Vísir - 19.07.1920, Blaðsíða 3
VÍSÍR
•Sotnia
^er lil útlanda í kvöld kl. 6.
* rá Englandi
eru nýkomnir þessir botn-
■vörpungar: Leifur hepni, Ethel
°g Skúli íogeti.
Af veiðum
kom Njörður í nótt. Mun fara
* dag áleiðis til Englands með
ísfisk.
Sektaður
var enslci botnvörpungurinn,
sem Ingolf tók í landhelgi, mn
5200 krónur, en afli og veiðar-
faeri upptækt. Aflinn mim verða
fluttur i land á morgun og seld-
Pr á upjiboði.
Anne Christine,
dönsk skonnorta, kom i gær
með saltfarm.
Aeðrið í dag.
Hiti í Vestmannaeyjum 9,1 st.,
ítvik 9,9, tsafirði 10,7, Alcureyri
13,2, Grímsstöðum 13. Seyðis-
firði 10,3, Færeyjum 11,2. Loft-
'vog lág, lægst fyrir norðvestan
land og fallandi, mest á Norður-
landi. Suðvestlæg átt. Óstöðugt
veður.
Eá við slysi.
J?að var bæði sorglegt og
hlægilegt, að horfa á Sterling,
þegar hann fór frá Hafnarbakk-
anum i morgun. Farþegár voru
snargir, en liinir þó alt eins
naargir, sem farið höfðu „sér til
$kcmlunar“ um borð og biðu
þar fram á siðustu stund, eins
og venja er til. Skii)i'ð lá ekki
þétt að hafnarbakkanum, og
þegar blásið var til brottfarar,
var flekanum kift upp á bafn-
arbakkann og sló afskapleg-
um felmtri á fólk, sem cnn var
í skipinu en ætlaði i land. Sumt
af því henti sér í dauðans of-
boði i land, og var mesta mildi
að enginn datt í sjóinn. Margir
urðu tit að rétta því lijálpar-
hönd, en aðrir stóðu álengdav,
ýmist blæjandi eða steini lostnir.
í landi beið margt manna, sem
ætlaði út, og veit eg aldrei, hvort
þeir komust þangað. „Skemtun-
in verður endurtekin“ — þegar
næsta farþegaskip fer Iiéðan,
eða ætli ckki það? Vf.
í Nýja Bíó er sá siður upptek-
inn. að áhorfendur, sem ekki
koma stundvíslega á leiksýn-
ingu, fá ekki að fara inn i á-
horfendasalinn fyr en að 1. þætti
loknum. — Var þessu fram fylgt
i gærkveldi, og jnæltist misjafn-
lega fyrir, en þá munu menn
heldur ekki iiafa verið við því
búnir. Fn vel væri, ef þetta gæti
orðið til þess að kenna rnönnum
stundvísi.
Enigheden,
danskl gufuskip, fer frá
Kaupmannahöfn í kvöld, og er
væntanlegt liingað um næstu
lielgi. Farþegi er Jób. Jóhannes-
son bæjarfógeti og að likindum
porsteinn ritstjóiá Gislason.
Pósthúsið
cr lokað, jafnt og þétt, fram
til kl. 10 á morgnana, livort sem
póstar fara eða ekki, og þegar
svo ber við, er fjöldi fótks fri-
merkjalaus og í stökustu vand-
ræðum með bréf sin. Margsinnis
hafa blöðin 1‘aráð þess á leit, að
bót yrði ráðin á þcssu, en áheyrn
fæst engin. „Yíirvöldin“ virðast
hafa tekið ástfóstri við sleifar-
lagið, með allri þeirri þver-
móðsku og þrákelkni sem slik-
um málstað liæfir. V.p.
Simskeyti
m HsHl
Khöfn, 17. júlí.
Frá ráðstefnunni í Spa.
Frá Kowno er símað, að ráð-
stefnan i Spa hafi viðurkent
sjálfstæði Litháalands.
Frá Berlín er simað, að þýska
stjómin liafi undirskrifað kola-
skuldbindingar þær, sem banda-
menn kröfðust, og er ráðstefn-
unni í Spa nú lokið.
Friðarsamningarnir við Aust-
urríki ganga í gildi þ. 15. þ. m.
Bandamenn og' Rússar.
Frá Amsterdam er simað, að
fullyrt sé, að bolslivíkingastjóm-
in í Rússlandi liafi tjáð sig reiðu-
búna lil þess að fullnægja kröfu
Lloyd Georgc, um að friða alt i
Rússland. — En ráðstefnu með
bandamönnum, vilja bolshvík-
ingar ekki sækja i London, held-
ur liafa fundarstaðinn i Brest-
Litovsk.
Pólverjar hafa látið til leiðast
að ganga að vopnahlésskilmál-
um þeiin, sem bandamenn á-
kváðu, og gera það þó nauðugir
og með mótmælum.
Fullyrt er, að Frakkastjórn
muni nú einnig fús að scmja við
bolshvíkinga.
Iihöfn 18. júlí.
Fjandskapur með Frökkum og
Aröbum.
Frá London er simað, að
Frakkar hafi sett Emir Feysal
síðustu friðarkosti (ultimatum).
— Feysal liefir vígbúnað mik-
inn, en Frakkar stefna ber sín-
um, 80000 manus, til Damaskus
og Libanon.
Friðarsamningai-nir við Tyrki.
