Vísir - 20.07.1920, Side 3
laupmenn og kaupfélög
^ bestan og ódýrastan brjóstsykur frá hinni al-
þektu íalensku verksmiðju
Mago. Blönðahl Lækjargötn 6 B, Reykjavik
'®mi 31. / Simneiní „Candy“
Cullfoss
rann hafa komið lil Kaupmanna- |
hafnar kl. 6 síöd. í gær, og fer
í>aÖan næstk. sunnudag.
5'rímann B. Arngrímsson,
náttúrufræöingur, er nú staddur
•a. Isafiröi. Hann er á rannsóknar-
ferS uni VéstfjörSu, einkanlega til
athuga steinarikiS.
Veðrið í dag.
Hiti i Vestmannacyjum 9,5 st.,
Rvík 8, IsafirSi 9, Akureyri u,
'GrímsstöSum 10. SeySisfirði 9,5,
í’æreyjum 10 st. Loftvog lág.
las gst fyrir noröan land, fallandi
ú Austurlandi og í Færeyjum;
’í>yrjtvð að stígvt á Vesturlandi. SuS-
vestlæg átt á Austurlandi, norð-
vestan á Vesturlandi. Regn í Rvík,
Sf. og Færeyjum.
Meðal farþega
á Sterling í gær vont ranglega
taldir í Vísi: Ólaíur Briem, frá
Álfgeirsvöllum og Steinþór skóla-
stjóri Guðmundsson og kona hans.
Þatt hjóntn vertia hér frarn t næsta
mánuð. * ———
Gjöf
t:i! verkámannsins frá Á. Á., kr.
5.00.
Líftryggingar
fara mjög í vöxt á Norður-
löndum. Árið 1916 voru líftrygg-
ingar Norömanna um 450 mill.
króna samtals, og þó stendur
Noregur i þeim efnum að baki
grannlöndum sínum.
, ii '
Ariö 1913 voru líftryggingár
afi nleðaltali á livem ibúa 185
kr. á Finnlandi, 263 kr. i Svi-
þjóðf 292 í Damnörkti og 163 í
NÓregi. — En hvernig mvndu
híutföllin þá liafa revnst á Is-
landi!
Símskeyti
Kaupmannah. 19. júlí.
pýskur prins fremur sjálfsmorð
Frá Berlí ner síinað,aðJoachim
prins hafi framið sjálfsmorð og
hafi gert það í brjálsemi.
Franskur sendiherra í Miinchen.
Frakkar hafa skipað scndi-
.lierra i Múnchen og hefir það
vakið gremjn í Bérlín.
Arabar og Frakkar.
Frá París er símað, að það sé
rangt, að Frakkar hafi sett Emir
Fevsal síðustu friðarkosti.
Endnrskoðan reikmngsskila.
Bókfærslnaðferðír.
Reikningsskekkjur lagfærðar.
Leifnr Signrðsson
Hverfisgötu 94.
Fcysal er nú á leið til Englands,
til þcss að iá viðurkenningu
Breta sem konungur í Sýrlandi.
Frá Rússum.
Frá London er simað, að
stjórnin í Moskva krefjist þess,
að Pólverjar biðji sjálfir uni
vopnahlé.
Wrangel hershöfðingi hefir
lýst því yfir, að hann sé fús tii
að styðja friðartnnleitanir Breta,
þó með því skilyrði, að stjórn
lians verði viðurkend,
Morð í írlandi.
Sinn-Feinar hafa myrt lög-
• reglustjórann í Gork.
i34 '
i svipaöa átt, ef nýjar tilfiimingar hef'Su ekki
komiö til sögunnar.
Þar sem hann stóö ráöþrota og' örvinglaöur,
fanst honum alt loftiö vera þrungiö af fugla-
söng. Nú virtist honum hann fá svar viö þeirri
spurningu, er hann haföi boriö upp viö sjálf-
an sig foröum í herbergjum sínmn í New
York, eftir frásögn Malcolms Fraser.
— Nú fer eg fyrst aö lifa. Eg hefi fyrir hitt
bá konu. er megnar aö koma skapi mínu úr
jafnvægi, og breyta áformum mínum. Hefjá
niig til himins eöa draga mig niöur til helvttis.
XIII.
. Miödegísveröuriim hjá V anderdyke-fjób
skyldunni var boröaöur úti í trjágaröinum.
Mrs. Vanderdyke. klæddi sig nýjum bún-
Ingi fyrir máltíö. Klæönaöur hennar var íburö-
armikill og fagur, og bar greinilega vott þess,
aÖ ekkert jturfti aö spara. Hún bar gimsteina
eigi allfáa.
Hún var hrííandi fögur sem aö yanda, og
hélt uppi allri glaöværö og skrafi viö miödeg-
isboröiö.-Þaö var i fyrsta sinni á þessum degi,
að hún sýndi sig meöal gésta sinna. Það sem
liÖiö var af deginum, haföi hún dvaliö í her-
herjum sínum og ekkert samneyti haft viö
íólkiö.
Hún lagði sig alla fram .til |>ess aö gestum
sínum mætti líöa vel.. Þeir sein um hejna
gerigu voru þaulæföir og vel aö sér í þeirri
Hst. Ekkert skorti á þaö, aö gestunum gæfist
færi til þess aö njóta allrar hugsanlegrar risntt
og höföingsskapar.
Eldra fólkiö sat aö horöum út af íyrir stg.
En æskulýöurinn hafði tekið sér bólfestu ann-
arstaöar, og bjó þar að sínu.
