Vísir - 30.06.1920, Side 3
t. s. t.
K. B. t
laupmenn og kaupfélög
§á bostan og ódýrastan brjóstsykur frá hinni al-
þektn íslensku verksmiðju
Magn. Blöndahl Lækjargötn 6"B, Reykjavik
Sími 31. Símneíni „Oandy“
«ftir Gutím. G. BárSarson, fróöleg
»et! nokkrum myndum. — Hnífa-
kaup, heitir góS saga eftir Þorst.
Þ. Þorsteinssson, me'ö mynd höf-
undarins. Þá er frásögn meö tveim
myndum um fádæma hrakninga,
sem Ófeigur Guönason skipstjóri
ihrqjti í Biskayaflóa áriö 1917. Er
sjaldgæft, að menn komist lífs af
úr svo miklum hörmungum. —
Matth. Þóröarson ritar um Gjá-
Ibakkahelli og aöra ritgerð um
mynd af Jóni Eiríkssyni, eftir Al-
bert Thorvaldsen. Þaö sem heilt
er af þeirri mynd, er enn til hér,
og eklci smáræðisfengur. — Kvæöi
«itt er þar úm Ólaf heitinn Davíös-
son, eftir frænda hails, herraValde-
mar vígslubiskup Briem, vel kveð-
iö og fagurt. Síöast eru ritdómar
«ftir ritstjóranri. Heftiö er mjög
cigulegt. j'
stórstúkunnar veröur haldiö
annað kvöld kl. 9 í G. T.-húsinu.
Margir ræöumenn og gjóöir, söng-
ur, hljóöfærasláttur og fleira. Bú-
ist viö mikilli þátttöku.
Flugvélin
skemdist lítilsháttar, þegar slys-
iö varð urn daginn. Lenti skrúfan
í vírgirðingu og brotna'ði. Hefur
nú veriö gert viö þennan skaöa og
látin á ný skrúfa. Var vélin reynd
í gær, og var í besta lagi. Veröur
nú farið að afgreiöa pantanir um
íarþegaflug í dag eöa á morgun.
Flugfélagsstjórnin biður oss aö
segja almenningi, aö börnum verði
ekki leyfður aðgangur aö flugvell-
inum, nema með leiösögn fullorö-
inna manna. Sömuleiðis vill hún
vara fulloröna viö aö ganga yfir
flugsvæöiö meðan flug stendur yf-
ir, því að hún geti ekki ábyrgst af-
leiöingarnar. Vissast er, aö koma
aö flugskálanum þar sem styst er
aö honum, frá Melunum.
Laugaþvottur.
Athygli skal vakin á auglýsing-
unni um Laugaþvottsakstur á öðr-
um staö í blaðinu.
Kora
kom frá Noregi í gær. Norski
ræðismaðurinn, hr. Bay, var meðal
farþega. Kora fer héöan árdegis
á föstudag, vestur og norður um
land. ' •l'; |
i
Villemoes '"’TF! I
kom í gær frá Canada, með lcola-
farm til landsverslunarinnar.
Syvert, ***,
norskt seglskip, kom í morgun
meö trjáviöarfarm til Timbur og
kolaverslunarinnar Reykjavík.
ÁGÆTIS
kartöflur og súpujurtir
selur verslunin í
J7INGHOLTSSTRÆTI 15
Drogden,
danskt seglskip, kom í gær með
ýmislegar vörur til kaupmanna
liér og á ísafirði.
Vatnsleysi.
Drykkjarvatusleysið á hafn-
arbakkanum er orðið svo til-
flnnanlegt, að ekki má lenguí
dragast, að úr þvi verði bætt,
og stórfurðulegt, að það skuli
liafa dregist svo lengi, eins
sjálfsagt og þetta virðist vera,
og höfnin hér mun vera ein-
stök í sinni röð að þvi leyti, að
menn og skepnur, sem vinnu
stunda á hafnarsvæðinu, skuli
ekki geta fengið þar svala-
drykk.
Verkamenn geta ekki lilaupið
frá vinnu sinni upp í Hafnar-
stræti eða Austurstræti til þe§s
að sníkja sér út vatnsdropa að
drekka, og líklega yrðu skip-
stjórar og stýrimenn á skipun-
um ekki sérlega hýrir á brá, ef
allur verkamannaflokkminn
steðjaði um borð i skipin og
stæði þar á þambi af vatnsforða
skipanna.
