Vísir - 29.06.1920, Page 3

Vísir - 29.06.1920, Page 3
iaupenn og kaupfélög M bestau og ódýraBtan briÓBtsybur frá hinni al- þektu islensku yerksmiðju Magn. Blöndahl Lækjargötn 6'B, Reykjavik Simi 31. Símnelni „Candy“ Nýkomið 1 heildsölu: KZjólar og blÚBUBilki í stóru og fallegu úrvali. Andr. J. Bertelsen Hér er alriði utan við flokka og stjórnmálastefnur, er einnig erlendir vinir þýskrar mgnn- ingar geta rétt hjálparhönd til viðreisnarstarfs vors. J?ér allir, sem lært hafið með nokkrum hætti, að meta þýskt andarstarf; þér allir, er auðgast itiafið af .skáldum vorum og fræðimönnum: hér er tækifæri tií að gjalda þakkir. Eftir því sem gangverð myntar er nú, verður jafnvel lítil upphæð er- lendra peninga að töluvert álit- legri upphæð, þegar inn í ]?ýskaland kemur. Og með þeim hætti geta vinir þýskrar menn- ingar, án þess að leggja mikið i sölurnar, unnið að verki, sem stefnir út yfir hatrið og dregur íil sátta. Sjóður hinnar þýsku Schil- lerstofnunar í Weimar tekur þakklátlega við öllum gjöfum. Weimar voríð 1920. í nafni hinnar þýsku Schiller- stofnunar. Friedrich Lienhard. Heinrich Lilienfein. Merkileg nppgötvnn. Myndir símaðar. Ungur maöur, danskur, Thomas Andersen að nafni. hefír fundið upj) a'öferð og tæki til þess að Gott Piano til sölu. A. v. á. síma myitdir „heimsendanna á milli“. Er sagt frá þessari upp- götvun í „Politiken" 18. þ. m., en ekki svo greinilega, a'ö unt sé að glera ,sér neina grein fyrir því, hvernig þetta megi verða, en með frásögninni birtast myndir, sem þannig liafa verið símaðar írá vesturströnd Jótlands til Kaup- mannahafnar. Blaðið birtir einnig umsögn merkra manna um upp- götvunina, og telja þeir hana al- veg óyggjandi, svo að frámvegis verði hægt að síma myndir e'Sa senda með loftskeytatækjum heimsálfnanna á milli,svo að Norð- urálfublöð geti t. d. framvegis birt myndir af atburðum sem gerst hafi í Ameríku daginn áður. Áður hefir þýskur prófessor, Korn að nafni, gert slíkar tilraun- ii'. og einnig fundið aðferð til a'S síma myndir, en sú aðfer'S er tal- in miklu ófullkomnari en þessi, og hefir lítt verið notuð. — Thomas Andersen er úrsmiður og ,,ó- lærður“ maður. * umboðs- og heildsali Austurstræti 17 (inngangur frá Kolatundi). Gnðmnndnr Asbjörnsson Sími 656. Laugaveg 1. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir inn- rammaðar afar fljótt og vel, Hvergi eins ódýrt. Lítill nýr peningnskápnr til sölu. A. v. á. Til sðln vandað Eikarbuffet. A. v. á Dugleg og hreinleg sttLlls.a getur fengið atvinnu við mjólkur- afgreiðslu. Uppl. um kaup og fl. í síma 617. Feitt og gott Hangikjöt fæst nú i versluninni Ásbyrgi Gretttsg. 38. Simi 161. Bakarij getur fengið gott pláss nú þegar A. v. á. Taska með Ijósmyndavél hefur tapast úr bil við Varmá á sunnudag- inn og eilfurbúin svipa týndist á laugardaginn á Hverfisgötu. Finnandi skili mót fundarlaun- um í verslunina Björn Kristjáns- son. 25 stk. crepe de chine blússnr til sölu nú þegar, mjög ódýrar. A. v. á. 92 lega, þegar sá tími kom, að Ida skyldi ganga ,í skóla. Að eins að henni fjarverandi, gat mó'ðir hennar hugsað um verk sitt, án þess að vera ónáðuð af sííeldu lcvabbi og skipun- um. Og föður hennar fanst þungum steini af sér létt, er hann sá dótur sína hverfa fyrir húshorniö, með skólabækurnar undir hend- inni, og líta fyrirlitningáraugum á alla sem fram hjá henni fóru. í skólanum naut liún lítillar