Vísir - 17.07.1920, Qupperneq 4
~ VÍSIR
Síldarstúlkur * V/ geta fengið gó'ða atvinnu í h.f. „Hauk“ við síldarsöltun um borð í botnvörpungum félagsins. Þær sem vilja fá atvinnuna, eru beðnar að snúa sér til yfirfiskimatsmanns Jóns Magnússonar á skrifstofu hans í húsum félagsins í vesturbænum viö Mýrargötu, helst milli 4 og 6 síðdegis. REGNKÁPUEFNI grá — brún, mikið úrval 18. kr. pr. mtr. Klæðaverslunin, Laugaveg 32 B.
NÝTtT BIFHJÓL til sölu með góðum kjörum ef samið er strax. \ Helgi Jónsson, Laugaveg 29.
Ný karlmannaföt i stóru úrvali, ágæt og óvanalega ódýr, til sölu á Vesturgötu 15 nppi.
VINNA §
Tek að mér að gera upp- drætti, efnisáætlanir og veita leiðbeiningar með fyrirkomu- lag á allskonar húsum, kirkju- hvelfingum, valmaþökmn, turnum, hengiverkum og' alls- konar stigum. Uppdrættir til sýnis efiir hinn fræga teikni- meistara Dana G. V. Huth og fleiri. Vil sérstaklega benda á norska uppdrætti af ódýrum lieimilum og sveitahúsimi með tilheyrándi hlöðu og penings- húsum. Jóh. Kr. Jóhannesson, BergstaðaStræti 41. (341
Kanpmannaráfl íslanfls í Ðanmorln hefir skrifstofu i Cort Adelersgade 9 í Kaupmannahöfn. Skrifstof- an gefur félagsmönnum og öðrum íslenskum kaupmönnnm fúslega ókeypis upplýsingar um almenn verslunar- iðnaðar- og samgöngu- mjti og annað er að versltm lýtur.
Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1 (uppi). (331
G.s. Botnia Farþegar sæki farseðla í dag (laugardag). C. Zimsen.
Á Bergstaðastræti 10 eru lakkeraðir barnavagnar og aðr- ar viðgerðir á þeim. Lakkeraðir hjölhestar og aðrir járnmunir. (240
2 káupakonur óskast á ágætt heimili í sveit. Upþl. á Berg- staðastræti 17, uppi, kl. 6—8 síðdegis. (33r
Nokkra háseta vantar til nildveiða við Veatfirði i sumar. 1 Upplýsiugar gefur Sigurður Ólafsson, Laugaveg 34 B. frá kl. 8—9 siðdegis.
1 kaupakona óskast á gotl heimili í Ámessýslu. UppL á Grcttisgötu 26, kl. 4—6 síðd. (330
Undirföt, tau, léreft, silki- svuntur og sængurföt tekin til sauma á Njálsgötu 58. (329
Kaupakona óskast á gott heimili i Arnessýslu. Uppl. Lauf- ásveg 17. (332
Kyndari Kona óskast til að ræsta her- bergi. A. v. á. (309
getur fengið atvinnu á Sterling ná þegar. Gott kaup. Upplýsingar hjá yíirvélstjóranum. KAUPAKONU vantar nú þegar. Óvenjulega hátt kaup, eí' um duglega stúlku er að ræða. Uppl. á skrifstofu Gunnars frá Selalæk.
)
01 Eimskipaíilag Islands. [** TAPAÐ - FUNDIÐ |
Halldór Eiríksson Mjólkurbrúsi fundinn, og lok af öðrum. Vitjist á Kárastíg 4, gegn greiðslu þessarar auglýs- ingar. (335
Umboðs- og Heildsala. Eyrirliggjandl: Karlmannafata- og Dömn- Chevíot blá, einníg slitíataefni. Haínarstr. 22. 5ími 175.
Peningar f.undnir. Sú, sem kynni að eiga, vitji á lögreglu- skrifstofuna. (334
Sjálfblekungur tapaðist. Skil- ist á Óðinsgötu 2, gegn góðum fundarlaimum. (333
| TILKYNNING
VörubifrciS fer til Keílavíkur.
(fetur tekiö ílutning þangaö. —
Sömuleiöis til Grindavíkur og
Hafna. l.’ppl. í versl. \'on. ' (289-
Konan. sein í ekk blöðin lánuS
á þiiðjudaginn á Laugaveg 24C.
er beðin að skila þeiin strax.
(336
Vz pakki sigarettur. 7000 kr,
17 ára uiiglingur, sem reykir
hálfan sigarettu-pakka á dag, þ.
e. 30 X 30 X 12 aura á ári == 108
kr., gæti íyrir söniu upphæð ár-
lega haldið við7000—8000 k róna
lífsábyrgð. Auðvitað getur hann
e.innig gert hvortívéggja, því
margur mun reyk ja % paldca á
dag, og þykja lítið um vert. (324
þeir, sem kynnu að eiga ó-
kláruð viðskilti við undirritaS-
an, eru vinsamlega beðnir að
snúa sér til kaupm. Helga Guð-
mundssonar, Hafnarfirði. Krist-
jón Jónsson, Grettisgötu 56.
(337
Herbergi óskast um iengri
eða skemri tíma. Jón Heið-
berg. Box 86. (340
Herbergi til leigu, fyrir ferða-
fólk. A. v. á. (338
Til sölu nokkrar húseignir,
Iausar til afnota 1. október. —-
Tækifæriskaup. — Jóli. Kr. Jó-
hannesson. Bergstaðastræti 41.
(342:
Nýr sumarkjóli til sölu. A. v.
á. _ (328
Til sölu hvítir léreftssloppar, ný-
ir, afaródýrir. A. v. á. (279
Til sölu: nýr skápur, lil að
geynia i tau og fleira. Uppl. á
Vegamótastig 9. (^27
Fjórhjóluð bamakerra til sölu
A.v.á. (326
Kvenkjóll óskast til kaups. A.
v. á._____________________ (325
Ágæll ísl. smjör fæst i versl.
„Venus“, Hverfisgötu 64. Sími
843. _ _ , (323
Eldavél og.ágætur stófuofn til
sölu, nú þegar. Uppl. á Fjall-
konunni. (322
Dilkakjöt 1. flokks á kr. 1.35 pr
% kg. í versl. Skógafoss, A'öal-
stræti 8. Talsími 353. (i44
Töluvert af góðu veggfóðri til
sölu með tækifærisverði. UppL
gefur Páll Jónsson, Laugaveg.
24B. (321
Rabarbari fæst keypturi Hóla-
brekku á Grímsstaðaholti. (326
FéiagsprentsmiSjan.