Vísir


Vísir - 30.06.1920, Qupperneq 2

Vísir - 30.06.1920, Qupperneq 2
\ t ? 1K hafft fyrirliggjandi: Hershey’s cocoa í Vöi lU °S 1 Ibs. dósum] Eldspýtur „Bowing“ Uppkveikjur. Simskeyti firi fyýfe-in^aws WÉSSft, Khöfn 29. júní. Ný herferð gegn bolshvíkingum. Frá Kovno er síma'5, að sögur gangi um það, að Gutschkow sé a'ð tmdirbúa herferð á hendur bolsh- víkingum í Rúslsandi, og hafi ver- ið safnað til þess fé, svo miljörðum marka skifti. Tíersamdráttur er sagður umhverfis Königsberg, en innrásina á að gera um Lithauen og Letland. Útnefningarfundur demokrata i Bandaríkjunum, til að velja for- setaefni, er hafinn í San Fransisko. Ráðstefnur bandamanna. Ráðstefnan i Bryssel hefst á föstudaginn, en Sparáðstefnan 5. júlí. Fulltrúar Þjóðverja á Spa- ráðstefnunni veröa j)eir Simons ut- anrikisráðherra og Wirth fjár- málaráðherra i ráðuneyti Fehren- backs. r'1 Finnar og Álandseyjar. Frá Helsingfors er símaS, a‘8 sænsku jnngmennirnir i finska þinginu hafi gert tillögu um bað, að þau héruð Finnlands, þar sem sænska er töluð, verði látin fá sjálfstjórn, og eru Álandseyjar þar ineð taldar. Fél. Islendmgnr Svo sem áöur er getiö hér í blað- inu, var aðalfundur félagsins ís- lendings haldinn i löna'öarmanna- húsinu siðastliðitS laugardags- kvöld. Þaö er tilgangur félags þessa aö efla samúð með íslendingum vest- an hafs og austan og styrkja landa vora ]>ar vestra til þess að vernda þjóðerni ]>eirra. Hafa jæir og stofnaö félag í því skyni, eins og frá hefir veriö skýrt hér í blaðinu, og starfa af miklum áhuga og ó- sérplægni. Samkvæmt áskorun frá félaginu íslendingji, veitti síðasta alþingi fé til þess, að sendimaöur færi hé'ð- an og ferðaðist meðal landa vorra vestan hafs, en félagið lét það af mörkum til fararinnar, sem efni þess leyfðu. Til vesturfarar þessarar var ráð- inn síra Kjartan prófastur Helga- son í Hruna. Hann var ekki vanur slíkum ferðalögum, og var í fyrstu tregur til fararinnar, en lét þó til ieiðast, fyrir fortölur margra manna. Það mun leitun á manni, sem jafnvel hefði verið kjörinn til slíkrar farar sem síra Kjartan. För hans gekk að öllu leyti að óskum, honum var hvarvetna tekið tveim höndum og leystur út með gjöf- um og einróma lofi að skilnaði. Á fyrrnefndum fundi flutti hann erindi um för sína. í fyrstu var ráðgert, að hann flytti það í efra sal Iðnaðarmannahússins, en hann reyndist alt of lítill, og’ var fundur- inn ])á fluttur í stóra salinn niðri og var hann fullskipaður áheyr- endum. Síra Kjartan skýrði frá ferðum sinum um bygðir íslendinga, alt frá Winnipeg til Vancouvereyjar við Kyrrahafsströnd. Hann hafði flutt erindi á 40 til 50 stöðum og voru þau jafnan vel sótt, stundum afbi'igða vel. Auk þess prédikaði hann i mörgum kirkjum íslend- inga, stundum tvisvar á dag. Hann gat ekki nógsamlega lof- að þá gestrisni og innilegu alúð, sem hann hefði hvervetna mætt, og sagði hann, að sér hefði mjög gengið til hjarta sú ættjarðarást, /sem hann hefði orðið var hjá \ mörgum lönduni vorum og ræktar- I semi þeirra til lands og þjóðar. | í fyrirlestrum sínum sagðist i hann jafnan hafa leitast við að ] skýra, hvers virði það væri i and- : legum skilningi, að vera íslending- ur, og hver sá auður væri, sem geymdist í íslenskum bókmentum. Að lokum talaði hann um við- ■ hald islensks þjóðernis vestan hafs | tg kvaðst sannfærður um, að það mundi verða langlíftog miklu lang- lífara en nokkurn hefði grunað. j Lagði hann einkanlega áherslu á j það atriði og kvaðst hafa komist | á þá skoðun 5 