Vísir - 06.07.1920, Qupperneq 3
lllll ~
Magmús Jónsson erindi um Símon
Pétur postula, en sálmur var sung-
'mn á undan og eftir. Var sú sam-
kotna mætavel sótt.
(NiSurl.)
.■t* O. U. Or iJk llr .k u. »l«p
I
■i
Bæjarfréttir.
Hálldór Hermannsson,
bókavöröur Fiske-bókasafnsiris í
íþöku í Bandarikj unum, var i júní
'íðastliönum skipaöur prófessor 5
norrænum málum við Cornell há-
skólann.
Veðrið í dag.
Vestmannaeyjum 8 st., Rvík 7,7
fsafiröi 6,9, Akureyri 10, Grims-
stööum 10,5, Seyðisfirði 9,2 Fær-
■ eyjunt 8,7 st. Loftvog næstum jafn-
há, stigandi á Vesturlandi en fall-
andi i Færeyjunt. Byrjandi norð-
læg átt á Vesturlandi.
Litli drengurinn,
sem slasaðist á flugvellinum á
dögunum er nú orðinn vel hresS,
enda munu meiðslin hafa verið
miklu minni en ætlaö var í fyrstu.
Síra Jón Jónsson,
prófastur á Staíafelli, er nýkom-
inn hingað til bæjarins sér til lækn-
inga og liggjur hér á sjúkrahúsi.
Stúdentarnir
Björn Sigurbjörnsson og Morten
Ottesen, hafa lokið versluriarhá-
: skólaprófi í Kaupmannahöfn með
fyrstu einkunri.
, tarþegaflugið
•er allmikið sótt þegar ekki er
'ligning og hafa nú um 60 Reyk-
víkingar tekiö loftskírniria, eins
■ <Og menn kalla það erlendis.
Illa gengur mönnum að læra að
’íkoma réttu megin að flugvellinum,
-eða niður af Grímsstaðaholtinu
eins og auglýst var, og biður Flug-
félagsstjórnin oss að geta þess að
hún ætlist til að menn sýni þá
kurteisi að ganga ekki yfir túnin
"er liggja að flugskálanum.
Es. President Wilson
kom hingað í morgTin með salt-
farm til hf. Kol og Salt.
April
kom af veiðum i morgun. Hefir
réitt í ís og mun fara áleiðis til
Eng'lands i dag.
Msk. Huginn,
norskt skip, er nýkomið hingað.
Tekur hér saftfisk til útflutnings.
Frá Englandi
kom botnvörpungurinn Hilmir í
uiorgun. Mun hafa salt afla sinn
þar fvrir 400 sterlingspund.
Svanur
kom frá Stykkishólmi i g’ær-
ífvöldi.
O star
nýkomnir í verslan
Einars Arnasonar.
Kvenndragtir
sem teknar voru frá eftir pönt-
un, en eklci hefir vériS vitjað,
seljast nú, aðeins fá stykki. —
Verðið lægra en annarsstaðar í
bænum.
Verslun
Jóns Signrðssonar
Laugaveg 34.
Odýrar
mðlningarvörnr.
UndiiTÍtaður iiefir fengið stórt
úrval af allsk. málningarvörum.
Svo sem:
Blýhvítu, fl. teg.
Zinkhvítu (þuiTa og olfurifna)
Lagaðan farfa, hvitan, svartan,
bláan, rauðan. grænan, gulan,
brúnan, gráan og' ýmsa fl. liti.
Bíla- og Maskínulökk, af mörg-
um litum.
Japan-lakk (hvitt)
Copallakk
Crystallakk
Gólflakk
Maskínuglassúr
Málningarduft svo sem: grænt.
rautt, gult, svart, brúnt, blátt
o. fl. liti.
Krít (mulda)
Menju
Törrelse
Terpentinu, prima teg.
Ferniaolíu, Ijósa og dökka
Kvistlakk
Blaekfernis
Carbolinum
Shellakk
Poletur
Eikarbeize (þur)
Pensla af öllum stærðum.
Signrjðn Pótnrsson
Hafnarstræti 18.
2 stúlkur
vanar karlmannsfatasaum, geta
fengið vinnu nú þegar hjá
REINH. ANDERSEN
Langaveg 2.
Golt káup. ,
Knattspyrnuíólagið
„FRAM“
Æfing í kvöld á íþróttavellinum id. 9.
Mætid stundvíslega.
.Tarðarför Ólafiu Pétursdóttur frá Litlu-Borg i Húnavatns-
sýslu, scm lést 3. júb á Vifilsstöðum, fer fram frá fríkirkj-
unni miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 1. e. h.
Jónas Jónsson.
Jarðarför okkar elskuðu dót tur, Svövu, er andaðist sunnu-
daginn 27. f. m., er ákveðinfrá heimili okkar, Hverfisgötu
10. fimtudaginn 8. þ. m. kl. 2. e. h.
Kristbjörg H. Helgadóttir. Gísli H. Gislason.
M.k. „Ulfur”
fer til Breiðafjarðar í kvöld klukkan 12. Kemur við á Stapa, Oi-
afavik Stykkishólmi og Flatey.
Farþegar sem ætla tii Hvammsfjarðar komi til viðtals kl. 6 á
afgreiðeluna.
Ólafur J. HvanndaL Slmi 1003.
i. f Fiðgeirsson I ikúlason
Bankastræti 11. Síml 465.
Nýkomnar vftrur:
Jarðepli, Rúgmjöl, Smjörlfki, ágœtar tegnndir, Exportkaffi (kannan
Þaksanmnr galv. 2l/s
Saxon-bifreiðin EE.26
er til sölu nú þegar með talsverðn af varahlutum.
Ennfremur getnr fylgt talsvert af dekkum og alöngum, ásamt
bensfni.
óskast. Uppl. i sfma 815.
Handtösknr.
og Kvennbelti
frá J?ýskalandi. með afarlágu
verði i verslun
Jóns Signrðssonar
Laugöveg 34. ^
r-m
Ostar
ágætar tegundir
eru nýkomnar i verslunina
,K A D P A N6 U R‘
Sfml 844.