Vísir - 19.07.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1920, Blaðsíða 2
VISIR hafa fyrir^j 3jaadi: Hrísflrjón Haframjöl Hensoldts „prisma8 sjónauka hefi eg undirritaður fengið og ael þá með mjög ■anngjörnu verði. Sjónaukar þessir eru betri en aðrir þýskir ajón- aukar. Hensoldts sjónaukar voru notaðir á þýsku kafbátunum. Magnns Benjamfnsson Bankabygg, Kandíssykar, ranðan Kaffi, Santos The. hann nokkruni orðuni uin gildi Konnngnr meiðist. --X-- Á laugardagskvöldið harst stjórnarráðinu fregn í símskeyli frá Kaupmannahöfn, að kon- ungurinn hefði meiðsl í Suður- Jótlandsförinni, og það svo, að ekki er enn fullráðið, live nær hann leggi af stað hingað til Jands. í símskeylum lil blaðanna er eklvi með einu orði vikið að því, að konung hafi Jient nokkurl slys, og er síðasta skcytið þó sent frá Kaupmannahöfn í gær kl. f>, eða sólarhring síðar en skeylið til stjórnarinnai'. petta virðist þvi hafa farið leynt i Danmörku. eða að minsta Jcosti elckert gert úr meiðslinu þar í hlöðunum. í skeytinu til stjórnarinnar er sagt, að slysið hafi orðið þannig, að eitt sinn, er konungur Jiafi ætlað að slíga á liestliak, liafi i- staðsólin slitnað og konungur dottið á hnéð. Virðist svo sem honum hafi ekki orðið mikið um það í l'yrstu, cn versnað síð- ar, því að nú er ráðgert, að taka röntgen-mynd af beininu, til að rannsaka hvort það hafi brák- ast. Nýja Bió teknr til starfa. Klukkan sex í gærkvöldi var Nýja Bíó vígt og þangað boðið mörgum gestum. Meðan þeir voru að ganga inn, stóð horna- flokkur á þrepinu framan við húsið og lék nokkur lög. ]?egar inn var komið, tók annar hljóð- færaflokkur að leika þjóðlög Norðurlanda: íslands, Dan- merkur og Sviþjóðar. Að því loknu hélt Matlhías fommenja- vörður þórðarson ræðu, bauð gestina velkomna, sagði stult- lega frá smíði þessa nýja liúss og hver væri tilgangur þess: það yrði helgað tveim listum, kvik- myndum og sönglist. pá fór lcvikmynda, og loks fór hann nokkrum orðum um Björn- stjcrnc Björnsson, tiöfuiid sögu þeirrar, er sýna átli í kvikmynd- um fyrst allra mvnda, i þessu nýja lúisi. Kvað hann það gcrl til maklegrar sæmdar viðBjörn- son og Noreg, og bað ménn að votta minning skáldsins virð- ingu með því að standa á fætur. Risu þá altir lir sætunx sinum og stóðu méðan hljóðfæraflokk- urinn lék þjóðsöng Norðinaima. — Ja, vi elsker dette Landet. Að þvi búnu Jýsli ræðumaður því yfir, að kvilcmyndahúsið Jiefði verið opnað og árnaði þvi allra lieilla, og tóku gestiniir undir það með lófataki. pá var farið að sýna Sigrúnu á Sunnuhvoli. það cr stór og ljómandi falleg mynd, og kem- ur Islendingum kunnuglega fyr- ir að því leyti, að flestir hafa lesið söguna sjálfa. Athöfn þessari var Jokið ld. 8,20 og íoru þá gestir heim, cn kl. 9 tiófst önnur sýning. J?að má fullyrða, að öllum hafi þótt mikið koma til þessa nýja stórhýsis. Salurinn hár og rúmgóður, fagurlega skreyttur rafljósum og sætin mjög þægi- leg. Húsið cr bænum í lxeild sinni til gagns og sóma, og á for- göngumaðurinn, hr. BjarniJóns- son lof skilið og þakkir, í'yrir að hafa komið því upp, þrátl lyrir mikla og ófyrirsjáanlega örðug- leika. Kinaveldi. Vegna þeirra styrjalda, sem gengiö hafa yfir Norðurálfu und- anfarin ár, og ekki eru enn lil lykta leiddar aö fullu, hefir iítill gaumur veriö gefinn aö byltingúm þeim, sem nú eru í aösigi í Kína- veldi. Athafnaleysi og dáöleysi |>essa milda lýöveldis, hefir verið haft aö orötaki um allan heim, síö- an 1915. Þaö ár neyddu Japans- nienn Kínaveldi til aö greiða sér nauðungargjald, og fulltrúum Kína Sími 14. Veltusundi 3. Sími 14. Eeykjavlk. á friöarþinginu tókst ekki aö fá þingiö til aö leysa landiö undan þeim