Þaö var til æskulýðsins, sem aö Beatrix
lajgöi lciö sina, eftir aö hafa niælt hin háöu-
*egti orð viö Franklín.
Hún hélt af staö, ör af sælu sigursins. Hana
skifti engu þó York reyndi að gera hcnnt
smán, eöa eí til vill þröngva henni til þess að
135
greiða sér stórfé, svo aö liann ségöi ekki írá
neinu. Hún fann enga skyldu hjá sér til þéss
aö hjálpa Pelham Franklín út úr þessari klípu.
svo aö nafn hans yröi ekki að ástæðulausu
auri orpið. Hann liaföi látið þau orö falla,
kvöldið sæla, sém hún gat ekki fyrirgefið hon-
um, og mundi aldrei gleyma. Og það gladdi
hana ^ö geta nú aö litlu leyti goldiö honum ]>á
skuld sína. lui henni datt ekki í hug aö hugsa
nkokuö utn ]>aö, hvaö íramundan .væri, ]>ó
aö útlitiö væri alt annaö' en glæsilegt.
Þaö gladdi hána írekar en lirygöi, aö eiga
enn |>ú óútkl jáð þetta skemtilega og viöburð-
aríka æfintýri. Hentii þótti ;ilt af unun aö
standa t eldinum. Kf örlögin vildu aö óveörið
skylli yfir, og Franklín Ijóstaöi öllu upp, |>á
var að taka því með ró.
Þá niyndi hún lenda. t ltinni snörpustu fjöl- .
skyldurimmu, og þyrfti þá eflaust aö taka á
öllu snarræöi sínu. ef luin ætti að hjarga sér .
undan útlegðinni. Það var hugsun, sent aö
vísu kvaldi hana, en sem hún reyndi aö vtsa
á hug. Hún treysti hamingjn sinni, og vonaöi
að hún mundi sleppa úr þessari kltpu. cius og
svo oft áður, þó þaö vröi ekki fyr en á síö-
ustu mínútu.
Ef kvéöjuorö Frankltns í svefnherhergi
hennar forðum, hefön ekki svo mjög tendraö
reiði hennar, mundi hún alvarlega hafa íhug-
aö tillögu hans í dag. Hún tmtndi jafnvel ltafa
sæt.t sig viö aö hlýöa skipunum hans. þó henni
væri annars slíkt ógeöfelt að vanda. En móög-
nn, eins og sú, er legiö hafði t oröum hans
kvöldiö sæla, gat hún alls ekki umboriö.
ytiss Honoría Vanderdyke hafði allau fyrri
hluta dagsins veriö meö hugann fastan viö
góögerðafyrirtæki eitt, er hún hugöi aö koma
,í framkvæmd. Hún kom út um leiö og Bea-
trix gekk fram hjá. Hin tígujega gráhæröa
kona lagöi handlegginn hlíölega um niitti ungu
stúlkunnat.
— Eg liefi aldrei fyr séð þig svo ánægju-
lega útlits, sagöi hún undur blíölegá.
Beatrix brosti til hennar. Hún sá Frank-
136
lín í anda, er him haföi með fyrirlitningu hafn-
að tillögu hans.
— Eg hefi líka fulla ástæöu til að líta á-
nægjulega út, frænka mín, sagöi Beatrix meö
hljómfagurri röddu. Lífiö á sínar ómetanlegu
unaösstuiidir.
Frænkurnar gengu áleiðis út í garöinn.
Gamla konan gat: ekki aö því gert þó hún öf-
undaði þessa ungu, fögru stúlku dálítið. Ást-
aræfintýri liennar hafði veriö svo unaösfult,
fanst lienni. Það var ólíkt hennar eigin reynslu
sem var alt annaö en glæsileg í þeim efnum.
Hinum íorna elsklutga hennar hafði farnast
illa viö hana. En ]>á haföi hún snúiö liuga sín-
um að góögeröafyrirtækjum, og lagt stund á
aö hjálpa þeim, sem hágt áttu. En helst virö-
ist svo, aö vonsviknar ástir leiði flestar konur
inn á þ;er hrautir. Gamall heimspekingur. sem
sennilega hefir verið lítill kvennavinur, hefir
lýst hámingju konunnar á þá leiö, að þaö væri
..ástaud þar sem allar augnabliksóskir þeirra
fá tippfyllingu, ánægja meö sjálfan sig og all-
an heiminn, er hefir í för með sér starhlindni
fyrir sorgunt og þjáningum annara." — Eí
til vill hefir sá gamli liaít rétt fyrir sér!
Honoria horfði á ungu stúlkuna, er gekk
við hliö hennar.
— i>aö er von aö þú talir unt unaðsstundir,
sagöi hún. E11 mér finst að líf ungrar stúlku
á þínum aldri, og með þínum kjöruro, sé ein
samfeld unaösstund.
Beatrix brosti.
— Ef til vill. Þó ekki altaf. Skeð getur aö
sá dagur renni upp, aö eg segi þér eitthvað
þaö, er kemur þér til þess að skifta um skoðun.
Sjáöu, er ekki mamma dásamleg? Þaö er ann-
ars hlægilegt, aö eg skuli ekki kaíla hana
skírnarnafni sínu!
Honoría brosti þurlega.
- Kæra harn! Þú ættir ekki að tala svona
um móöur þína. Hún er mjög umhyggjusöm
um þinn hag. En segöu mér annars livaö þessi
einkennilega stúlka heitir, sem situr þarna
mitt á meöal fulloröna fólksins.