Vísir - 17.07.1920, Page 3

Vísir - 17.07.1920, Page 3
VISÍR I \ laupmenn og bestan og ódýrastan brjóstsytcar frá hinni>l- þektu íalensku verksmiðju Magn. Blönöahl^Lækjargötn'6 B,3Reykjavik TSimi 31. Símneíni ,.Candy“ Silungsveiði Stúlkur þær sem jeg hefi ráðiö til sildarsöltunar á Ingólfsfixði eiga að fara með e.s. Sterling á mánudag 19. jáli kl. 10 árdegis. Helgi Jónsson. Sildarklæðnaðnr Sloppur. svunta, stígvél. Einnig klippur, olíugeymir, og mjólkurbrúsi Upplýsingar hjá Breiðfjörð. Grettisgötu 24. Ljósmyndastofur okkar undirritaðra verða lokaðar á sunnudögum í sumar. Jón J. Dahlmann. Óiafnr Magnússon. ÓÍafnr Oðdsson. Sigríðnr Zoega & Co. Umboðssali óskaet fyrir stórt skandinaviskt forðabúr á grammofónum og plötum Canto Masikhns, Frederiksborggade 1, Köbenhavn. i pingvallavalxú hefir verið txieð allx-a besta móti í vor og sumar. f auglýsingunni um bifbátsferðina upp i Kollafjörð, í blaðinu í gæi* og söjnul. í Morgunblaðinu í morg- 'Uix, vai- verðið á farmiðúm aug- lýst I kr., en átti að vera 5 kr. Enn mun vera dálítið óselt af íxxiðumxm, og ættxx menn að flýta sér að ná í þá. Jóh. Ölafsson & Co. hafa umboðssölu á B. S, A. bifhjólunum, sem sagt er frá í skeyti hér í blaðinu í dag. íþróttamót halda ungmennafél. í Mos- fellssveit og Kjósinni á Ivolla- fjarðareyrum á morgun. Verð- ur þar sennilega margt manna þvi félögin hafa ýmsum góðum iþróttamönnum á ,að skijxa. — Stjórn I. S. í. fer þangað upp- eftir og margt annara bæjai-- búa, þvi bílfær vegur er hér um bil alla leið, eimiig mxxnu uoklair vélbátar fara Ixéðan ‘Uppeftir. Mary Píckford. Mary Pickford er frægasta kvikmyndaleikkona, sem uppi sr í heiminum og kunn hverju 'ttianiisbarni, þar sem kvik- uiyudir eru sýndar. Hún skildi ' við mann sinn í Bandaríkj unum í vetur og giftist skömmu síðar kvikmyndaleikai-anum Douglas Eairbank, sem lika er heims- frægur leikari. Reynt var að úiiýlp giftingu þeirra þav vestra, en tókst ekki, og komu þau 'Kjónin til Englands i fyrra mán- úði og ælla sér að ferðast uni Vestur-Evrópxx í sumar, en fara að líkindum veslur unx * haf 1 úgústmánuði. jxeixii var tekið úxeð kostuxn og kynjum hver- ’vetna um England, en einkan- ^ega í London. par höfðu þau nálcga alls engan frið fyrir íagiíaðarlátum fólks, er þyrpt- ist að þeim, hvar sem þau fóru, úg úrðu þau að lokum að flýja út í sveit til að vei'a í ííæði. Öll blöð keptust um að skrifa íof úúx þau og flytja af þeim mynd- °g hlaut frúin einkanlega stórmikið lof fyxár féglxrð sina °g yndislega franxkomu. sem (English breakfttst). Það ódýrasta og besta, sern iæst í borginni. Nokkrir pakk- ar óseldir. Aðeins til kaupinanna. P. Stefánsson. Tit Þjðrsirbríar ‘er bíll á mánudaginn kl. 10 f. h Farseðlar seldir á Gretfcisgötu 28 (vörslun Björns Jónssonar og Guðin Guðjónssonar). Simi 1007. aðdáendur hennar fá ekki nóg- samlega lofað. Mary giftist fyrra ihanni sínum 16 ára gömul, en sleit samvistum við hann eftir stutta sambúð. Hún haíöi teki'ö kaþólska trú, er hún giítist, þvi aö þeirrar trúar var maöurinn, pg gat hún því ekki skiliö viö hann aö lögunx, nema hún gengi aftur af trúnni, og vildi hún eklci svo mikiÍS til vinna, fyrr en hún kyntist Fairbanks. Sá kunn- ingsskapur liófst á þann liátt, aö F. bjargaöi henni úr lífsháska á kvikmyndaæfingu, aiS því er sagt er í blööunum. En þegar sá kunn- ingsskapur óx, tók fyrri maöurinn að gerast afbrýöisamur, og sagt er, aö hann hafi oftar en einu sinni reynt aö drepa Fairbanks, sem þó bar liærri hlut í þeim viöskiftum öllum. Eí saga þeirra M. og F. væri kvikmynduö, nmndi hún vafa- laust „fara sigurför“ um heirn allan ! Ppúingakreppa í Japan. F.yiúi- nokkru síðan hófst pen- ingakreppa i Japan, sem i fyrslu var álitið að niuudi fljótt líða hjá, en reynslan lxefir orð- ið önnur. pað cr aðallega verð- fallið á bómullarvöi’um, sem valdi'ð hefii- þessum vandræð- um, og i nýjum útlendum blöð- um er sagt frá þvi, að einn af stærstu bönkunum i .Tapan, sem xnikið var í’iðinn við bómullar- verslun, hafi oi’ðið að lxætta út- boi’guuum, en bankastjóiinn di’ap sig. Auk hans hefir einnig nafnkendur íuijjónamæringur japanskur, Tavia Ita, framið s j álf sn í oi’ð; peningakreppu nui um kcnít. UNGAR STÚLKUR. Nokkrar snyrtileg-ar ungar stúlk- ur geta strax fengið atvinnu á „Hótel lsland“, bæði til að vera i eldhúsi, ganga urn beina og til þvotta. — Uppl. á skrifstofunni milli kl. 4—7 síödegis. Aug. Nielsen. Ætlið þér að nota Raf- magnið þegar þaðkcxu- íir til bæjarins? En það þarf að leggja raf- leiðslur í hxísið yðar. Fiunið okkur sem fyrst. H.I. Rafrní. Hiti og Ljós Simi 830. Vonarstri 8. KARTÖFLUR fást ódýrastar i Grettisbúð. Sími 1006. Hestar til söln Má nota til reiðar og akslurs. Til mýnis á Hverfisg. 50 kl. 4-7. Ungut* og ábyggilegur maður, sem er vanur afgreiðslu í búð, óskar eftir vei’slunai’störfum nú þegar. Tilboð merkt „ábyggilegur" leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 20. þ. m. I ierðalög eru ódýrustu vörurnar í versi. .Breiðablik*. Sími 168. á þriöjudaginn 20. júlí kl. 9 f. m. Nokkrir nxenn geta fengið far Bifreiðaafgreiðsla Steindórs EinarHgonar Veltusuxxd 2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.