skuldbindingfttm. Kína sætti miklum og' miskunnarlausum á- gangi, en orsakirnar til Jxess má íekja heim. Þjóöin hef.ir veri'ð magnlaus meö öllu og tvískift, vegna leynilegra og opinberra uppreisna. Síöustu fjögur árin hcf- ir önnur stjófnjn setiö i Peking og hin í Canton, og í báöum stjórn- unum hafa setiö menn, sem jafnan ha/a veriö reiðubúnir til |>ess aö taka viö fé frá Japan, er Jxeir síðan hafa varið til hernaöar, hverir gegn öðrum. Þessi sundrung lækn- ast aldrei, nema vesturjxjóöirnar' láti Kínaveldi ná J>eim rétti meðal siöaðra þjóöa, sem ]>aö á heimting á. og ]>ar komist á svo hæf stjórn og öflug, aö hún geti unniö sér traust og' hyJii allra landsmanna, jafnt sunnan lands sem norðan. Bestu menn Kínaveldis hafa séð, aö núverandi stjórnarfar kann. ekki góöri lukku aö stýra, og Jxeir hafa gert bandalag meö sér í þvi skyni, aö sameina báöa landshluta. Helsti maður þessara samtaka er Sun \at-sen, sem áöur var forseti kínversba lýöveldisins, og er þar mjög mikils ráðandi enn, einkum í suðurhluta landsins. Þaö veröur ekki aö svo stöddu sagt, hvað |>ess- um mönnum verður ágengt, en þeir Jjykja allra Kínverja líkleg- astír til aö retta við hag Jandsips. Öll Jxau lönd i Evrópu, sem skifti eiga við Kína, hafa mikilla hags- muna aö gæta ]>ar eystra, og þeim er J>aö mikilsvarðndi, aö • hagitr ríkisins standi meö sem mestum blóma. Kínverjar eru friðsamir rnenn og starfsamir, aö eölisfari. Þeim hefir sviöiö sárt ásælni Jap- ana og Evrópumanna. Þeir hafa viljað vera einangraðir, en síðan ]>eir voru neyddir til samneytis við vestrænar Jxjóöir, vilja þeir njóta sömu réttinda scm aðrar Jxjóöir. En samningar ]>eir. sem geröir hafa vetiö milli Japans og Bret- lands og Bandaríkja og Japans, geta um Kína eins og leiguland, er aðrar þjóðir geti samiö um sín i milli, alveg aö því forspuröu. Þetta misrétti veröa vestur- þjóðirnar aö leiörétta og taka Kína í alþjóða-handalagið. Þaö mundi verða landinu ómetanlegur, siö- íerðilegtir ávmningur og öruggasti leiðá'rsteinn tii sameiningar og' íramfara. (Lausl. þýtt. D. N.) Pétnr Jðnsson syngur í Nýja Bíó í kvöld. „Ný ja Bió“ á Jika áð verða að- alsönghöll bæjarins. í Itvöld fa nicnn tækifæri tit ;ið reyna, hvei'nig söngur hljómar i því. —- Tækifætri, seni ckki gefsl á hverjum degi. Menn háfa fundið lii þess, að Bárusalxirimi cr of lítill fyrir Pétur Jónsson. Pétur er vaxinn npj> úr honum, svo að álieyrend- ur njóta ckki söngs hans þar, cins og skyldi. — En nú ætlar hánn að reyna satinn í „Nýja bíó“ i kvöld. par ættu áheyr- endur að geta l'engið betri lmg- mynd um það, hvernig söngur Péturs hljómar i sönghöllunuin. erlendis, þar sem hann er vanur að reyna sig — og hefir hlotið hið mesta lof l'yrir, þó að hann eigi þar að keppa við frægustu söngmenn heimsins. pað cr cnginn spádómur, þó að sag't sé, að í kvöld eigi menn von á bestu söngskemtuuinni, scm nokkurn tíma hefir verið kostur á txér í hænum. pa'ð vita allii’, og þess vegna verðúr vafalaust húsfyltir í Nýja Bíó tjl. 7'/2. »L. tit tJ* mLr iit Bæjarfréttir. Sterling fór liéðan kl. 10 í morgiuu með f jölda farþega. ptir á ineðal vorii: Pétur A. Ótafsson, Kai'l Nikulásson og kona lians. Isfirð- ingarnir Jónas Tómasson, Skúlú Einarsson, Jón p. Olafsson og Sigui’ður porsteinsson, cand. Magnús Björnsson lil Reykjar- fjarðar, Ólafur Briein frá ÁU' geirsvötlum, Kristján LinneL sýslumaður, cand. theol. Slein- þór Guðmundsson skólastj. kona hans, frú Guðrún Á. John-' son lrá Winnipcg (til Húsavík' ur), Magnús læknir Pétursson, snögga ferð tit héraðs síns. Keiú" ur hingað í byrjun næsta mán- aðar, til að starfa i berklaveiki<?' nelndinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.