fraiiir þaSan þýtur knötturinn út á vöfl- inn aftur og „Bjössi í búSinni" (K- R.) verSur til þess aS spyrna hon- um í mark hjá Fram, þá voru 26 mínútur af leiknum. Þetta niark má meS réttu kalla ómark. ÞaS er annars hlægilegt, aS dómarinn. skuli refsa fyrir yfirsjón sem alls ekki á aS refsa fyrir. þegar K- E-" tnaSur hrindir K. R.-irianni ólog- icga og fær þar aS auki „sparkiS og svo í „desert" niark upp öllu saman. En jietta gerði ekkeft til eiginlega, j>ví þaS réS ekki ufl* úrslit leiksins. Framarar voru ágætlega „i'PP' lagSir" enda nutu þeir sín mesfarl leikinn, eSa meSan logniS hélst. Af K. R.-mönnum var Bennt bestur, eiginlega sá eini, sem eitthva'S. Oft bjargaSi hann ýmsU ágætlega fyrir K. R. og benti sér margsinnis óhikaS eftir knettm um. N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.