vesturförinni, en áð- ur hefði hann verið miklu von- daufari í þvi efni. Máli hans var mjög ve! tekið Hershey’s átsúkkulaði af áheyrendum og aö lokinni ræðu tók til máls forseti félagsins Ein- ar H. Kvaran, rithöfundur, og jiakkaði síra Kjartani ræðu hans og erindrekstur vestan hafs. Skor- aði hann á fundarmenn að ganga : félagið og urðu margir til þess. Þó væri félaginu enn þörf nýrra meðlima, sem unna tilgangi þess. Þegar ræðu síra Kjartans var lolcið, var aðalfundur félagsins haldinn, lagðir fram reikningar og starfsmenn endurkosnir. í stjórn félagsins eru: Einar H. Kvaran, forseti, Dr. Guðrn. Finnbogason próf., varaforseti, Garðar Gislason, íéhirðir, og Baldur Sveinsson. rit- ari. Æskilegt væri að nýir félags- menn gæfi sig fram við einhvern þessara manna. Árstillag er 3 kr. en inntökugjaldi ráða menn sjálf- ir og fer það eftir efnum og á- stæðum. geir Guðmundsen í Vestmannaeyj- um, síra Pétur Jónsson á Kálfa- fellsstað og síra Magnús Skafta- son í Winnipeg. 25 ára stúdentar. Vorið I895 útskrifuðust 10 stú- dentar. Einn þeirra er látinn, Dr. Björn Bjarriason frá Viðfirði, en hinir eru þessir: Páll V. Bjarna- son, sýslumaður í Stykkishólmi, Jón Sveinbjörnsson, kammerjun- ker. konungsritari í Kaupmanna- höfn, Sigurður Eggerz, f. ráðherra, Páll Sæmundsson. ritari i fjár- málaskrifstofunni í Kaupmanna- höfn, síra Halldór Jónsson á- Reynivöllum, Ólafur G. Eyjólfs- son, stórkaupmaður, Þórður Edi- lonsson, læknir í Hafnarfirði, cand. Sigurður Pálsson á Auðshaugi í Barðastrandarsýslu og Karl Ein- arsson, bæjarfógeti í Vestmanna- eyjum. lir Ur Ur.ilt.Ur tlt tlt llt 11 : i Hljómleikar. Theódór Árnason fiðluleikari býður til hljómleika í Báruhúsinu annað kvöld. Gerist liann þannig alldjarfur, að tylla sér svona rétt upp á milli þeirra Péturs og Páls! En fiðluleikur Theodórs er bæjar-’ mönnum kunnur frá fyrri tímum, og hefir hann hlotið mikið lof fyr- ir hann, bæði hér og ekki síður vestan hafs, þar sem Theodor um citt skeið stjórnaði hljóðfæraflokki í leikhúsi í Winnipeg. Pétur Jónsson syngur i Bárunni í kvöld. Haraldur Sigur'ðsson, píanóleikari, frá Kaldaðarnesi, er meðál far]>ega á íslandi. 5'o ára stúdentar. Vorið 1870 útskrifuðust 14 stú- dentar úr latínuskólanum og eru sex þeirra látnir, en hinir eru þess- ir: Kristján Jónsson, hæstaréttar- dómstjóri, síra Björn Þorláksson á I Dvergasteini, síra Sigurður Gunn- | arsson, fyrrum prestur í Stykkis- i hólmi, Ólafur Briem á Álfgeirs- Í völlum, síra Jón Halldórsson, fyrr- um prestur á Sauðanesi, síra Odd- Magnús Arnbjamarson, cand. juris, fór austur að Selfossi 5 gær og verður þar fram eftir ! sumrinu. . i r i Bifreiðaakstur og mótorhjóla hefir verið bann- aður um Tjarnarbrúna, og ef þau ákvæði eru enn í gildi, er þeim ekki stranglega framfylgt. í gær- kvöldi fóru tvö mótorhjól með körfu og ein bifreið yfir brúna á einni og sömu mínútti. A Til Englands fóru héðan í gær Maí og Þór- ólfur, báðir með ísfisk, Prestastefnunni verður slitið í kvöld. Hún hefir verið mjög fjölsótt og flytur Vísir bráðlega fregnir af því, sem þar hefir gerst. I Sigurður Sigfússon, kaupfélagsstjóri í Húsavik var á leið til Akureyrar í bifreið fyrir fám dögum. Bifreiðin rakst á hlið á veginum og Sigurður kastaðist úr henni og meiddist mikið, en er þó sagður úr allri hættu. Halldór Stefánsson, læknir á Flateyri, kom til bæj- arins á „Leó“ í gær. Eimreiðin er nýkomin út. Þar er fremsf ritgerð um forfeður mannkynsiris, Bæjarfréttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.