Ökumenn verða, hvaðan sem
þcir koma, að fara með liesta
sína að vatnsþrónni hjá Zim-
sens-búð, og verða þannig oft
að leggja óþarfa lykkju á leið
sína og kostnaðarsama þeim,
sem aksturinn á að borga.
pessu vatnsleysumáli var
hreyft á síðasta bæjarstjómar-
fundi, og gat einn bæjarfulltrú-
inn (Kr. V. Guðmundsson)
þess, að tvö siðustu árin liefði
verið ætlað fé til vatnsleiðslu í
þessu skyni, en framkvæmdir
engar orðið liingað til, og eydd-
ist málið síðan á fundinum án
frekari aðgerða í því, enda mun
þetta vcra algerlega á valdi
hafnamefndar.
Vonandi verður nú samt
bætt úr þessu bráðlega, en rétt
er þó fyrir liina mörgu þyrstu
menn, að halda málinu vakandi
fyrir sína hönd og hestanna
líka ,éf verkið skyldi þrátt fyr-
ir alt dragast úr hömlu.
F. D.
Knattspyrnumót
U. flokks
(Vorbikar, gefínn af Knattspyrnuráöi íslands)
hefst í kvöld klnkkan 8’j*.
í kvöld keppa;
kl. 8 4 „Fr«n“ og„Valnr“
kl. 9*4 „Reykjnviknr" og „Víkingnr".
Afar spennandl ls.applellx.ur
Öll bestn knattspyrnnmannaefni landsins keppa.
Aögöngnmiöar kosta fyrir báöa kappleikina: sæti 2 kr., stæði
1,50 og fyrir börn 0,76.
Stjórn Knattspyrnnfélagsins „Valnr“.
Gott lítiö hns
laust tii ibáðar nú þegar eða 1.
október óskast til kanps. Tilboð
merkt „Hás 605“ sendist afgr. •
VÍBÍS.
Veiðarfæraversl.
Fernisolía
Kítti
Kríty mulin og heil
Hrátjara
Karbolin
Sími 817.
Ungnr maðnr
vanur skrifstofustörfum, sem
er vel að sér í reikningi og kann
vélritun, óskar eftir skrifstofu-
störfum nú þegar. — Góð með-
mæli frá síðasta finna.
Umsókn merkt „123“ sendisl
afgr. þessa blaðs fyrir 5 þ. m.
Margar tegundir
ÁT- og SUÐUSÚKKULAÐI,
COCOA í lausri vigt og smá
blikkdósum, selur verslunin í
plNGHOLTSSTRÆTI 15.
REFORM og
CENTRAL MALTEXTRAKT
nýkomið i versl.
SÍMONAR JÓNSSONAR
Laugav. 12. Símn 221.
Anglýsing
um umsóknir um styrk úr dansk-
íslenska Sambandssjóðnxim
(Dansk-Islandsk Forbundsfond).
Úr dansk-íslenska sambands-
sjóðnum (Dansk-Islandsk For-
bundsfond), sem stofnaður er sam-
kvæmt lögum 30. nóv. 1918, sbr.
stofnskrá frá 15. mars 1920, eru
nú fyrir hendi 50.000 kr. til ráö-
stöfunar samkvæmt tilgangi sjóös-
ins, sem sé:
I. Til eflingar andlegu sambandi
milli Danmerkur og íslands.
II. Til stuönings íslenskum vís-
indarannsóknum og annari
vísindastarfsemi.'
III. Til styrktar íslenskum náms-
mönnum.
Samkvæmt 7. gr. stofnskrárinn-
ar ber stjórn sjóðsins að hafa ná-
kvæmar gætur á, að tillagi og
styrk, sem úthlutað er úr sjóönum,
sé varið á réttan hátt, og getur
stjórnin sett þau skilyrði fyrir út-
borgun styrksins, er hún í hvert
skifti kann að álíta nauðsynleg.
Samkvæmt framanskráöu má veita
tillag og styrk til visindaiðkana,
sjerfræðilegra eöa almennra, einn-
ig til ferðalaga, dvalar viö háskóla
og þvílíks, til að semja og gefá
út vísindaleg rit og fræðandi, og
yfirleitt til starfsemi í ofangreinda.
átt.
Umsóknum skulu fylgja ná-
kvæmar upplýsingar og sem fylst-
ar, og ber að^ senda umsóknir til
stjórnarinnar fyrir „Dansk-Is-
landsk Forbundsfond“, Holmens-
kanal 15, Köbenhavn K., sem allra
íyrst, og, ef óskað er fjárveitingar
á þessu ári. í siðasta lagi 1. sept.
1020.
Sendiherra Dana í Reykjavík
tjáir sig fúsan til aö gefa væntan-
legum umsækjendum þær upplýs-
ing-ar og veita þeim þá aðstoð, sem
þeir kynnu aö óska.