hvlli. Hin börnin vildu ekkert hafa saman við hana að sælda. Það var greinilegt, að þeim gast ekki að henni, og henni ekki að þeim. Strák- arnir dáðust að vísu að henni, en uröu mál- lausir og ræflalegir, ef hún gaf sig á tal við þá. Stelpurnar öfunduðu hana af klæðnaði hennar og tígulegri framgöngu, og kunnáttú hennar i öllum greinum. Á fæðingardegi sínum, er hún varð seytján ára, fór hún til New York, og sagðist koma aftur sama kvöld. En með kvöldpóstinum kom eftirfarandi bréf til foreldra hennar: — Kæru Sandy og Alla! (Hún sagði aldrei faðir og móðir). — Eg er búinn að fá nóg af þessum litla bæ, með Ijótum og leiðinlegum búðarkytrum. Nú ætla eg að fara að lifa öðru og betra lífi, og klæða mig eins og vera ber. Eg hefi sótt um stöðu við leikhús hér í bænum. Það gekk ágætlega. Eg leit ágætlega út í nýja kjólnum 93 mínum, og leikhússtjórinn sagði, að eg væri hreinasti gimsteinn. Æfingarnar byrja'á morg- un, og eg bý í gistihúsi ásamt nokkrum af stallsystrum mínum. Þið gerið svo vel og send- ið mér þrjátíu dollara til byrjunar, og farang- ur minn, sem heima situr. Utanáskrift mín er West Forty-sixth Street. Eg mun kita ykkur vita, |>egar eg vil fá meiri peninga. Þið mun- uS bæSi gleSjast yfir því aS losna viS mig. en min gleSi verSur þó meiri. Eg er nú aS byrja aS klífa upj) fjalli'S, og eg mun komast upp á hæsta tindinn, livað sem það kostar. Eftir því að dæma, hvernig piltarnir, sem á skrifstof- unni eru, líta á mig, munu þaS verSa þeir, sem borga brúsann. Ida. BréfiS kom eins og reiSarslag yfir vesalings foreldrana, en þó stundu þau bæSi, sem þungri byrSi væri af þeim létt. Og bréfiS var látiS afsíSis og geymt vandlega. Að eins einu sinni sáu þau hana eftir þetta. Þau voru á ferð til Manhattan. Uj)pi á pöll- -um leikhússins sáu þau hána líSa léttklædda um gólfiS, drifhvíta og fagnrlega búna. AnnaS bréf fengu þau írá þessu mcrkilega barni sínu. Auk ])ess, sem þaS liafSi inni aS halda ávísun upp á tvö hundruS dollara til þeirra, flutti þaS ])eim þau tíSindi. aS hún væri á förum til Englands, þar sem hún ætlaSi aS taka þátt í sjónleikum meS leikendaflokki ein- um. 94 ÞaS voru síSustu fregnirnar, er þau fengu af henni. „Sem framandi kom hún, og fór sem gest- ur.“ Ávisunina notuSu þau aldrei. Þeim fanst hún vera móSgun viS sig. Og þau lögSu hana vandlega niSur í skúffu, meSaí gamalla blaSa og skjala. > Og svo reyndu þau aS gleyma barni sínu. Þegnr gömlu hjónin fluttu til nýrri og betri sölubúSar. skildu þau eftir i gömlu ibúSinni, ásamt ýmsu gömlu dóti, ljósmynd af lífilli stúlku. meS stór, dreymandi augu og lirafn- syart hár. Ef þau hefSu lesið LundúnablöSin, mundu þau hafa rekiS upp stór augu, yfir þvi aS sjó dóttur sina þar tíS.um prýSa fremstu siS- ur blaSanna, klædda dýrustu skartklæðum. Og þau myndu hafa orðiS agndofa áf undrun, ef þau síSar hefSu sé'S í þeim sömu blöSum, skýrt frá brúðkaupi dóttur sinnar og hins fræga liSsforingja Claude Larpents. Fyrirsagnir þessara fregna hljóSuSu á þann veg, aS aSallinn hefSi tengst leikfólkinu. Ann- ars var þess alstaSar getiS i blöSunúm, að brú'ðurin væri af tignum ættum í Ameríku. MikiS hefSi lyfsalinn gamli mátt verSa upp meS sér. Hann átti sem sé aS hafa veriS frægur visindamaSur, og kona lians af rúss- neskum ættum mjög göfugum. Ida Larpent tók vi'ð stöSu sinni í breska

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.