]?ví er lýst vfir. að Tyrkir
verði að undirskrifa friðarsamn-
ingana við bandamenn innan 27.
þ.m., en þverskallist þeir við því,
eða þeii' láti hjá liða að ltoma á
friði i Litlu-Asíu, þá verði þeim
ef til vill algerlega „bygt iit“ úr
Norðurálfunni og Konstantínó-
pel tckin af þeim.
Litháar
eru nú einnig sestir í borgina
Vilna, og liafa bolsbvildngar lof-
að að verða þaðan á burtu og
láta þcim borgina eí'lir.
Byltingin í Kína.
Stórorusta stendur yí'ir i nánd
við Peking.
Amundsen finnur nýtt land.
Frá Kristjaniu er símað, að
Róald Amundsen liafi fundið
nýtt land í norðurhöfnm.
Byltingin í Bolivia.
er nú farsællega til lykta leidd!
132
133
— Þaö er svo sem auðvitað, svaraði brank-
lín og hló. Og' eg hefi gripi'S til þess, sent eg'
hélt að seint mundi fyrir ntig' koma. Eg fór til
bæjarins eftir ráðleggingum. Að lokum er það
næsta spuruingin, hvernig við faum bundið
enda á alt ]>etta, hið bráðasta.
— Finst yður það svo nauðsynlegt? Mér
finst ekkert liggja á.
Franklín mundi tiafa geíiö miki'ð til þess
aö mega lúberja þessa ungu stúlku, þar til hún
biðist vægðar. En hann gat ekkert gert annað
en kasta frá sér vindlingnum, horfa hvast í
augu hennar og segja:
— Hlustið nú á mig. Eg mundi vera vður
þakklátur ef þér sent snöggvast renduð aug-
unum til ]>ess, hvernig ástatt er fyrir mér. og
settuð yður algerlega í mín spor.
Beatrix bandaði með hendinni.
— Við erum neydd til þess að fara héðan
hið allra bráðasta, sagði Franklín, og lagði á-
herslu á hvert orð. Hvert, veit cg ekki — til
þess að gifta okkur.
Beatrix varð orðlaus af undrun.
Franklín hélt óhikað áfram:
— Ástæðurnar ertt þessar: Sutherland Y ork
beimsótti mig í dag. Hann dró enga dul á það,
•að hann ætlar að láta yöur borga fyrir eitthvað
sem þér hafið gert á bluta hans. Hann er sling-
ur í öllu þessu, og vissi sýnilega allan sann-
leikann. Iiann ætlar að breiða það út, að sag-
an um giftingai okkar sé uppspuni einn. Eftir
' því, sem eg fæ best séö, mun hapn vera ve!
fær qm aö korna ölltt þessu haganlega fyrir.
Það niunu ekki líða margir dagar áðttr en viö
heyrutn hneykslið hljóma i eyrum okkar. Þess
vegna verðurn viö að giftast hið fyrsta, eins og
]>ér hafið frætt alla um. Mér þykir ])að leitt,
en eg sé ekki aunað ráö fyrir hendi. Þegar það
er um garð tgengið, förurn vi'o livort sína leið-
ina. Og þá ntun eg takast á hendur það and-
styggilega verk, sem lögin skipa fyrir, aö
sækja um skilnað viö eiginkonu mína. Þér ger-
ið svo vel að úthúa yður, svo þér verðiö ferð-
húnar ekki seinna en á morgun. Einhver af
ungu stúlkunum verður að takast á hendur að
leika hlutverk vðar.
— Það er ómögulegt, svaraði Beatrix rólega.
— Hvers vegna,
— Af ])ví ])að er ætlun mín að leika hlut-
verk mitt. og láta mér farast ])aö vel úr hendi.
Og auk ])ess gleður það mig, að eiga að lcika
á nióti þesstun fræg'a leikara.
— Franklín sneri sér hvatlega að henni:
— Það er ekki yðar að segja hvað þér vilj-,
iö. eöa viljið ekki. Ekki einungis vegna mín,
hcldur líka vegna yðar, verð eg að taka mál-^
iö í mínar hendur, og þér verðið að gera svo
vel og hlýða.
— Hlýða! Hún kastaði höfðinu lítiö eitt
aftur á við. Það er orö, sem ekki finst, og
aldrei mun finnast í orðaforða mínum.
— Þar skjátlast yður. Eg' hefi hætt því viö,
svaraði hann.
Beatrix hrosti háðslega og leit storkandi á
hami.
— Þér að taka málið í yðar hendur, þér!
hrópaði lnm. Hugsið yður betur um. Eg hefi
öll rá'ð i mínum höndum, og mun nota ])au
fyllileg'a.
— Þér þorið ekki að óhlýðnast. Þér eruð
hrædd við hláturinn, sem alstaðar mundi elta
yöur. Og.þér hafið ástæðu til að óttast. En að
verða kona yðar, góði maður, það verður ekkt
í þessu lífi, og aldrei að eilífu, hvaða ástæður
sem þér kynnuð hafa fram að færa. Heldur
kýs eg að deyja.
Hún sneri sér við, og gekk snúðugt leiðar
sinnar burtu.
Frankþn horfði á eftir henni, með krefta
hnefa og hörkudrætti um munninn.
— Það munum við sannarlega fá að sjá. áð-
ur en lýkur, sagði hann við sjálfan sig.
Og hann mundi hafa bætt við fleiri'orðum —