Vísir - 20.07.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1920, Blaðsíða 1
f Kitstjórí og eigandl I Á K O B MÖLLER Stm) 117. Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTl 8 B Símj 400. 10. fcr Þriðjuudaginn 20. júlí 1920 190. tbl. GAMLA [BIO. —■ lækniFinn. Áhrifamikill og fallegur sjónleikur í 5 þáttum, leik- inn af ágætum dönskum leikurum, svo sem: Olaf E’önss Giara Wieth, Nathalia Krause Hugo Bruun, Robert Schmidt Það er úrvalsmynd. sem allir hafa gaman af að sjá. FILBNER LAGER0L REFORM MALTEXTRAKT allsk. ávextir í dósum o- m. fl. Nýkomið í versl. Kristinar J. Hagbarð, Laugaveg 26. Hvit Ijðlvesti nýkomin. G. Bjarnason & Fjelðsteð. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mfn elskuleg. Sigurbjörg Ólafsdóttir frá Vopnafirði, andaðist 17. þ. m. á Landakotsspitala. Gluðrún Eyjólfsdóttir- Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Ólafíu Q-uðjónsdóttur, sem andaðist 16. þ. m., fer fram föstudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 */2 á heimili okkar, Grettiagötu 48 B. Valdís Bjarnadóttir. Quðjón Jónsson Okkar elskuleg móðir og tengdamóðir, Aldís Helgadóttir frá Litlalandi í Ölfusi, andaðist 14. þ. m. Jarðarförin er ákveðin íimtudaginn 22. júlí kl. 1 e. h. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar, örettisgötu 33 B. Börn og tengdabörn. M.s. ,Svanur‘ fer héðan vsentaulega á morgan 21. júlí til: Stykkishólms, Skarð- staöar, Salthólmavíkur og Króbsfjarðar. Vörur afhendist 1 dag. Algreiðslan. M.b. ,Patrekur‘ ier til Patreksfjarðar, Bíldudals og Dýrafjarðar að öllum llkindnm * Húðvikudagskvöld. Tekur flutning og farþega. Upplýsingar í síma 649. Hið isleaska ttýieaðavöralélag. Klapparstíg 1 A. NÝJA BIO Sigrún á Sunnuhvoli Sjónleikur í 7 þáttum eftir Iiinni frægu skáldsögu Björnsjerne Björnson. Aðalhlutverkin, Þorbjörn í Grenihlíð og Sigrúnu á Sunnu- hvoli, leika hinir dgætu, sænsku leikendur: LARS HANSON og KARIN MOLANDER. Úrvalsleikendur, norskir og sænskir, leika hin lilutverkin, og yfirleitt var vandað svo mjög til myndarinnar, sem framast var unt, eins og bæði slík afbragðssaga og höfundurinn áttu skilið. Það er því enginn efi á því, að myndin mun verða jafn vinsæl hér eins og sagan sjálf, og verða lengi talin með þeim allra bestu kvikmyndum, sem hér hafa sést. Bilæti verða seld i dag og iramvegis i Nýja Bíó frá kl. 11-1 og M. 4-6 og þá á sama tima tekið á móti pöntannm. AðgöngumiCar seldir við innganginn kl. 8Y2 H Sýning- i Hvöld bl. ©i/,-. é, Tilkynning. Að gefnu tileíni tilkynnist hérmeð að allir þeir sem nú og framvegis hafa einhverjar kröfur á sbip, er vér undir- ritaðir höfum til afgreiðslu, verða stöðugt að senda reikn- inga sína jafnskjótt og krafan verður til, þar eð vér greið- um alls enga reilininga, eftir að skipin eru farin héðan G. Kr. GuðMudsson & Go. skipamiðlar Opinbert uppboð á upptæknm veiðarfærum og ef til vill afla, úr botnvörpungnam „Earl Haig“, verðnr haldið á Hafnaruppfyllingunni kl. 4 síðd. i dag, Bæjarfógelinn í Reykjavlk 19. júll 1920. Magnns Gislason settur Nokkrir hásetar geta fengið pláss á snyrpinótabát í sumar. Pinnið Þórarinn Dúasoi, Ránargðtn 29 eða Kristinn Oitósson, Vestnrgðtn 29.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.